Sífellt fleiri kanna líkur á brjóstakrabbameini Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 7. nóvember 2014 20:10 Mikil aukning hefur orðið á því að fólk leiti til erfðaráðgjafar Landspítalans til að kanna líkur á arfgengum sjúkdómum. Tvö hundruð og fimmtíu hafa greinst með stökkbreytingu í genum sem eykur líkur á krabbameini um allt að 80%. Steinunn Sigurðardóttir fékk að vita á síðasta ári að hún bæri BRCA2 genið sem er annað þeirra tveggja gena sem tengd hafa verið við auknar líkur á brjóstakrabbameini. Hitt er BRCA1. „ Manni náttúrulega brá og vissi náttúrulega ekki nákvæmlega hvað þetta er," segir Steinunn. Steinunn hafði greinst með brjóstakrabbamein árið áður. Ein af þremur dætrum hennar sem er búsett í Bandaríkjunum fékk að vita sama ár að hún bæri genið og hafði Steinunn samband við erfðaráðgjöf Landspítalans í framhaldinu. Síðar kom í ljós að önnur dóttir hennar til viðbótar ber BRCA2 genið. Erfðaráðgjöfin hefur kannað gen um eitt þúsund Íslendinga en af þeim hafa 250 greinst með stökkbreytingu sem eykur líkur á brjóstakrabbameini. Það hefur aukist verulega að fólk leiti til erfðaráðgjafarinnar til að fá skoðun sérstaklega eftir að bandaríska leikkonan Angelina Jolie greindi frá því opinberlega á síðasta ári að hún bæri BRCA1 genið og hefði því látið fjarlægja bæði brjóst sín. Vigdís Stefánsdóttir, erfðaráðgjafi á Landspítalanum, segir að fyrst eftir að Angelina Jolie steig fram með sína sögu hafi helmingi fleiri leitað eftir ráðgjöf hjá þeim. Mest lesið Aron Can heill á húfi Innlent „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Innlent Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Innlent Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Innlent Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Innlent Maxwell boðuð á fund með fulltrúum Trump-stjórnarinnar Erlent Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Innlent „Ef þú móðgaðist, þykir mér það leitt“ Innlent Vínsalar látnir klára vakt eftir andlát í versluninni Innlent Launaði neitun á gistingu með löðrungi Innlent Fleiri fréttir Aron Can heill á húfi „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Launaði neitun á gistingu með löðrungi Óvinsældir eftir þinglok og meint leyndarmál frönsku forsetahjónanna Innan við þriðjungur andvígur olíuleit Ætlar fyrir Mannréttindadómstólinn og segir fréttaflutning villandi Gasútstreymi minnkandi en gosmóðu enn spáð Vínsalar látnir klára vakt eftir andlát í versluninni Annar stór skartgripaþjófnaður í miðborginni „Ef þú móðgaðist, þykir mér það leitt“ Spellvirkinn líka grunaður um líkamsárás og mansal Staða Sjálfstæðisflokksins versnar eftir þinglok Hóteleigendur vilja byggja á verndarsvæði og ábúendur ekki sáttir Sjálfstæðisflokkur sjaldan mælst minni Þurfti að hætta sundi af öryggisástæðum Gylfi Ægisson er látinn Hundruð kvenna einmana: „Er skrýtið að eiga engar vinkonur?“ Ekið á ökumann rafmagnshlaupahjóls og gámur á hliðina Gosmóða mælist í morgunsárið en ætti að minnka með deginum Viðbragðsaðilar kallaðir út vegna elds í sanddæluskipi á Ísafirði Kári um njósnatalið: „Óvarlegt af mér og býsna óheiðarlegt“ Handtekinn í Laugardal grunaður um mansal „Held að sjávarútvegurinn hafi misst samtalið við þjóðina“ 250 þúsund gestir skemmtiferðaskipa á Akureyri í sumar „Hvað næst? Sparka í okkur? Berja okkur? Stinga einhverju í okkur?“ Vinnur á fjórum stöðum en eigin íbúð fjarlægur draumur Sjá meira
Mikil aukning hefur orðið á því að fólk leiti til erfðaráðgjafar Landspítalans til að kanna líkur á arfgengum sjúkdómum. Tvö hundruð og fimmtíu hafa greinst með stökkbreytingu í genum sem eykur líkur á krabbameini um allt að 80%. Steinunn Sigurðardóttir fékk að vita á síðasta ári að hún bæri BRCA2 genið sem er annað þeirra tveggja gena sem tengd hafa verið við auknar líkur á brjóstakrabbameini. Hitt er BRCA1. „ Manni náttúrulega brá og vissi náttúrulega ekki nákvæmlega hvað þetta er," segir Steinunn. Steinunn hafði greinst með brjóstakrabbamein árið áður. Ein af þremur dætrum hennar sem er búsett í Bandaríkjunum fékk að vita sama ár að hún bæri genið og hafði Steinunn samband við erfðaráðgjöf Landspítalans í framhaldinu. Síðar kom í ljós að önnur dóttir hennar til viðbótar ber BRCA2 genið. Erfðaráðgjöfin hefur kannað gen um eitt þúsund Íslendinga en af þeim hafa 250 greinst með stökkbreytingu sem eykur líkur á brjóstakrabbameini. Það hefur aukist verulega að fólk leiti til erfðaráðgjafarinnar til að fá skoðun sérstaklega eftir að bandaríska leikkonan Angelina Jolie greindi frá því opinberlega á síðasta ári að hún bæri BRCA1 genið og hefði því látið fjarlægja bæði brjóst sín. Vigdís Stefánsdóttir, erfðaráðgjafi á Landspítalanum, segir að fyrst eftir að Angelina Jolie steig fram með sína sögu hafi helmingi fleiri leitað eftir ráðgjöf hjá þeim.
Mest lesið Aron Can heill á húfi Innlent „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Innlent Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Innlent Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Innlent Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Innlent Maxwell boðuð á fund með fulltrúum Trump-stjórnarinnar Erlent Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Innlent „Ef þú móðgaðist, þykir mér það leitt“ Innlent Vínsalar látnir klára vakt eftir andlát í versluninni Innlent Launaði neitun á gistingu með löðrungi Innlent Fleiri fréttir Aron Can heill á húfi „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Launaði neitun á gistingu með löðrungi Óvinsældir eftir þinglok og meint leyndarmál frönsku forsetahjónanna Innan við þriðjungur andvígur olíuleit Ætlar fyrir Mannréttindadómstólinn og segir fréttaflutning villandi Gasútstreymi minnkandi en gosmóðu enn spáð Vínsalar látnir klára vakt eftir andlát í versluninni Annar stór skartgripaþjófnaður í miðborginni „Ef þú móðgaðist, þykir mér það leitt“ Spellvirkinn líka grunaður um líkamsárás og mansal Staða Sjálfstæðisflokksins versnar eftir þinglok Hóteleigendur vilja byggja á verndarsvæði og ábúendur ekki sáttir Sjálfstæðisflokkur sjaldan mælst minni Þurfti að hætta sundi af öryggisástæðum Gylfi Ægisson er látinn Hundruð kvenna einmana: „Er skrýtið að eiga engar vinkonur?“ Ekið á ökumann rafmagnshlaupahjóls og gámur á hliðina Gosmóða mælist í morgunsárið en ætti að minnka með deginum Viðbragðsaðilar kallaðir út vegna elds í sanddæluskipi á Ísafirði Kári um njósnatalið: „Óvarlegt af mér og býsna óheiðarlegt“ Handtekinn í Laugardal grunaður um mansal „Held að sjávarútvegurinn hafi misst samtalið við þjóðina“ 250 þúsund gestir skemmtiferðaskipa á Akureyri í sumar „Hvað næst? Sparka í okkur? Berja okkur? Stinga einhverju í okkur?“ Vinnur á fjórum stöðum en eigin íbúð fjarlægur draumur Sjá meira