Missti tvær bestu vinkonur sínar: „Heppin að vera á lífi“ Stefán Árni Pálsson skrifar 17. nóvember 2014 12:27 „Ég og bestu vinkonur mínar höfðum ákveðið að fara út að skemmta okkur um kvöldið en það eina sem ég man eftir þessum degi var að við höfðum farið saman í partý og ég man ekkert eftir því að hafa farið upp í bílinn. Ég vaknaði síðan bara tólf dögum seinna, ný komin úr dái, og þá var búið að jarða tvær bestu vinkonur mínar.“ Svona hófst ræða Ásu Sigurjónu Þorsteinsdóttur, sem lenti í alvarlegu umferðarslysi fyrir nokkrum árum á sérstakri athöfn til að minnast þeirra sem látist hafa í umferðarslysum sem haldin í gær við bráðamóttöku Landspítalans í Fossvogi. Gestir þögðu í mínútu til minningar um hina látnu auk þess sem Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, flutti ávarp. „Ég man ekkert eftir þessu, bara það sem fólk er búið að segja mér, en ég veit alveg að við vorum öll undir áhrifum áfengis, þar á meðal bílstjórinn líka og hann var sá eini sem var í bílbelti og slasaðist í raun ekki neitt. Ég er bara heppin að vera á lífi í dag, því ég var ekki í bílbelti.“ Ása segir að hún eigi ennþá erfitt með að halda einbeitingu og slysið hafi haft gríðarleg áhrif á líf hennar. „Ég gleymi fljótt hlutum og sem dæmi var ég búin að gleyma því að ég átti að mæta hingað. Ég reyni bara alltaf mitt besta og tek bara einn dag í einu. Þetta verður alltaf erfitt fyrir mig. Það er ótrúlegt hvað einn dagur, sem átti bara að vera venjulegur, getur allt í einu breyst í martröð.“ Sams konar athöfn er haldin víðs vegar um heiminn á þessum degi að tilhlutan Sameinuðu þjóðanna. Mest lesið Króuðu stolinn bíl af í Kömbunum eftir eftirför þvert yfir Hellisheiði Innlent Fundu spjótsodda alsetta gulli mörghundruð árum eldri en talið var mögulegt Erlent Meiri ógn af smábátum í Karíbahafinu en Rússlandi Erlent Hjólreiðamaður fluttur „mikið slasaður“ með sjúkraflugi Innlent Reiði vegna myndbands úr brúðkaupi Erlent Málaflokkurinn kosti sveitarfélögin milljarða Innlent Herflugvél snúið við í neyð Innlent Á fjórða hundrað gripa orðið fyrir vatnstjóni á Louvre Erlent Metþátttaka í golfsýningu Innlent „Samrýmist að miklu leyti okkar sýn“ Erlent Fleiri fréttir Króuðu stolinn bíl af í Kömbunum eftir eftirför þvert yfir Hellisheiði Hjólreiðamaður fluttur „mikið slasaður“ með sjúkraflugi Málaflokkurinn kosti sveitarfélögin milljarða „Verðum að vona að þessi þróun haldi áfram“ Áföllin hafi mótað sig Gramir að næstu göng á lista séu ekki á Austurlandi Herflugvél snúið við í neyð Mikið áhyggjuefni ef læknar komast ekki erlendis í sérnám Talsverður fjöldi uppfylli ekki lágmarkskröfur um netöryggi Ákvörðunin hafi einnig verið erfið fyrir stjórnarliðana Skortur á sérnámslæknum og ósáttir Austfirðingar Leggja til að lækka innviðagjaldið enn meira Katrín gerir upp áföllin og tekist á um samgönguáætlun Réðst á starfsmenn lögreglu Sameinist í baráttu um að fá risabor og gangaþrennu Gangi í berhögg við samninga að festa Reykjavíkurflugvöll í sessi Þrír handteknir fyrir hótanir og vopnalagabrot Hrossahjörð á brokki fram Álftanesveg Krefjast skýringa á boðuðum breytingum ráðherra á framhaldsskólum Sonur Ölmu Möller íhugar framboð Gefa út litlausa viðvörun Karlmaður handtekinn í tengslum við mannslát Vonast til að opna nýtt Konukot sem fyrst Ekki markmiðið að takmarka aðgengi fjölmiðla Óvænt breyting hækkaði lyfin um tugi þúsunda „Mér brá við að sjá þessa tölu“ Alltaf ljóst að Flokkur fólksins væri veiki hlekkurinn Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Reiknað með fjölmenni á jólamarkaði á Flúðum í dag Þórunn biðst afsökunar: „Bara mannleg eins og annað fólk“ Sjá meira
„Ég og bestu vinkonur mínar höfðum ákveðið að fara út að skemmta okkur um kvöldið en það eina sem ég man eftir þessum degi var að við höfðum farið saman í partý og ég man ekkert eftir því að hafa farið upp í bílinn. Ég vaknaði síðan bara tólf dögum seinna, ný komin úr dái, og þá var búið að jarða tvær bestu vinkonur mínar.“ Svona hófst ræða Ásu Sigurjónu Þorsteinsdóttur, sem lenti í alvarlegu umferðarslysi fyrir nokkrum árum á sérstakri athöfn til að minnast þeirra sem látist hafa í umferðarslysum sem haldin í gær við bráðamóttöku Landspítalans í Fossvogi. Gestir þögðu í mínútu til minningar um hina látnu auk þess sem Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, flutti ávarp. „Ég man ekkert eftir þessu, bara það sem fólk er búið að segja mér, en ég veit alveg að við vorum öll undir áhrifum áfengis, þar á meðal bílstjórinn líka og hann var sá eini sem var í bílbelti og slasaðist í raun ekki neitt. Ég er bara heppin að vera á lífi í dag, því ég var ekki í bílbelti.“ Ása segir að hún eigi ennþá erfitt með að halda einbeitingu og slysið hafi haft gríðarleg áhrif á líf hennar. „Ég gleymi fljótt hlutum og sem dæmi var ég búin að gleyma því að ég átti að mæta hingað. Ég reyni bara alltaf mitt besta og tek bara einn dag í einu. Þetta verður alltaf erfitt fyrir mig. Það er ótrúlegt hvað einn dagur, sem átti bara að vera venjulegur, getur allt í einu breyst í martröð.“ Sams konar athöfn er haldin víðs vegar um heiminn á þessum degi að tilhlutan Sameinuðu þjóðanna.
Mest lesið Króuðu stolinn bíl af í Kömbunum eftir eftirför þvert yfir Hellisheiði Innlent Fundu spjótsodda alsetta gulli mörghundruð árum eldri en talið var mögulegt Erlent Meiri ógn af smábátum í Karíbahafinu en Rússlandi Erlent Hjólreiðamaður fluttur „mikið slasaður“ með sjúkraflugi Innlent Reiði vegna myndbands úr brúðkaupi Erlent Málaflokkurinn kosti sveitarfélögin milljarða Innlent Herflugvél snúið við í neyð Innlent Á fjórða hundrað gripa orðið fyrir vatnstjóni á Louvre Erlent Metþátttaka í golfsýningu Innlent „Samrýmist að miklu leyti okkar sýn“ Erlent Fleiri fréttir Króuðu stolinn bíl af í Kömbunum eftir eftirför þvert yfir Hellisheiði Hjólreiðamaður fluttur „mikið slasaður“ með sjúkraflugi Málaflokkurinn kosti sveitarfélögin milljarða „Verðum að vona að þessi þróun haldi áfram“ Áföllin hafi mótað sig Gramir að næstu göng á lista séu ekki á Austurlandi Herflugvél snúið við í neyð Mikið áhyggjuefni ef læknar komast ekki erlendis í sérnám Talsverður fjöldi uppfylli ekki lágmarkskröfur um netöryggi Ákvörðunin hafi einnig verið erfið fyrir stjórnarliðana Skortur á sérnámslæknum og ósáttir Austfirðingar Leggja til að lækka innviðagjaldið enn meira Katrín gerir upp áföllin og tekist á um samgönguáætlun Réðst á starfsmenn lögreglu Sameinist í baráttu um að fá risabor og gangaþrennu Gangi í berhögg við samninga að festa Reykjavíkurflugvöll í sessi Þrír handteknir fyrir hótanir og vopnalagabrot Hrossahjörð á brokki fram Álftanesveg Krefjast skýringa á boðuðum breytingum ráðherra á framhaldsskólum Sonur Ölmu Möller íhugar framboð Gefa út litlausa viðvörun Karlmaður handtekinn í tengslum við mannslát Vonast til að opna nýtt Konukot sem fyrst Ekki markmiðið að takmarka aðgengi fjölmiðla Óvænt breyting hækkaði lyfin um tugi þúsunda „Mér brá við að sjá þessa tölu“ Alltaf ljóst að Flokkur fólksins væri veiki hlekkurinn Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Reiknað með fjölmenni á jólamarkaði á Flúðum í dag Þórunn biðst afsökunar: „Bara mannleg eins og annað fólk“ Sjá meira