„Ekki króna lögð í aðstoð við tekjulægsta og eignaminnsta hóp þjóðarinnar“ Stefán Árni Pálsson skrifar 26. mars 2014 22:11 Gylfi Arnbjörnsson Vísir/GVA Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ, hefur tjáð sig um þær aðgerðir sem Forsætisráðherra og fjármálaráðherra kynntu varðandi skuldaleiðréttinguna í dag. Gylfi birtir færslu á Fésbókarsíðu sinni og segir hann þar að það sé ljóst hvaða hópur ríkisstjórnin telji ekki hafa þörf fyrir aðstoð. „Nú hafa frumvörpin litið dagsins ljós og þá geta þeir sem ríkisstjórnin telur í mestri þörf fyrir aðstoð og leiðréttingu farið að reikna sinn skerf. Jafnframt er það orðið ljóst hverjir ríkisstjórnin telur ekki hafa þörf fyrir aðstoð,“ segir í færslu Gylfa. Hann vitnar því næst í 3. grein laganna: ,,Leiðrétting tekur ekki til lögaðila, þrátt fyrir að til láns hafi verið stofnað með beinum eða óbeinum hætti í þágu einstaklinga, þ.m.t. samkvæmt lögum nr. 66/2003, um húsnæðissamvinnufélög.'' Gylfi segir að undir þetta ákvæði falla t.d. öll lán sem Íbúðalánasjóður veiti til byggingu og reksturs félagslegs íbúðahúsnæðis fyrir tekjulægri fjölskyldur, eldri borgara og námsmenn. „Skilyrði fyrir slíku láni (sem öll voru verðtryggð) er að leigjendur hjá þessum aðilum séu mjög tekjulágir, en leiga þessara aðila er verðtryggð á móti verðtryggða láninu. Ég bara hreinlega skil ekki hvernig ríkisstjórnin getur leyft sér að leggja fram 150 milljarða króna aðgerð (að eigin sögn) þar sem ekki króna er lögð í aðstoð við tekjulægsta og eignaminnsta hóp þjóðarinnar.“ Gylfi segir að ríkisstjórnin hafi ekki manndóm til að minnsta kosti reyna að útskýra þetta í greinargerðinni. „Þar er látið nægja að segja að aðgerðin nái bara til einstaklinga ekki lögaðila. Nú þarf húsnæðismálaráðherrann frá Framsókn að útskýra fyrir okkur hvers vegna hún telur að húsnæðissamvinnufélög sé einhvern lausnarorð í nútímanum. Hvernig gat Framsóknarflokkurinn staðið að þessu svona?“ Tengdar fréttir Hámark hálf milljón á ári Miðað er við hverja fjölskyldu og fasteign. 26. mars 2014 14:40 Skynsamlegra að leggja fyrir en að taka há lán „Í þessu fyrirkomulagi felst ný hugsun,“ sagði Bjarni Benediktsson á blaðamannafundi um skuldarleiðréttinguna á fundi í Iðnó í dag. 26. mars 2014 16:41 Svona sækirðu um leiðréttingu Forsætisráðherra og fjármálaráðherra kynntu framkvæmd stefnu ríkisstjórnar Íslands varðandi skuldaleiðréttinguna í dag. 26. mars 2014 17:11 Húsnæðisskuldir geta lækkað um allt að 20 % Leiðtogar stjórnarflokkanna segja aðgerðir ríkisstjórnarinnar geta náð til allt að 100 þúsund heimila. Skuldarar geta byrjað að sækja um leiðréttinguna hinn 15. maí. 26. mars 2014 20:00 Skuldaleiðréttingarfrumvörp kynnt í dag Þrjátíu þúsund heimili sem ekki eru með húsnæðisskuldir fá heimild til að nota séreignarsparnað til kaupa á fyrstu íbúð. Um 70 þúsund heimili fá skuldaleiðréttingar. Skuldaleiðréttingafrumvarp og frumvarp um séreignarsparnað kynnt. 26. mars 2014 10:00 Viðameiri aðgerðir en fyrri ríkisstjórn greip til Sigmundur Davíð segir að með aðgerðum ríkisstjórnarinnar sé búið að standa við kosningaloforð Framsóknarflokksins. 26. mars 2014 20:30 Mest lesið Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Innlent Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Erlent „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Innlent Önnur sprunga opnast Innlent Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði Innlent Grindvíkingum hleypt inn, varnargarðar hækkaðir og Bláa lónið opnar Innlent Dettifossi kippt í lag og seinkar um sólarhring Innlent Opnaði listasýningu aldargamall og segir verkin verða eins og börnin sín Innlent Strandveiðar bannaðar á morgun Innlent Fleiri fréttir Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Opnaði listasýningu aldargamall og segir verkin verða eins og börnin sín Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Dettifossi kippt í lag og seinkar um sólarhring Grindvíkingum hleypt inn, varnargarðar hækkaðir og Bláa lónið opnar Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Kort: Sprungan lengist til norðurs Strandveiðar bannaðar á morgun Gos í beinni, ósáttir Grindvíkingar og íbúum drekkt í steypu Alvarleg árás með hamri í Reykjavík Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Varað við fölsuðum töflum sem innihalda hættulega efnablöndu Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Landa í Grindavíkurhöfn og botna ekkert í lokunum Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Önnur sprunga opnast Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Sjá meira
Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ, hefur tjáð sig um þær aðgerðir sem Forsætisráðherra og fjármálaráðherra kynntu varðandi skuldaleiðréttinguna í dag. Gylfi birtir færslu á Fésbókarsíðu sinni og segir hann þar að það sé ljóst hvaða hópur ríkisstjórnin telji ekki hafa þörf fyrir aðstoð. „Nú hafa frumvörpin litið dagsins ljós og þá geta þeir sem ríkisstjórnin telur í mestri þörf fyrir aðstoð og leiðréttingu farið að reikna sinn skerf. Jafnframt er það orðið ljóst hverjir ríkisstjórnin telur ekki hafa þörf fyrir aðstoð,“ segir í færslu Gylfa. Hann vitnar því næst í 3. grein laganna: ,,Leiðrétting tekur ekki til lögaðila, þrátt fyrir að til láns hafi verið stofnað með beinum eða óbeinum hætti í þágu einstaklinga, þ.m.t. samkvæmt lögum nr. 66/2003, um húsnæðissamvinnufélög.'' Gylfi segir að undir þetta ákvæði falla t.d. öll lán sem Íbúðalánasjóður veiti til byggingu og reksturs félagslegs íbúðahúsnæðis fyrir tekjulægri fjölskyldur, eldri borgara og námsmenn. „Skilyrði fyrir slíku láni (sem öll voru verðtryggð) er að leigjendur hjá þessum aðilum séu mjög tekjulágir, en leiga þessara aðila er verðtryggð á móti verðtryggða láninu. Ég bara hreinlega skil ekki hvernig ríkisstjórnin getur leyft sér að leggja fram 150 milljarða króna aðgerð (að eigin sögn) þar sem ekki króna er lögð í aðstoð við tekjulægsta og eignaminnsta hóp þjóðarinnar.“ Gylfi segir að ríkisstjórnin hafi ekki manndóm til að minnsta kosti reyna að útskýra þetta í greinargerðinni. „Þar er látið nægja að segja að aðgerðin nái bara til einstaklinga ekki lögaðila. Nú þarf húsnæðismálaráðherrann frá Framsókn að útskýra fyrir okkur hvers vegna hún telur að húsnæðissamvinnufélög sé einhvern lausnarorð í nútímanum. Hvernig gat Framsóknarflokkurinn staðið að þessu svona?“
Tengdar fréttir Hámark hálf milljón á ári Miðað er við hverja fjölskyldu og fasteign. 26. mars 2014 14:40 Skynsamlegra að leggja fyrir en að taka há lán „Í þessu fyrirkomulagi felst ný hugsun,“ sagði Bjarni Benediktsson á blaðamannafundi um skuldarleiðréttinguna á fundi í Iðnó í dag. 26. mars 2014 16:41 Svona sækirðu um leiðréttingu Forsætisráðherra og fjármálaráðherra kynntu framkvæmd stefnu ríkisstjórnar Íslands varðandi skuldaleiðréttinguna í dag. 26. mars 2014 17:11 Húsnæðisskuldir geta lækkað um allt að 20 % Leiðtogar stjórnarflokkanna segja aðgerðir ríkisstjórnarinnar geta náð til allt að 100 þúsund heimila. Skuldarar geta byrjað að sækja um leiðréttinguna hinn 15. maí. 26. mars 2014 20:00 Skuldaleiðréttingarfrumvörp kynnt í dag Þrjátíu þúsund heimili sem ekki eru með húsnæðisskuldir fá heimild til að nota séreignarsparnað til kaupa á fyrstu íbúð. Um 70 þúsund heimili fá skuldaleiðréttingar. Skuldaleiðréttingafrumvarp og frumvarp um séreignarsparnað kynnt. 26. mars 2014 10:00 Viðameiri aðgerðir en fyrri ríkisstjórn greip til Sigmundur Davíð segir að með aðgerðum ríkisstjórnarinnar sé búið að standa við kosningaloforð Framsóknarflokksins. 26. mars 2014 20:30 Mest lesið Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Innlent Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Erlent „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Innlent Önnur sprunga opnast Innlent Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði Innlent Grindvíkingum hleypt inn, varnargarðar hækkaðir og Bláa lónið opnar Innlent Dettifossi kippt í lag og seinkar um sólarhring Innlent Opnaði listasýningu aldargamall og segir verkin verða eins og börnin sín Innlent Strandveiðar bannaðar á morgun Innlent Fleiri fréttir Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Opnaði listasýningu aldargamall og segir verkin verða eins og börnin sín Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Dettifossi kippt í lag og seinkar um sólarhring Grindvíkingum hleypt inn, varnargarðar hækkaðir og Bláa lónið opnar Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Kort: Sprungan lengist til norðurs Strandveiðar bannaðar á morgun Gos í beinni, ósáttir Grindvíkingar og íbúum drekkt í steypu Alvarleg árás með hamri í Reykjavík Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Varað við fölsuðum töflum sem innihalda hættulega efnablöndu Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Landa í Grindavíkurhöfn og botna ekkert í lokunum Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Önnur sprunga opnast Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Sjá meira
Skynsamlegra að leggja fyrir en að taka há lán „Í þessu fyrirkomulagi felst ný hugsun,“ sagði Bjarni Benediktsson á blaðamannafundi um skuldarleiðréttinguna á fundi í Iðnó í dag. 26. mars 2014 16:41
Svona sækirðu um leiðréttingu Forsætisráðherra og fjármálaráðherra kynntu framkvæmd stefnu ríkisstjórnar Íslands varðandi skuldaleiðréttinguna í dag. 26. mars 2014 17:11
Húsnæðisskuldir geta lækkað um allt að 20 % Leiðtogar stjórnarflokkanna segja aðgerðir ríkisstjórnarinnar geta náð til allt að 100 þúsund heimila. Skuldarar geta byrjað að sækja um leiðréttinguna hinn 15. maí. 26. mars 2014 20:00
Skuldaleiðréttingarfrumvörp kynnt í dag Þrjátíu þúsund heimili sem ekki eru með húsnæðisskuldir fá heimild til að nota séreignarsparnað til kaupa á fyrstu íbúð. Um 70 þúsund heimili fá skuldaleiðréttingar. Skuldaleiðréttingafrumvarp og frumvarp um séreignarsparnað kynnt. 26. mars 2014 10:00
Viðameiri aðgerðir en fyrri ríkisstjórn greip til Sigmundur Davíð segir að með aðgerðum ríkisstjórnarinnar sé búið að standa við kosningaloforð Framsóknarflokksins. 26. mars 2014 20:30