Innlent

Sinueldur logaði í Þistilfirði í dag

Samúel Karl Ólason skrifar
Slökkvilið Langanessbygðar barðist í morgun við sinueld sem logaði við Svalbarð í Þistilfirði. Björgunarsveit var kölluð til aðstoðar, en eldurinn náði að dreifast um 450 fermetra svæði.

Engin mannvirki voru í hættu og engan sakaði.

Hilma Steinarsdóttir tók meðfylgjandi myndir af slökkvistörfunum sem og myndbandið.

Mynd/Hilma
Mynd/Hilma
Mynd/Hilma
Mynd/Hilma
Mynd/Hilma
Mynd/Hilma
Mynd/Hilma



Fleiri fréttir

Sjá meira


×