Maltesers-kaka - UPPSKRIFT 22. febrúar 2014 10:00 Ekki væri verra að gleðja ástina sína með þessari köku um helgina. F07210214 maltesers Mynd/Berglin Hreiðarsdóttir Berglind Hreiðarsdóttir heldur úti matarblogginu Gotterí og gersemar. Þar er að finna ýmsar uppskriftir sem eru sætar undir tönn og deilir Berglind uppskrift að ljúffengri köku með lesendum Vísis. „Þessi skreyting með súkkulaðihjúp og Maltesers kemur einstaklega vel út og er bæði augnayndi og algjört góðgæti,” segir Berglind.Maltesers-kakaKaka1 bolli púðursykur¾ bolli mjólk125 g smjör1¼ bolli hveiti1½ tsk. lyftiduft½ tsk. salt½ bolli bökunarkakó3 eggSúkkulaðihjúpur300 g saxað suðusúkkulaði½ bolli rjómi30 g smjörKrem185 g smjör við stofuhita2¼ bolli flórsykur1 msk. mjólk2 msk. súkkulaðihjúpur (uppskrift hér að ofan)SkrautMaltesers (um 500 g)Aðferð – kakaHitið ofninn 160 gráður og smyrjið um 20 cm kökuform með smjöri. Setjið smjörpappír í botninn og hliðarnar.Setjið púðursykur, mjólk og smjör í pott og hitið á miðlungshita í nokkrar mínútur þar til blandan er slétt og fín, setjið í hrærivélarskálina.Blandið hveiti, lyftidufti, salti og bökunarkakói varlega saman við og skafið niður á milli.Setjið eggin út í, eitt í einu og blandið vel.Hellið í kökuformið og bakið í um 55 mínútur eða þar til prjónn sem stungið er í kökuna miðja kemur hreinn út.Aðferð – súkkulaðihjúpurSetjið súkkulaði, rjóma og smjör í skál og bræðið yfir vatnsbaði, hrærið mjög reglulega í blöndunni þar til hún verður jöfn og fín. Geymið við stofuhita í um 1-1,5 klst. þar til hjúpurinn verður þykkur og glansandi.Aðferð – kremSetjið smjörið í hrærivélarskálina og þeytið þar til létt og ljóst. Bætið þá flórsykri og mjólk út í og þeytið áfram þar til blandan verður létt í sér. Bætið 2 msk. af súkkulaðihjúpnum út í kremið.SamsetningSkerið kökuna í 4 lög með kökuskera/hníf/tvinna.Smyrjið kreminu jafnt á milli botnanna og reynið að fylla jafnt út á kantana svo kakan verði slétt og fín að utan (ekki er nauðsynlegt að setja krem ofaná eða alveg á hliðarnar)Kælið kökuna í um klukkustund.Setjið hjúpinn, sem hefur þykknað og fengið á sig glansandi yfirbragð, á kökuna.Raðið Maltesers-kúlum þétt yfir alla kökuna. Gott er að notast við einnota gúmmíhanska því annars koma „fingraför“ í kúlurnar. Ef hjúpurinn storknar of hratt til þess að kúlurnar festist við hann er hægt að dýfa hverri kúlu í smá afgangshjúp/bráðið súkkulaði og festa hana þannig. Matur Mest lesið Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Lífið Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Lífið Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Lífið Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? Lífið Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Lífið Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Lífið Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Bíó og sjónvarp Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna Lífið „Ma & pa í apríl“ Lífið Fleiri fréttir Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Útgeislun og glæsileiki í húðvörupartýi Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Inga Elín hannar fyrir Saga Class Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna „Ma & pa í apríl“ Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? 50+: Það má segja Nei við barnapössun Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sjá meira
Berglind Hreiðarsdóttir heldur úti matarblogginu Gotterí og gersemar. Þar er að finna ýmsar uppskriftir sem eru sætar undir tönn og deilir Berglind uppskrift að ljúffengri köku með lesendum Vísis. „Þessi skreyting með súkkulaðihjúp og Maltesers kemur einstaklega vel út og er bæði augnayndi og algjört góðgæti,” segir Berglind.Maltesers-kakaKaka1 bolli púðursykur¾ bolli mjólk125 g smjör1¼ bolli hveiti1½ tsk. lyftiduft½ tsk. salt½ bolli bökunarkakó3 eggSúkkulaðihjúpur300 g saxað suðusúkkulaði½ bolli rjómi30 g smjörKrem185 g smjör við stofuhita2¼ bolli flórsykur1 msk. mjólk2 msk. súkkulaðihjúpur (uppskrift hér að ofan)SkrautMaltesers (um 500 g)Aðferð – kakaHitið ofninn 160 gráður og smyrjið um 20 cm kökuform með smjöri. Setjið smjörpappír í botninn og hliðarnar.Setjið púðursykur, mjólk og smjör í pott og hitið á miðlungshita í nokkrar mínútur þar til blandan er slétt og fín, setjið í hrærivélarskálina.Blandið hveiti, lyftidufti, salti og bökunarkakói varlega saman við og skafið niður á milli.Setjið eggin út í, eitt í einu og blandið vel.Hellið í kökuformið og bakið í um 55 mínútur eða þar til prjónn sem stungið er í kökuna miðja kemur hreinn út.Aðferð – súkkulaðihjúpurSetjið súkkulaði, rjóma og smjör í skál og bræðið yfir vatnsbaði, hrærið mjög reglulega í blöndunni þar til hún verður jöfn og fín. Geymið við stofuhita í um 1-1,5 klst. þar til hjúpurinn verður þykkur og glansandi.Aðferð – kremSetjið smjörið í hrærivélarskálina og þeytið þar til létt og ljóst. Bætið þá flórsykri og mjólk út í og þeytið áfram þar til blandan verður létt í sér. Bætið 2 msk. af súkkulaðihjúpnum út í kremið.SamsetningSkerið kökuna í 4 lög með kökuskera/hníf/tvinna.Smyrjið kreminu jafnt á milli botnanna og reynið að fylla jafnt út á kantana svo kakan verði slétt og fín að utan (ekki er nauðsynlegt að setja krem ofaná eða alveg á hliðarnar)Kælið kökuna í um klukkustund.Setjið hjúpinn, sem hefur þykknað og fengið á sig glansandi yfirbragð, á kökuna.Raðið Maltesers-kúlum þétt yfir alla kökuna. Gott er að notast við einnota gúmmíhanska því annars koma „fingraför“ í kúlurnar. Ef hjúpurinn storknar of hratt til þess að kúlurnar festist við hann er hægt að dýfa hverri kúlu í smá afgangshjúp/bráðið súkkulaði og festa hana þannig.
Matur Mest lesið Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Lífið Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Lífið Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Lífið Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? Lífið Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Lífið Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Lífið Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Bíó og sjónvarp Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna Lífið „Ma & pa í apríl“ Lífið Fleiri fréttir Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Útgeislun og glæsileiki í húðvörupartýi Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Inga Elín hannar fyrir Saga Class Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna „Ma & pa í apríl“ Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? 50+: Það má segja Nei við barnapössun Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sjá meira