Hvað ætlar þú að sjá á HönnunarMars? Ellý Ármanns skrifar 28. mars 2014 14:15 HönnunarMars er hafinn í sjötta sinn, og stendur yfir dagana 27. til 30. mars, þar má sjá þverskurð þess sem er að gerast í íslenskum hönnunarheimi. Við spurðum nokkrar konur hvað þær ætla að sjá og upplifa á HönnunarMars.Edda Hermannsdóttir dagskrárgerðarkona á Miklagarði „Það eru margir hönnuðir á RFF sem er gaman að fylgjast með og ekki oft sem tækifæri gefst til að fylgjast með glæsilegri íslenskri hönnun á tískupöllunum. Mig langar að kíkja á Frosið landslag hjá Ígló sem er í miklu uppáhaldi og það er líka spennandi að kíkja á Tulipop teiknismiðjuna með krakkana. Ég ætla heldur ekki að missa af Karon sem er með flottu Triton ljósin i Epal en það er vinkona mín að norðan sem hannaði þau.“Nína Björk Gunnarsdóttir ljósmyndari og stílisti „Ég er spennt að sjá ELLU, REY og JÖR. Svo verður gaman að kíkja í eftirpartíið hjá ELLU og hitta alla trendsettara landsins.“Sóley Kristjánsdóttir vörumerkjastjóri Grand Marnier „Ég ætla að sjá Orra Finn og Akkerisgjörninginn í bænum. Svo í kvöld fer ég á Yuliu með Hildi Yeoman en hún verður með Grand Marnier kokteil á undan. Svo er ég að sýna á RFF fyrir Hörpu Einars/Zisku - það verður eitthvað. Svo ætla ég að horfa á hinar sýningarnar. Ég ætla að reyna að komast á arkitektasýningar með manninum mínum í Hörpu og Ráðhúsinu inn á milli. Á laugardagskvöldinu verð ég með ELLU í rosalegu Grand Finale partý fyrir RFF en það er í samstarfi með Grand Marnier. Nóg að gera þessa helgi.“Soffía Steingrímsdóttir framkvæmdastjóri Kvennablaðsins „Í dag er ég að undirbúa partí sem við á vinnustaðnum S33 erum með í tilefni HönnunarMars. Þar munum við sem erum þar sýna hvað við erum að gera. Á morgun ætla ég að kíkja á Shop Show í Hafnarborg, Kríu skartgripahönnun, Verum Fabúlos sem er samsýning og á Pop-up verslun íslenskra hönnuða. Þetta er svona það helsta.“Ása Ottesen markaðsfulltrúi Te og Kaffi „Ég ætla að sjá Fegursta Orðið í Þjóðmenningarhúsinu, PopUp verzlun íslenskra hönnuða á Loft Hostel, Ótal blæbrigði norrænnar hönnunar og svo fer ég að sjálfsögðu á RFF.„Elsa Yeoman forseti borgarstjórnar og frambjóðandi í Bjartri framtíð í Reykjavík „Hápunktur Hönnunar Mars er í dag föstudag þar sem Yeoman fjölskyldan kemur saman og eldar dýrindis Jersey style kveldmat í tilefni af syningu frænku minnar Hildar Yeoman , Yulia. Amma Júlía var hress amerísk/ungversk skessa sem kunni að skemmta sér drakk mikið viskí og spilaði póker. Til þess að hlaupa af sér hornin stakk hún af með Hells Angels og krúsaði um Bandaríkin á mótorhjóli. Svo ætla ég líka að kíkja á sýninguna hennar Steinunnar - því má enginn missa af.“Sjá dagskrána hér. HönnunarMars RFF Tengdar fréttir Gleði og glaumur á HönnunarMars Verslunin Epal hélt opnunarhóf á dögunum vegna Hönnunarmars 28. mars 2014 11:30 Hlín Helga Guðlaugsdóttir prýðir forsíðu Lífsins á morgun Hlín er vöruhönnuður sem kennir upplifunarhönnun við Konstfack Listaháskólann í Stokkhólmi. 27. mars 2014 15:30 Tekur rúnt um bæinn í tilefni HönnunarMars Heiða Kristín Helgadóttir ætlar að njóta hönnunar á HönnunarMars um helgina. 28. mars 2014 09:00 Færeysk hönnun í Kraumi Glerlist, skartgripir, leðurtöskur og púðar eru meðal muna á sýningu sem færeyskir hönnuðir opna í Kraumi, Aðalstræti 10, í Reykjavík í dag. 27. mars 2014 15:00 Calvin Klein: Íslenskir hönnuðir ættu að sækja sér reynslu erlendis Fatahönnuðurinn Calvin Klein ráðleggur ungum íslenskum hönnuðum að sækja sér reynslu á erlendum markaði, en hann er heiðursgestur HönnunarMars sem stendur nú yfir. Þórhildur Þorkelsdóttir spjallaði við hann í Hörpu í dag. 27. mars 2014 19:45 Hefur hannað allt frá hjólapumpum til ljósa Kristbjörg María Guðmundsdóttir verður með nýtt fjölnota borð sem heitir Örk til sýnis í Kraumi á HönnunarMars sem hefst í dag. 27. mars 2014 16:00 InukDesign á HönnunarMars LissStender er eini starfandi vöruhönnuðurinn á Grænlandi. Hún tekur þátt í HönnunarMars og sýnir í Epal í Hörpu. 27. mars 2014 10:13 Nýtt matarstell frá Postulínu á HönnunarMars 27. mars 2014 10:25 Mest lesið Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Lífið Langaði að passa inn en nýtur þess nú að skera sig úr Tíska og hönnun Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Katrín Edda selur í Hlíðunum Lífið Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Lífið Icewear styrkir Þjóðhátíð Lífið samstarf Fleiri fréttir Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Sjá meira
HönnunarMars er hafinn í sjötta sinn, og stendur yfir dagana 27. til 30. mars, þar má sjá þverskurð þess sem er að gerast í íslenskum hönnunarheimi. Við spurðum nokkrar konur hvað þær ætla að sjá og upplifa á HönnunarMars.Edda Hermannsdóttir dagskrárgerðarkona á Miklagarði „Það eru margir hönnuðir á RFF sem er gaman að fylgjast með og ekki oft sem tækifæri gefst til að fylgjast með glæsilegri íslenskri hönnun á tískupöllunum. Mig langar að kíkja á Frosið landslag hjá Ígló sem er í miklu uppáhaldi og það er líka spennandi að kíkja á Tulipop teiknismiðjuna með krakkana. Ég ætla heldur ekki að missa af Karon sem er með flottu Triton ljósin i Epal en það er vinkona mín að norðan sem hannaði þau.“Nína Björk Gunnarsdóttir ljósmyndari og stílisti „Ég er spennt að sjá ELLU, REY og JÖR. Svo verður gaman að kíkja í eftirpartíið hjá ELLU og hitta alla trendsettara landsins.“Sóley Kristjánsdóttir vörumerkjastjóri Grand Marnier „Ég ætla að sjá Orra Finn og Akkerisgjörninginn í bænum. Svo í kvöld fer ég á Yuliu með Hildi Yeoman en hún verður með Grand Marnier kokteil á undan. Svo er ég að sýna á RFF fyrir Hörpu Einars/Zisku - það verður eitthvað. Svo ætla ég að horfa á hinar sýningarnar. Ég ætla að reyna að komast á arkitektasýningar með manninum mínum í Hörpu og Ráðhúsinu inn á milli. Á laugardagskvöldinu verð ég með ELLU í rosalegu Grand Finale partý fyrir RFF en það er í samstarfi með Grand Marnier. Nóg að gera þessa helgi.“Soffía Steingrímsdóttir framkvæmdastjóri Kvennablaðsins „Í dag er ég að undirbúa partí sem við á vinnustaðnum S33 erum með í tilefni HönnunarMars. Þar munum við sem erum þar sýna hvað við erum að gera. Á morgun ætla ég að kíkja á Shop Show í Hafnarborg, Kríu skartgripahönnun, Verum Fabúlos sem er samsýning og á Pop-up verslun íslenskra hönnuða. Þetta er svona það helsta.“Ása Ottesen markaðsfulltrúi Te og Kaffi „Ég ætla að sjá Fegursta Orðið í Þjóðmenningarhúsinu, PopUp verzlun íslenskra hönnuða á Loft Hostel, Ótal blæbrigði norrænnar hönnunar og svo fer ég að sjálfsögðu á RFF.„Elsa Yeoman forseti borgarstjórnar og frambjóðandi í Bjartri framtíð í Reykjavík „Hápunktur Hönnunar Mars er í dag föstudag þar sem Yeoman fjölskyldan kemur saman og eldar dýrindis Jersey style kveldmat í tilefni af syningu frænku minnar Hildar Yeoman , Yulia. Amma Júlía var hress amerísk/ungversk skessa sem kunni að skemmta sér drakk mikið viskí og spilaði póker. Til þess að hlaupa af sér hornin stakk hún af með Hells Angels og krúsaði um Bandaríkin á mótorhjóli. Svo ætla ég líka að kíkja á sýninguna hennar Steinunnar - því má enginn missa af.“Sjá dagskrána hér.
HönnunarMars RFF Tengdar fréttir Gleði og glaumur á HönnunarMars Verslunin Epal hélt opnunarhóf á dögunum vegna Hönnunarmars 28. mars 2014 11:30 Hlín Helga Guðlaugsdóttir prýðir forsíðu Lífsins á morgun Hlín er vöruhönnuður sem kennir upplifunarhönnun við Konstfack Listaháskólann í Stokkhólmi. 27. mars 2014 15:30 Tekur rúnt um bæinn í tilefni HönnunarMars Heiða Kristín Helgadóttir ætlar að njóta hönnunar á HönnunarMars um helgina. 28. mars 2014 09:00 Færeysk hönnun í Kraumi Glerlist, skartgripir, leðurtöskur og púðar eru meðal muna á sýningu sem færeyskir hönnuðir opna í Kraumi, Aðalstræti 10, í Reykjavík í dag. 27. mars 2014 15:00 Calvin Klein: Íslenskir hönnuðir ættu að sækja sér reynslu erlendis Fatahönnuðurinn Calvin Klein ráðleggur ungum íslenskum hönnuðum að sækja sér reynslu á erlendum markaði, en hann er heiðursgestur HönnunarMars sem stendur nú yfir. Þórhildur Þorkelsdóttir spjallaði við hann í Hörpu í dag. 27. mars 2014 19:45 Hefur hannað allt frá hjólapumpum til ljósa Kristbjörg María Guðmundsdóttir verður með nýtt fjölnota borð sem heitir Örk til sýnis í Kraumi á HönnunarMars sem hefst í dag. 27. mars 2014 16:00 InukDesign á HönnunarMars LissStender er eini starfandi vöruhönnuðurinn á Grænlandi. Hún tekur þátt í HönnunarMars og sýnir í Epal í Hörpu. 27. mars 2014 10:13 Nýtt matarstell frá Postulínu á HönnunarMars 27. mars 2014 10:25 Mest lesið Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Lífið Langaði að passa inn en nýtur þess nú að skera sig úr Tíska og hönnun Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Katrín Edda selur í Hlíðunum Lífið Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Lífið Icewear styrkir Þjóðhátíð Lífið samstarf Fleiri fréttir Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Sjá meira
Gleði og glaumur á HönnunarMars Verslunin Epal hélt opnunarhóf á dögunum vegna Hönnunarmars 28. mars 2014 11:30
Hlín Helga Guðlaugsdóttir prýðir forsíðu Lífsins á morgun Hlín er vöruhönnuður sem kennir upplifunarhönnun við Konstfack Listaháskólann í Stokkhólmi. 27. mars 2014 15:30
Tekur rúnt um bæinn í tilefni HönnunarMars Heiða Kristín Helgadóttir ætlar að njóta hönnunar á HönnunarMars um helgina. 28. mars 2014 09:00
Færeysk hönnun í Kraumi Glerlist, skartgripir, leðurtöskur og púðar eru meðal muna á sýningu sem færeyskir hönnuðir opna í Kraumi, Aðalstræti 10, í Reykjavík í dag. 27. mars 2014 15:00
Calvin Klein: Íslenskir hönnuðir ættu að sækja sér reynslu erlendis Fatahönnuðurinn Calvin Klein ráðleggur ungum íslenskum hönnuðum að sækja sér reynslu á erlendum markaði, en hann er heiðursgestur HönnunarMars sem stendur nú yfir. Þórhildur Þorkelsdóttir spjallaði við hann í Hörpu í dag. 27. mars 2014 19:45
Hefur hannað allt frá hjólapumpum til ljósa Kristbjörg María Guðmundsdóttir verður með nýtt fjölnota borð sem heitir Örk til sýnis í Kraumi á HönnunarMars sem hefst í dag. 27. mars 2014 16:00
InukDesign á HönnunarMars LissStender er eini starfandi vöruhönnuðurinn á Grænlandi. Hún tekur þátt í HönnunarMars og sýnir í Epal í Hörpu. 27. mars 2014 10:13