Ingvar: Ég splæsi á Blika og Framara í kvöld Tómas Þór Þórðarson skrifar 4. október 2014 16:26 Það er vonandi fyrir veskið hans Ingvars að hann hitti ekki of marga Framara eða Blika. vísir/daníel Víkingar héldu fjórða sæti deildarinnar og komust þar með í Evrópukeppni þrátt fyrir tap gegn Keflavík, 2-0, í lokaumferð Pepsi-deildar karla í dag. Víkingar fengu aðeins eitt stig í síðustu fimm umferðunum, en frábær sprettur nýliðanna um mitt mót tryggði þeim í heildina 30 stig sem dugði til Evrópusætis að þessu sinni. Fossvogspiltar geta þakkað Breiðabliki og Fram hjálpina í lokaumferðinni, en Blikar unnu Val, 3-0, og Fram vann Fylki, 4-3, eftir að vera manni færri í stöðunni 2-3.Ingvar Þór Kale, markvörður Víkinga, þakkar þeim svo sannarlega hjálpina, en hann skrifaði kátur og hress á Facebook-síðu sína eftir leikinn í dag: „Frábæru tímabili lokið með Víking. Nýliðar í Evrópukeppni. Ps., Ef ég sé einhverja Blika eða Framarar í kvöld þá splæsi ég.“ Nú þurfa leikmenn Breiðabliks og Fram bara að leita Ingvar uppi í kvöld og nótt. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Þrjú töp í Evrópubaráttunni og Fram féll Víkingar komust í Evrópukeppni þrátt fyrir að fá eitt stig í síðustu fimm umferðunum. 4. október 2014 13:00 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Keflavík - Víkingur 2-0 | Keflvíkingar unnu en Víkingur á leiðinni til Evrópu Úrslit annarsstaðar leiddu til þess að Víkingar enda í fjórða sæti 4. október 2014 12:45 Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Í beinni: Þróttur - Breiðablik | Verða Blikakonur meistarar? Íslenski boltinn Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Fótbolti Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leik lokið: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Í beinni: Þróttur - Breiðablik | Verða Blikakonur meistarar? Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Frá Fram á Hlíðarenda Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Sjá meira
Víkingar héldu fjórða sæti deildarinnar og komust þar með í Evrópukeppni þrátt fyrir tap gegn Keflavík, 2-0, í lokaumferð Pepsi-deildar karla í dag. Víkingar fengu aðeins eitt stig í síðustu fimm umferðunum, en frábær sprettur nýliðanna um mitt mót tryggði þeim í heildina 30 stig sem dugði til Evrópusætis að þessu sinni. Fossvogspiltar geta þakkað Breiðabliki og Fram hjálpina í lokaumferðinni, en Blikar unnu Val, 3-0, og Fram vann Fylki, 4-3, eftir að vera manni færri í stöðunni 2-3.Ingvar Þór Kale, markvörður Víkinga, þakkar þeim svo sannarlega hjálpina, en hann skrifaði kátur og hress á Facebook-síðu sína eftir leikinn í dag: „Frábæru tímabili lokið með Víking. Nýliðar í Evrópukeppni. Ps., Ef ég sé einhverja Blika eða Framarar í kvöld þá splæsi ég.“ Nú þurfa leikmenn Breiðabliks og Fram bara að leita Ingvar uppi í kvöld og nótt.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Þrjú töp í Evrópubaráttunni og Fram féll Víkingar komust í Evrópukeppni þrátt fyrir að fá eitt stig í síðustu fimm umferðunum. 4. október 2014 13:00 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Keflavík - Víkingur 2-0 | Keflvíkingar unnu en Víkingur á leiðinni til Evrópu Úrslit annarsstaðar leiddu til þess að Víkingar enda í fjórða sæti 4. október 2014 12:45 Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Í beinni: Þróttur - Breiðablik | Verða Blikakonur meistarar? Íslenski boltinn Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Fótbolti Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leik lokið: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Í beinni: Þróttur - Breiðablik | Verða Blikakonur meistarar? Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Frá Fram á Hlíðarenda Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Sjá meira
Þrjú töp í Evrópubaráttunni og Fram féll Víkingar komust í Evrópukeppni þrátt fyrir að fá eitt stig í síðustu fimm umferðunum. 4. október 2014 13:00
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Keflavík - Víkingur 2-0 | Keflvíkingar unnu en Víkingur á leiðinni til Evrópu Úrslit annarsstaðar leiddu til þess að Víkingar enda í fjórða sæti 4. október 2014 12:45