Má búast við flughálku Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 28. desember 2014 18:21 vísir/anton brink Nú hlánar hratt með hlýjum loftmassa og talsverðum sunnanvindi. Við þær aðstæður má búast við að flughálka myndir þar sem þjappaður snjór eða klaki er fyrir á vegum. Á norðanverðu Snæfellsnesi má búast við sunnan stormi og vindhviðum allt að 35 metrum á sekúndu. Í kvöld tekur svo að rigna og bætir enn frekar í hlákuna.Færð og aðstæður Greiðfært er nú orðið í nágrenni höfuðborgarinnar en hálkublettir eru í Þrengslum og hálka víða í uppsveitum Suðurlands. Þæfingsfærð er á Þingskálavegi og þungfært efst á Skeiðavegi og Landvegi. Flughált er á Krísuvíkurvegi og Suðurstrandavegi. Á Snæfellsnesi hefur hlánað mikið og er þess vegna hætta á að klakastykki falli úr Búlandshöfða niður á veg og eru vegfarendur beðnir að fara varlega. Óveður er á Vatnaleið og á norðanverðu Snæfellsnesi og einnig er flughálka á Útnesvegi, Heydalsvegi og Skógarströnd. Flughált og óveður er á Laxárdalsheiði en annars er hálka eða hálkublettir mjög víða á Vesturlandi. Flughálka er á flestum leiðum á Vestfjörðum og einnig óveður í Ísafjarðardjúpi. Hálka er þó á Klettshálsi, Kleifaheiði, Mikladal og á Hálfdán. Á Norðvesturlandi er flughált fyrir Vatnsnes og frá Sauðárkróki í Ketilás annars er hálka á velflestum leiðum. Þæfingsfærð og óveður er á Öxnadalsheiði og flughált í Öxnadal. Óveður er á Siglufjarðarvegi. Á Norðausturlandi er flughált frá Hjalteyri í Dalvík eins er flughált á Tjörnesi, í Köldukinn, Aðaldal og í Reykjahverfi. Þungfært er á Hólasandi annars er hálka mjög víða á vegum norðaustanlands og óveður á Möðrudalsöræfum. Hálka eða snjóþekja er á vegum á Austur- og Suðausturlandi.Veðurvefur Vísis Veður Mest lesið Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Fleiri fréttir Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Sjá meira
Nú hlánar hratt með hlýjum loftmassa og talsverðum sunnanvindi. Við þær aðstæður má búast við að flughálka myndir þar sem þjappaður snjór eða klaki er fyrir á vegum. Á norðanverðu Snæfellsnesi má búast við sunnan stormi og vindhviðum allt að 35 metrum á sekúndu. Í kvöld tekur svo að rigna og bætir enn frekar í hlákuna.Færð og aðstæður Greiðfært er nú orðið í nágrenni höfuðborgarinnar en hálkublettir eru í Þrengslum og hálka víða í uppsveitum Suðurlands. Þæfingsfærð er á Þingskálavegi og þungfært efst á Skeiðavegi og Landvegi. Flughált er á Krísuvíkurvegi og Suðurstrandavegi. Á Snæfellsnesi hefur hlánað mikið og er þess vegna hætta á að klakastykki falli úr Búlandshöfða niður á veg og eru vegfarendur beðnir að fara varlega. Óveður er á Vatnaleið og á norðanverðu Snæfellsnesi og einnig er flughálka á Útnesvegi, Heydalsvegi og Skógarströnd. Flughált og óveður er á Laxárdalsheiði en annars er hálka eða hálkublettir mjög víða á Vesturlandi. Flughálka er á flestum leiðum á Vestfjörðum og einnig óveður í Ísafjarðardjúpi. Hálka er þó á Klettshálsi, Kleifaheiði, Mikladal og á Hálfdán. Á Norðvesturlandi er flughált fyrir Vatnsnes og frá Sauðárkróki í Ketilás annars er hálka á velflestum leiðum. Þæfingsfærð og óveður er á Öxnadalsheiði og flughált í Öxnadal. Óveður er á Siglufjarðarvegi. Á Norðausturlandi er flughált frá Hjalteyri í Dalvík eins er flughált á Tjörnesi, í Köldukinn, Aðaldal og í Reykjahverfi. Þungfært er á Hólasandi annars er hálka mjög víða á vegum norðaustanlands og óveður á Möðrudalsöræfum. Hálka eða snjóþekja er á vegum á Austur- og Suðausturlandi.Veðurvefur Vísis
Veður Mest lesið Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Fleiri fréttir Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Sjá meira