Segja Íbúðalánasjóð úr takti við uppgang á Vestfjörðum JSE og JHH skrifar 6. ágúst 2014 07:00 Eftir mögur ár er farið að færast líf í fasteignamarkaðinn fyrir vestan en þó eru ljón í veginum segir sveitarstjóri Tálknafjarðar. mynd/egill aðalsteinsson „Þeir hjá Íbúðalánasjóði ættu að taka af sér inniskóna og koma hingað vestur til að komast í takt við það sem hér er að gerast,“ segir Indriði Indriðason, sveitarstjóri Tálknafjarðar. Sveitarfélagið hefur verið að selja fasteignir en þá hefur það brunnið við, að sögn Indriða, að Íbúðalánasjóður vefengi söluverð þegar kaupandi sækist eftir láni. Vilji sjóðurinn þá sjálfur fá að meta söluvirðið sem síðan sé langt undir umsaminni upphæð. „Það er nánast verið að væna okkur um skjalafals,“ segir hann og bætir við að þetta sé afar óeðlilegt inngrip í fasteignamarkaðinn fyrir vestan. Jón Edvald Halldórsson, kaupfélagsstjóri og stjórnarmaður í fasteignafélaginu Hornsteinum á Hólmavík, segist einnig þekkja slík dæmi þaðan og að mat Íbúðalánasjóðs sé venjulega undir fasteignamati þó svo íbúðir hafi verið að seljast yfir því að undanförnu. „Kaupandi og seljandi geta alltaf komið sér saman um ákveðið verð en á endanum er það verð sem fasteignasali metur fyrir Íbúðalánasjóð sem myndar grundvöll að lánsfjárhæð. Markmiðið er að tryggja að það sé nægjanlegt veð til staðar í lánveitingum,“ segir Sigurður Erlingsson, forstjóri Íbúðalánasjóðs. „Við viljum fá raunhæft mat á virði eignarinnar. Og við sem lánveitandi viljum leggja sjálfstætt mat á það hvað verðið er. Þetta eru bara fagleg og vönduð vinnubrögð sem við höfum innleitt,“ segir Sigurður. Fasteignamarkaðurinn var í mikilli lægð víðast á Vestfjörðum í árafjöld enda hefur fólksfækkun þar verið mikil síðustu áratugi. Nú er hins vegar annað uppi á teningnum, til dæmis á sunnanverðum Vestfjörðum. Þar er hafin mikil uppbygging samhliða miklu umfangi í fiskeldi nokkurra fyrirtækja. Eins segir Indriði að aukin tækifæri hafi opnast í ferðaþjónustu á svæðinu. Skortur hefur verið á íbúðum í Vesturbyggð og Indriði segir sömu sögu frá Tálknafirði. Sveitarfélagið hefur því samþykkt að reisa átta íbúðarhús á svæðinu sem telst til tíðinda þar sem afar fá slík hafa risið á sunnanverðum Vestfjörðum í árafjöld. Indriði segir að hugsanlega verði að bæta enn fleiri íbúðum við þegar fram í sækir. Mest lesið Ekki hægt að draga ályktanir um hver varð manninum „líklegast“ að bana Innlent Gosmóðan gæti setið sem fastast fram á fimmtudag: „Menn verða að taka þetta alvarlega“ Innlent Lokuð inni með lokað fyrir glugga í þrjá daga Innlent Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Innlent Einfaldlega nýnastistar sem þýði meira ofbeldi og átök Innlent Maðurinn sem lýst var eftir fundinn Innlent Hvalreki í Vogum Innlent Fundurinn vonbrigði: „Þetta leikrit er hafið“ Innlent Árekstur á Rangárvallarvegi Fréttir Hefur áhyggjur af málflutningi „taugaveiklaðrar“ stjórnarandstöðu Innlent Fleiri fréttir Ekki hægt að draga ályktanir um hver varð manninum „líklegast“ að bana Hvalreki í Vogum Gosmóðan gæti setið sem fastast fram á fimmtudag: „Menn verða að taka þetta alvarlega“ Hefur áhyggjur af málflutningi „taugaveiklaðrar“ stjórnarandstöðu Lokuð inni með lokað fyrir glugga í þrjá daga Fundurinn vonbrigði: „Þetta leikrit er hafið“ Búin að vera lokuð inni í þrjá daga vegna gosmóðunnar Vopnað rán og skartgripaþjófnaður í Reykjavík Einfaldlega nýnastistar sem þýði meira ofbeldi og átök Maðurinn sem lýst var eftir fundinn Fordæma Hamas og segja áform um „mannúðarborg“ óviðunandi Stofna grunnskóla fyrir einhverf börn í Garðabæ Loftgæði versnandi á gosstöðvunum Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Sex spænskar orrustuþotur á leið til landsins Hafa tapað tvö hundruð milljónum króna vegna fjársvika Hafa sótt um bráðabirgðaleyfi Vill vita hvaða samningar eru í undirbúningi gagnvart ESB Verði fram á nótt að slökkva eld í trjákurlinu Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Mesta mengun frá upphafi eldsumbrota og deilt um utanríkismálin Tveggja katta enn saknað eftir eldsvoða á Tryggvagötu Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Sjá meira
„Þeir hjá Íbúðalánasjóði ættu að taka af sér inniskóna og koma hingað vestur til að komast í takt við það sem hér er að gerast,“ segir Indriði Indriðason, sveitarstjóri Tálknafjarðar. Sveitarfélagið hefur verið að selja fasteignir en þá hefur það brunnið við, að sögn Indriða, að Íbúðalánasjóður vefengi söluverð þegar kaupandi sækist eftir láni. Vilji sjóðurinn þá sjálfur fá að meta söluvirðið sem síðan sé langt undir umsaminni upphæð. „Það er nánast verið að væna okkur um skjalafals,“ segir hann og bætir við að þetta sé afar óeðlilegt inngrip í fasteignamarkaðinn fyrir vestan. Jón Edvald Halldórsson, kaupfélagsstjóri og stjórnarmaður í fasteignafélaginu Hornsteinum á Hólmavík, segist einnig þekkja slík dæmi þaðan og að mat Íbúðalánasjóðs sé venjulega undir fasteignamati þó svo íbúðir hafi verið að seljast yfir því að undanförnu. „Kaupandi og seljandi geta alltaf komið sér saman um ákveðið verð en á endanum er það verð sem fasteignasali metur fyrir Íbúðalánasjóð sem myndar grundvöll að lánsfjárhæð. Markmiðið er að tryggja að það sé nægjanlegt veð til staðar í lánveitingum,“ segir Sigurður Erlingsson, forstjóri Íbúðalánasjóðs. „Við viljum fá raunhæft mat á virði eignarinnar. Og við sem lánveitandi viljum leggja sjálfstætt mat á það hvað verðið er. Þetta eru bara fagleg og vönduð vinnubrögð sem við höfum innleitt,“ segir Sigurður. Fasteignamarkaðurinn var í mikilli lægð víðast á Vestfjörðum í árafjöld enda hefur fólksfækkun þar verið mikil síðustu áratugi. Nú er hins vegar annað uppi á teningnum, til dæmis á sunnanverðum Vestfjörðum. Þar er hafin mikil uppbygging samhliða miklu umfangi í fiskeldi nokkurra fyrirtækja. Eins segir Indriði að aukin tækifæri hafi opnast í ferðaþjónustu á svæðinu. Skortur hefur verið á íbúðum í Vesturbyggð og Indriði segir sömu sögu frá Tálknafirði. Sveitarfélagið hefur því samþykkt að reisa átta íbúðarhús á svæðinu sem telst til tíðinda þar sem afar fá slík hafa risið á sunnanverðum Vestfjörðum í árafjöld. Indriði segir að hugsanlega verði að bæta enn fleiri íbúðum við þegar fram í sækir.
Mest lesið Ekki hægt að draga ályktanir um hver varð manninum „líklegast“ að bana Innlent Gosmóðan gæti setið sem fastast fram á fimmtudag: „Menn verða að taka þetta alvarlega“ Innlent Lokuð inni með lokað fyrir glugga í þrjá daga Innlent Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Innlent Einfaldlega nýnastistar sem þýði meira ofbeldi og átök Innlent Maðurinn sem lýst var eftir fundinn Innlent Hvalreki í Vogum Innlent Fundurinn vonbrigði: „Þetta leikrit er hafið“ Innlent Árekstur á Rangárvallarvegi Fréttir Hefur áhyggjur af málflutningi „taugaveiklaðrar“ stjórnarandstöðu Innlent Fleiri fréttir Ekki hægt að draga ályktanir um hver varð manninum „líklegast“ að bana Hvalreki í Vogum Gosmóðan gæti setið sem fastast fram á fimmtudag: „Menn verða að taka þetta alvarlega“ Hefur áhyggjur af málflutningi „taugaveiklaðrar“ stjórnarandstöðu Lokuð inni með lokað fyrir glugga í þrjá daga Fundurinn vonbrigði: „Þetta leikrit er hafið“ Búin að vera lokuð inni í þrjá daga vegna gosmóðunnar Vopnað rán og skartgripaþjófnaður í Reykjavík Einfaldlega nýnastistar sem þýði meira ofbeldi og átök Maðurinn sem lýst var eftir fundinn Fordæma Hamas og segja áform um „mannúðarborg“ óviðunandi Stofna grunnskóla fyrir einhverf börn í Garðabæ Loftgæði versnandi á gosstöðvunum Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Sex spænskar orrustuþotur á leið til landsins Hafa tapað tvö hundruð milljónum króna vegna fjársvika Hafa sótt um bráðabirgðaleyfi Vill vita hvaða samningar eru í undirbúningi gagnvart ESB Verði fram á nótt að slökkva eld í trjákurlinu Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Mesta mengun frá upphafi eldsumbrota og deilt um utanríkismálin Tveggja katta enn saknað eftir eldsvoða á Tryggvagötu Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Sjá meira