Er Angelina Jolie að hætta að leika? 19. maí 2014 17:30 Angeline Jolie Vísir/Getty Angelina Jolie var stödd á blaðamannafundi í vikunni til að kynna nýjustu kvikmynd sína, Maleficent. Þar gerði leikkonan góðkunna að því skóna að hún vildi hægja á sér á komandi árum, og draga sig út úr leiklistinni. „Ég ætla að halla mér aðeins aftur. Ég er viss um að myndirnar verða nokkrar í viðbót, en ég er glöð með að geta valið hlutverkin mín vandlega.“ Þessi orð leikkonunnar koma ef til vill ekki mörgum á óvart, en árið 2011 lét hún hafa svipaðar athugasemdir eftir sér. „Ef ferillinn myndi leggjast í rúst á morgun væri ég ánægð með að vera bara heima með börnin. Ég held að ég muni koma til með að hætta að leika þegar krakkarnir verða að unglingum hvort eð er, þá verður svo mikið að gerast á heimilinu,“ sagði leikkonan í samtali við Channel 4 News í Bretlandi. Mest lesið „Ég er mjög hrædd um að einhver ræni mér“ Lífið Veisla fyrir augu og eyru Gagnrýni Íslensk fyrirsæta slær í gegn á tískupöllum Mílanó Tíska og hönnun „Stefán er að hengja bakara fyrir að vera ekki smiður“ Menning Var á klóinu þegar skilaboðin bárust og hélt að ferlinum væri lokið Lífið Ekki er allt gull sem glóir Gagnrýni Kristrún meðal hundrað rísandi stjarna Time Lífið Herra Skepna sló Hafþór utan undir Lífið Leið yfir hana umkringd nöktum konum Lífið Kláraði lögfræði meðan hún sat fyrir hjá Dior Tíska og hönnun Fleiri fréttir Simpsons-fjölskyldan snýr aftur á hvíta tjaldið Nextar og Sinclair sýna þætti Kimmels aftur Hanna Björk verðlaunuð af leikstjórum á Norðurlöndum Vaða beint í aðra bók eftir Sigríði Hagalín Baywatch aftur á skjáinn Fluttur á spítala eftir mislukkað áhættuatriði Bestu hlutverk Roberts Redford: Sjarmatröll og skilgreiningin á kvikmyndastjörnu Tjáir sig um erfiðar tökur: Engir meðleikarar og enginn leikstjóri Konráðs-bækur Arnaldar á leið á skjáinn Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð Sjá meira
Angelina Jolie var stödd á blaðamannafundi í vikunni til að kynna nýjustu kvikmynd sína, Maleficent. Þar gerði leikkonan góðkunna að því skóna að hún vildi hægja á sér á komandi árum, og draga sig út úr leiklistinni. „Ég ætla að halla mér aðeins aftur. Ég er viss um að myndirnar verða nokkrar í viðbót, en ég er glöð með að geta valið hlutverkin mín vandlega.“ Þessi orð leikkonunnar koma ef til vill ekki mörgum á óvart, en árið 2011 lét hún hafa svipaðar athugasemdir eftir sér. „Ef ferillinn myndi leggjast í rúst á morgun væri ég ánægð með að vera bara heima með börnin. Ég held að ég muni koma til með að hætta að leika þegar krakkarnir verða að unglingum hvort eð er, þá verður svo mikið að gerast á heimilinu,“ sagði leikkonan í samtali við Channel 4 News í Bretlandi.
Mest lesið „Ég er mjög hrædd um að einhver ræni mér“ Lífið Veisla fyrir augu og eyru Gagnrýni Íslensk fyrirsæta slær í gegn á tískupöllum Mílanó Tíska og hönnun „Stefán er að hengja bakara fyrir að vera ekki smiður“ Menning Var á klóinu þegar skilaboðin bárust og hélt að ferlinum væri lokið Lífið Ekki er allt gull sem glóir Gagnrýni Kristrún meðal hundrað rísandi stjarna Time Lífið Herra Skepna sló Hafþór utan undir Lífið Leið yfir hana umkringd nöktum konum Lífið Kláraði lögfræði meðan hún sat fyrir hjá Dior Tíska og hönnun Fleiri fréttir Simpsons-fjölskyldan snýr aftur á hvíta tjaldið Nextar og Sinclair sýna þætti Kimmels aftur Hanna Björk verðlaunuð af leikstjórum á Norðurlöndum Vaða beint í aðra bók eftir Sigríði Hagalín Baywatch aftur á skjáinn Fluttur á spítala eftir mislukkað áhættuatriði Bestu hlutverk Roberts Redford: Sjarmatröll og skilgreiningin á kvikmyndastjörnu Tjáir sig um erfiðar tökur: Engir meðleikarar og enginn leikstjóri Konráðs-bækur Arnaldar á leið á skjáinn Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð Sjá meira