Lögbanni á gjaldtöku á Geysi frestað Hanna Rún Sverrisdóttir skrifar 16. apríl 2014 11:35 VÍSIR/PJETUR Sýslumaðurinn á Selfossi frestaði í morgun ákvörðun um að setja lögbann á innheimtu gjalds á Geysissvæðinu. Málinu hefur verið frestað um tíu daga eða þar til á föstudaginn í næstu viku. Í úrskurði Héraðsdóms Suðurlands fyrr í vikunni var lagt fyrir sýslumanninn á Selfossi að leggja lögbann við því að gjald verði innheimt af ferðamönnum á Geysissvæðinu. Landeigendur kröfðust tryggingar vegna hagnaðarmissis sem þeir myndu verða fyrir með setningu lögbannsins. „Aðilar sammæltust um að fresta lögbannsgerðinni,“ segir Ívar Pálsson, lögmaður ríkisins í lögbannsmáli þess gegn landeigendum á Geysissvæðinu. „Það þýðir að staðan verður óbreytt miðað við ástandið í dag. Nú fáum við svigrúm til að ráða ráðum okkar og jafnvel ræða saman, ríkið og landeigendur. Ef vilji er fyrir hendi,“ segir Ívar. Hann segir klárt mál að vilji sé fyrir hendi af hálfu ríkisins að ræða saman. „Ríkið er alltaf til viðræðu um málið,“ segir hann. Tengdar fréttir „Lítil náttúruvernd fólgin í því að láta traðka niður svona lítið svæði hömlulaust“ Talsmaður landeigendafélags Geysis, segir að lítið sé gert úr eignarétti einstaklinga miðað við eignarétt ríkisins.. 14. apríl 2014 11:07 „Þú vissir að ég myndi kæra þig og vissir að þú myndir tapa því máli“ Orðaskipti Ögmundar Jónassonar, þingmanns og Óskars Magnússonar, eiganda Kersins, voru ansi hörð í þættinum Reykjavík síðdegis. 15. apríl 2014 19:34 Barnaskapur gagnvart ríkissjóði Augljóst að ríkissjóður á slíka fjármuni að ekki þurfi að fara fram á tryggingu vegna lögbanns um innheimtu gjalds á Geysissvæðinu. 16. apríl 2014 10:15 Landeigendur við Geysi krefjast tryggingar vegna hagnaðarmissis Að meðaltali koma fimmtíu þúsund manns á mánuði, og ef gert er ráð fyrir að helmingur meðaltalsins, tuttugu og fimm þúsund manns, hafi heimsótt svæðið þann tíma sem gjaldtaka stóð, hafi landeigendur haft fimmtán milljónir upp úr krafsinu. 15. apríl 2014 21:02 Mest lesið Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Erlent Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Erlent „Kannski var þetta prakkarastrik“ Innlent Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum Innlent Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Erlent „Íslandsmet í óvandaðri lagasetningu“ Innlent „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Innlent Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Innlent Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Innlent Skýrt að fleiri hafi brotið af sér í máli fötluðu konunnar Innlent Fleiri fréttir Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum „Kannski var þetta prakkarastrik“ „Íslandsmet í óvandaðri lagasetningu“ Skýrt að fleiri hafi brotið af sér í máli fötluðu konunnar Engar skýringar frá saksóknara, Íslandsmet í umræðum og óvæntur hvalur Íslandsmet slegið í málþófi Ekið á sjö ára barn í Borgartúni Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Skorið á bönd palestínska og úkraínska fánans Konan er komin í leitirnar Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Alls 246 ökumenn sektaðir og átta sviptir vegna hraðaksturs Eldri borgarar skemmtu sér í múmínkastalanum Menn á sextugs- og sjötugsaldri grunaðir um stórfellt fíkniefnabrot Nýjasta útspil Ísraela á Gasa minni á „lokalausn“ nasistanna Handviss um að Sjálfstæðisflokkurinn fái yfir þrjátíu prósent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Skráningargjöld, fylgistap og gettó á Gasa Bæjarráð Voga vill gera ráð fyrir flugvelli í Hvassahrauni Leggur til þjóðaratkvæðagreiðslu um bókun 35 Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Flugvél Play lenti í hagléli og þurfti að snúa við Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Óskar viðbragða ráðherra við löngum afgreiðslutíma Lögregla lýsir eftir heilabilaðri konu á Akureyri „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Vilja taka fjármálaáætlun til umræðu Einu verslun Þingeyringa lokað Aðsóknarmet slegið í lögreglunám Sjá meira
Sýslumaðurinn á Selfossi frestaði í morgun ákvörðun um að setja lögbann á innheimtu gjalds á Geysissvæðinu. Málinu hefur verið frestað um tíu daga eða þar til á föstudaginn í næstu viku. Í úrskurði Héraðsdóms Suðurlands fyrr í vikunni var lagt fyrir sýslumanninn á Selfossi að leggja lögbann við því að gjald verði innheimt af ferðamönnum á Geysissvæðinu. Landeigendur kröfðust tryggingar vegna hagnaðarmissis sem þeir myndu verða fyrir með setningu lögbannsins. „Aðilar sammæltust um að fresta lögbannsgerðinni,“ segir Ívar Pálsson, lögmaður ríkisins í lögbannsmáli þess gegn landeigendum á Geysissvæðinu. „Það þýðir að staðan verður óbreytt miðað við ástandið í dag. Nú fáum við svigrúm til að ráða ráðum okkar og jafnvel ræða saman, ríkið og landeigendur. Ef vilji er fyrir hendi,“ segir Ívar. Hann segir klárt mál að vilji sé fyrir hendi af hálfu ríkisins að ræða saman. „Ríkið er alltaf til viðræðu um málið,“ segir hann.
Tengdar fréttir „Lítil náttúruvernd fólgin í því að láta traðka niður svona lítið svæði hömlulaust“ Talsmaður landeigendafélags Geysis, segir að lítið sé gert úr eignarétti einstaklinga miðað við eignarétt ríkisins.. 14. apríl 2014 11:07 „Þú vissir að ég myndi kæra þig og vissir að þú myndir tapa því máli“ Orðaskipti Ögmundar Jónassonar, þingmanns og Óskars Magnússonar, eiganda Kersins, voru ansi hörð í þættinum Reykjavík síðdegis. 15. apríl 2014 19:34 Barnaskapur gagnvart ríkissjóði Augljóst að ríkissjóður á slíka fjármuni að ekki þurfi að fara fram á tryggingu vegna lögbanns um innheimtu gjalds á Geysissvæðinu. 16. apríl 2014 10:15 Landeigendur við Geysi krefjast tryggingar vegna hagnaðarmissis Að meðaltali koma fimmtíu þúsund manns á mánuði, og ef gert er ráð fyrir að helmingur meðaltalsins, tuttugu og fimm þúsund manns, hafi heimsótt svæðið þann tíma sem gjaldtaka stóð, hafi landeigendur haft fimmtán milljónir upp úr krafsinu. 15. apríl 2014 21:02 Mest lesið Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Erlent Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Erlent „Kannski var þetta prakkarastrik“ Innlent Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum Innlent Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Erlent „Íslandsmet í óvandaðri lagasetningu“ Innlent „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Innlent Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Innlent Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Innlent Skýrt að fleiri hafi brotið af sér í máli fötluðu konunnar Innlent Fleiri fréttir Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum „Kannski var þetta prakkarastrik“ „Íslandsmet í óvandaðri lagasetningu“ Skýrt að fleiri hafi brotið af sér í máli fötluðu konunnar Engar skýringar frá saksóknara, Íslandsmet í umræðum og óvæntur hvalur Íslandsmet slegið í málþófi Ekið á sjö ára barn í Borgartúni Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Skorið á bönd palestínska og úkraínska fánans Konan er komin í leitirnar Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Alls 246 ökumenn sektaðir og átta sviptir vegna hraðaksturs Eldri borgarar skemmtu sér í múmínkastalanum Menn á sextugs- og sjötugsaldri grunaðir um stórfellt fíkniefnabrot Nýjasta útspil Ísraela á Gasa minni á „lokalausn“ nasistanna Handviss um að Sjálfstæðisflokkurinn fái yfir þrjátíu prósent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Skráningargjöld, fylgistap og gettó á Gasa Bæjarráð Voga vill gera ráð fyrir flugvelli í Hvassahrauni Leggur til þjóðaratkvæðagreiðslu um bókun 35 Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Flugvél Play lenti í hagléli og þurfti að snúa við Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Óskar viðbragða ráðherra við löngum afgreiðslutíma Lögregla lýsir eftir heilabilaðri konu á Akureyri „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Vilja taka fjármálaáætlun til umræðu Einu verslun Þingeyringa lokað Aðsóknarmet slegið í lögreglunám Sjá meira
„Lítil náttúruvernd fólgin í því að láta traðka niður svona lítið svæði hömlulaust“ Talsmaður landeigendafélags Geysis, segir að lítið sé gert úr eignarétti einstaklinga miðað við eignarétt ríkisins.. 14. apríl 2014 11:07
„Þú vissir að ég myndi kæra þig og vissir að þú myndir tapa því máli“ Orðaskipti Ögmundar Jónassonar, þingmanns og Óskars Magnússonar, eiganda Kersins, voru ansi hörð í þættinum Reykjavík síðdegis. 15. apríl 2014 19:34
Barnaskapur gagnvart ríkissjóði Augljóst að ríkissjóður á slíka fjármuni að ekki þurfi að fara fram á tryggingu vegna lögbanns um innheimtu gjalds á Geysissvæðinu. 16. apríl 2014 10:15
Landeigendur við Geysi krefjast tryggingar vegna hagnaðarmissis Að meðaltali koma fimmtíu þúsund manns á mánuði, og ef gert er ráð fyrir að helmingur meðaltalsins, tuttugu og fimm þúsund manns, hafi heimsótt svæðið þann tíma sem gjaldtaka stóð, hafi landeigendur haft fimmtán milljónir upp úr krafsinu. 15. apríl 2014 21:02