Grindavíkurbær sendir frá sér yfirlýsingu vegna eineltismáls Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 17. apríl 2014 07:00 Grunnskóli Grindavíkur. Grunnskóli Grindavíkur hefur sent frá sér yfirlýsingu í kjölfar fréttaumfjöllunar um kennara í skólanum sem sakaður er um að hafa lagt nemendur sína í einelti. Í yfirlýsingu Grindavíkurbæjar segir að Grunnskóli Grindavíkur starfi á grunni hugmyndarfræði Uppbyggingarstefnunnar og að skólinn hafi sett sér skýra eineltisáætlun, þar sem fram komi að nemendur og starfsfólk séu hvattir til að vera vakandi fyrir líðan nemenda og tilkynna strax ef grunur vaknar um einelti eða aðra óæskilega hegðun. Þá sé áhersla lögð á að stöðva einelti strax. Jafnframt kemur fram í yfirlýsingunni að skólastjóri hafi gripið til ráðstafana sem tryggja að nemendur og kennarinn séu ekki í neinum samskiptum í skólanum. „Foreldrarnir hafa vísað málinu til meðferðar fagráðs um eineltismál í mennta- og menningarmálaráðuneytinu. Í verklagsreglum fagráðs kemur fram að hlutverk þess er að vera stuðningsaðili við skólasamfélagið, leita að fullnægjandi niðurstöðu í eineltismálum og að veita ráðgefandi álit um úrlausn mála. Málsmeðferð fagráðsins stendur yfir,“ segir í yfirlýsingunni. Tengdar fréttir Fyrrverandi nemandi í Grunnskóla Grindavíkur: Skólagangan einkenndist af hræðslu og kvíða "Ég hélt að skólinn ætti að vera undirbúningur fyrir lífið og byggja mann upp. Í mínu tilfelli var það að brjóta mig niður fyrir lífið. Ég átti aldrei séns.“ 9. apríl 2014 10:41 Undirskriftarlisti til stuðnings kennara sem hefur verið sakaður um einelti 26 hafra skrifað undir en lsitinn var opnaður fyrir þremur dögum. 15. apríl 2014 14:08 Einelti í Grindavík: Skólastjórinn leitar sátta „Ég held stundum að skólastjórinn sé að reyna að snúa dæminu við, eins og ég og barnið mitt höfum gert eitthvað af okkur en ekki kennarinn.“ 11. apríl 2014 14:23 Mest lesið Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Fleiri fréttir Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sjá meira
Grunnskóli Grindavíkur hefur sent frá sér yfirlýsingu í kjölfar fréttaumfjöllunar um kennara í skólanum sem sakaður er um að hafa lagt nemendur sína í einelti. Í yfirlýsingu Grindavíkurbæjar segir að Grunnskóli Grindavíkur starfi á grunni hugmyndarfræði Uppbyggingarstefnunnar og að skólinn hafi sett sér skýra eineltisáætlun, þar sem fram komi að nemendur og starfsfólk séu hvattir til að vera vakandi fyrir líðan nemenda og tilkynna strax ef grunur vaknar um einelti eða aðra óæskilega hegðun. Þá sé áhersla lögð á að stöðva einelti strax. Jafnframt kemur fram í yfirlýsingunni að skólastjóri hafi gripið til ráðstafana sem tryggja að nemendur og kennarinn séu ekki í neinum samskiptum í skólanum. „Foreldrarnir hafa vísað málinu til meðferðar fagráðs um eineltismál í mennta- og menningarmálaráðuneytinu. Í verklagsreglum fagráðs kemur fram að hlutverk þess er að vera stuðningsaðili við skólasamfélagið, leita að fullnægjandi niðurstöðu í eineltismálum og að veita ráðgefandi álit um úrlausn mála. Málsmeðferð fagráðsins stendur yfir,“ segir í yfirlýsingunni.
Tengdar fréttir Fyrrverandi nemandi í Grunnskóla Grindavíkur: Skólagangan einkenndist af hræðslu og kvíða "Ég hélt að skólinn ætti að vera undirbúningur fyrir lífið og byggja mann upp. Í mínu tilfelli var það að brjóta mig niður fyrir lífið. Ég átti aldrei séns.“ 9. apríl 2014 10:41 Undirskriftarlisti til stuðnings kennara sem hefur verið sakaður um einelti 26 hafra skrifað undir en lsitinn var opnaður fyrir þremur dögum. 15. apríl 2014 14:08 Einelti í Grindavík: Skólastjórinn leitar sátta „Ég held stundum að skólastjórinn sé að reyna að snúa dæminu við, eins og ég og barnið mitt höfum gert eitthvað af okkur en ekki kennarinn.“ 11. apríl 2014 14:23 Mest lesið Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Fleiri fréttir Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sjá meira
Fyrrverandi nemandi í Grunnskóla Grindavíkur: Skólagangan einkenndist af hræðslu og kvíða "Ég hélt að skólinn ætti að vera undirbúningur fyrir lífið og byggja mann upp. Í mínu tilfelli var það að brjóta mig niður fyrir lífið. Ég átti aldrei séns.“ 9. apríl 2014 10:41
Undirskriftarlisti til stuðnings kennara sem hefur verið sakaður um einelti 26 hafra skrifað undir en lsitinn var opnaður fyrir þremur dögum. 15. apríl 2014 14:08
Einelti í Grindavík: Skólastjórinn leitar sátta „Ég held stundum að skólastjórinn sé að reyna að snúa dæminu við, eins og ég og barnið mitt höfum gert eitthvað af okkur en ekki kennarinn.“ 11. apríl 2014 14:23