Skattrannsóknarstjóri býst við niðurstöðu í skattaskjólamálinu í janúar Þóra Kristín Ásgeirsdóttir skrifar 28. desember 2014 19:09 Bryndís Kristjánsdóttir skattrannsóknarstjóri segir að viðræður um kaup á gögnum um Íslendinga í skattaskjólum séu í fullum gangi. Þetta sé algert forgangsverkefni þótt hægt miði. Hún segir að það skipti máli að eftir því sem tíminn líði, þeim mun minni verðmæti verði í svona upplýsingum. Mörg Evrópuríki, til dæmis Þýskaland hafa keypt slík gögn og endurheimt mikið af skattfé. Á Íslandi miðar þó frekar hægt í þessum málum að margra mati enda margir mánuðir síðan gögnin voru boðin embættinu til kaups. Fjármálaráðuneytið gaf grænt ljós á það fyrir tæpum mánuði að gögn um Íslendinga í skattaskjólum yrðu keypt en setti þó ýmis skilyrði, til að mynda þær að greiðsla verði ekki innt að hendi fyrir upplýsingar nema þær leiði til aukinnar skattheimtu. Annað skilyrði var að gögnin væru ekki fengin með ólögmætum hætti. Bæði skilyrðin eru líkleg til að hægja á viðræðum og síðara skilyrðið gæti þó einna helst torveldað samninga við seljandann, enda erfitt að ímynda sér að slík gögn séu fengin öðruvísi en með ólögmætum hætti. Aðspurð hvort viðkomandi seljandi sé erfiður í samningum eða skilyrði ráðneytisins of þröng, segir hún ekkert hægt að segja um það á þessu stigi. Bryndís segir að unnið hafi verið hörðum höndum að málinu síðan ráðuneytið gaf grænt ljós á kaupin í byrjun desember. Hún vill því ekki fallast á að yfirvöld hafi dregið lappirnar í málinu. „Með allar svona upplýsingar, þá skiptir tíminn miklu máli. Eftir því sem tíminn líður því minni verðmæti verða í svona upplýsingum. Þetta er eitt af forgangsmálum skattrannsóknarstjóra, að koma þessu í farveg, þótt það sé ekki komið á það stig að samningurinn liggi fyrir. Hún segist þó búast við að það dragi til tíðinda í málinu í ársbyrjun og niðurstaða liggi fyrir í lok janúarmánaðar. Tengdar fréttir Telja koma til geina að kaupa gögn um fólk í skattaskjólum Formaður fjárlaganefndar Alþingis segir að stundum verði að kosta einhverju til til þess að ná meira fjármagni í ríkiskassann. Formaður efnahagsnefndar vill hvetja fólk sem á fé í skattaskjólum til að gefa sig sjálfviljugt fram. 29. september 2014 06:00 Skattrannsóknarstjóri má kaupa gögn um Íslendinga í skattaskjólum Kaupverðið má ekki vera hærra en tiltekið hlutfall þeirra fjármuna sem tekst að endurheimta með þessum hætti. 3. desember 2014 19:36 Ákvörðun um auknar greiðslur til skattrannsóknarstjóra skoðuð "Það var ákveðið að taka af embætti skattrannsóknarstjóra eingreiðslu úr ríkissjóði síðustu tveggja til þriggja ára sem veitt var ár hvert þegar byrjað var að fara í frekari skattrannsóknir. Ekki var lengur talin þörf á þessu viðbótarframlagi nú. En það er með þessa stofnun eins og margar aðrar að þær vilja halda í einskiptisgreiðslur sem þær hafa fengið.“ 28. nóvember 2014 07:00 Kemur fyllilega til greina að kaupa skattaupplýsingar Bjarni Benediktsson segir að tryggja þurfi að slíkt yrði gert með lögmætum hætti. 28. september 2014 20:15 Ekki búið að kaupa gögn um Íslendinga í skattaskjólum „Málið er statt í ráðuneytinu,“ segir Bryndís Kristjánsdóttir skattrannsóknarstjóri. 1. desember 2014 12:41 Ákveða í vikunni hvort gögn um Íslendinga í skattaskjólum verði keypt Skattrannsóknarstjóri vill að gögnin verði keypt. 1. desember 2014 13:49 Fjármálaráðuneytið tilbúið að fjármagna kaup á skattagögnum Ráðuneytið setur það skilyrði að seljandi gagnanna fallist á að greiðslurnar nemi að hámarki tilteknu hlutfalli af því fjármagni sem næst með innheimtu á vangoldnum sköttum af eignum sem faldar eru í skattaskjólum. 3. desember 2014 14:11 Frosti vill kaupa gögn um Íslendinga í skattaskjólum Til stendur að kynna ákvörðun fjármálaráðherra í málinu í vikunni. 1. desember 2014 15:44 Vill að skattrannsóknarstjóri ákveði sjálfur hvort kaupa eigi skattagögn Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra hefur gefið skattrannsóknarstjóra heimild til þess að meta það sjálfur hvort það sé gagnlegt í þeirra störfum að kaupa lista yfir Íslendinga sem vísbendingar eru um að hafi stundað skattaundanskot. 4. nóvember 2014 11:34 Ýmsar leiðir nauðsynlegar til að afla gagna Bæði Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra hafa á þingi tekið jákvætt í að skattrannsóknarstjóri nýti upplýsingar sem standa til boða vegna skattsvika, að því er Helgi Hjörvar, þingflokksformaður Samfylkingarinnar, greinir frá. 30. september 2014 07:00 Mest lesið Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Erlent Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Innlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Innlent Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Erlent Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Innlent Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Innlent Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Erlent Fleiri fréttir Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Bæjarskrifstofur fluttar: „Þetta húsnæði er barn síns tíma“ Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Munu reyna að fá nýju virkjunarleyfi hnekkt Vara fólk við póstum og skilaboðum frá Grundarheimilunum Vara við póstum frá Grund og „jafnréttisþreyta“ Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Fjárlög, skattar og skipti á dánarbúum á laugardagsþingi Þau fái heiðurslaun listamanna Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Afrituðu viðkvæmar heilsufarsupplýsingar úr kerfinu Kallar eftir samtali: Ekki spurning hvort heldur hvenær næsta slys verður Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Einn fluttur á slysadeild vegna brunans Vill finna bróður sinn „Þessar fréttir ollu mér og fleirum vanlíðan“ Sjá meira
Bryndís Kristjánsdóttir skattrannsóknarstjóri segir að viðræður um kaup á gögnum um Íslendinga í skattaskjólum séu í fullum gangi. Þetta sé algert forgangsverkefni þótt hægt miði. Hún segir að það skipti máli að eftir því sem tíminn líði, þeim mun minni verðmæti verði í svona upplýsingum. Mörg Evrópuríki, til dæmis Þýskaland hafa keypt slík gögn og endurheimt mikið af skattfé. Á Íslandi miðar þó frekar hægt í þessum málum að margra mati enda margir mánuðir síðan gögnin voru boðin embættinu til kaups. Fjármálaráðuneytið gaf grænt ljós á það fyrir tæpum mánuði að gögn um Íslendinga í skattaskjólum yrðu keypt en setti þó ýmis skilyrði, til að mynda þær að greiðsla verði ekki innt að hendi fyrir upplýsingar nema þær leiði til aukinnar skattheimtu. Annað skilyrði var að gögnin væru ekki fengin með ólögmætum hætti. Bæði skilyrðin eru líkleg til að hægja á viðræðum og síðara skilyrðið gæti þó einna helst torveldað samninga við seljandann, enda erfitt að ímynda sér að slík gögn séu fengin öðruvísi en með ólögmætum hætti. Aðspurð hvort viðkomandi seljandi sé erfiður í samningum eða skilyrði ráðneytisins of þröng, segir hún ekkert hægt að segja um það á þessu stigi. Bryndís segir að unnið hafi verið hörðum höndum að málinu síðan ráðuneytið gaf grænt ljós á kaupin í byrjun desember. Hún vill því ekki fallast á að yfirvöld hafi dregið lappirnar í málinu. „Með allar svona upplýsingar, þá skiptir tíminn miklu máli. Eftir því sem tíminn líður því minni verðmæti verða í svona upplýsingum. Þetta er eitt af forgangsmálum skattrannsóknarstjóra, að koma þessu í farveg, þótt það sé ekki komið á það stig að samningurinn liggi fyrir. Hún segist þó búast við að það dragi til tíðinda í málinu í ársbyrjun og niðurstaða liggi fyrir í lok janúarmánaðar.
Tengdar fréttir Telja koma til geina að kaupa gögn um fólk í skattaskjólum Formaður fjárlaganefndar Alþingis segir að stundum verði að kosta einhverju til til þess að ná meira fjármagni í ríkiskassann. Formaður efnahagsnefndar vill hvetja fólk sem á fé í skattaskjólum til að gefa sig sjálfviljugt fram. 29. september 2014 06:00 Skattrannsóknarstjóri má kaupa gögn um Íslendinga í skattaskjólum Kaupverðið má ekki vera hærra en tiltekið hlutfall þeirra fjármuna sem tekst að endurheimta með þessum hætti. 3. desember 2014 19:36 Ákvörðun um auknar greiðslur til skattrannsóknarstjóra skoðuð "Það var ákveðið að taka af embætti skattrannsóknarstjóra eingreiðslu úr ríkissjóði síðustu tveggja til þriggja ára sem veitt var ár hvert þegar byrjað var að fara í frekari skattrannsóknir. Ekki var lengur talin þörf á þessu viðbótarframlagi nú. En það er með þessa stofnun eins og margar aðrar að þær vilja halda í einskiptisgreiðslur sem þær hafa fengið.“ 28. nóvember 2014 07:00 Kemur fyllilega til greina að kaupa skattaupplýsingar Bjarni Benediktsson segir að tryggja þurfi að slíkt yrði gert með lögmætum hætti. 28. september 2014 20:15 Ekki búið að kaupa gögn um Íslendinga í skattaskjólum „Málið er statt í ráðuneytinu,“ segir Bryndís Kristjánsdóttir skattrannsóknarstjóri. 1. desember 2014 12:41 Ákveða í vikunni hvort gögn um Íslendinga í skattaskjólum verði keypt Skattrannsóknarstjóri vill að gögnin verði keypt. 1. desember 2014 13:49 Fjármálaráðuneytið tilbúið að fjármagna kaup á skattagögnum Ráðuneytið setur það skilyrði að seljandi gagnanna fallist á að greiðslurnar nemi að hámarki tilteknu hlutfalli af því fjármagni sem næst með innheimtu á vangoldnum sköttum af eignum sem faldar eru í skattaskjólum. 3. desember 2014 14:11 Frosti vill kaupa gögn um Íslendinga í skattaskjólum Til stendur að kynna ákvörðun fjármálaráðherra í málinu í vikunni. 1. desember 2014 15:44 Vill að skattrannsóknarstjóri ákveði sjálfur hvort kaupa eigi skattagögn Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra hefur gefið skattrannsóknarstjóra heimild til þess að meta það sjálfur hvort það sé gagnlegt í þeirra störfum að kaupa lista yfir Íslendinga sem vísbendingar eru um að hafi stundað skattaundanskot. 4. nóvember 2014 11:34 Ýmsar leiðir nauðsynlegar til að afla gagna Bæði Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra hafa á þingi tekið jákvætt í að skattrannsóknarstjóri nýti upplýsingar sem standa til boða vegna skattsvika, að því er Helgi Hjörvar, þingflokksformaður Samfylkingarinnar, greinir frá. 30. september 2014 07:00 Mest lesið Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Erlent Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Innlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Innlent Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Erlent Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Innlent Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Innlent Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Erlent Fleiri fréttir Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Bæjarskrifstofur fluttar: „Þetta húsnæði er barn síns tíma“ Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Munu reyna að fá nýju virkjunarleyfi hnekkt Vara fólk við póstum og skilaboðum frá Grundarheimilunum Vara við póstum frá Grund og „jafnréttisþreyta“ Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Fjárlög, skattar og skipti á dánarbúum á laugardagsþingi Þau fái heiðurslaun listamanna Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Afrituðu viðkvæmar heilsufarsupplýsingar úr kerfinu Kallar eftir samtali: Ekki spurning hvort heldur hvenær næsta slys verður Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Einn fluttur á slysadeild vegna brunans Vill finna bróður sinn „Þessar fréttir ollu mér og fleirum vanlíðan“ Sjá meira
Telja koma til geina að kaupa gögn um fólk í skattaskjólum Formaður fjárlaganefndar Alþingis segir að stundum verði að kosta einhverju til til þess að ná meira fjármagni í ríkiskassann. Formaður efnahagsnefndar vill hvetja fólk sem á fé í skattaskjólum til að gefa sig sjálfviljugt fram. 29. september 2014 06:00
Skattrannsóknarstjóri má kaupa gögn um Íslendinga í skattaskjólum Kaupverðið má ekki vera hærra en tiltekið hlutfall þeirra fjármuna sem tekst að endurheimta með þessum hætti. 3. desember 2014 19:36
Ákvörðun um auknar greiðslur til skattrannsóknarstjóra skoðuð "Það var ákveðið að taka af embætti skattrannsóknarstjóra eingreiðslu úr ríkissjóði síðustu tveggja til þriggja ára sem veitt var ár hvert þegar byrjað var að fara í frekari skattrannsóknir. Ekki var lengur talin þörf á þessu viðbótarframlagi nú. En það er með þessa stofnun eins og margar aðrar að þær vilja halda í einskiptisgreiðslur sem þær hafa fengið.“ 28. nóvember 2014 07:00
Kemur fyllilega til greina að kaupa skattaupplýsingar Bjarni Benediktsson segir að tryggja þurfi að slíkt yrði gert með lögmætum hætti. 28. september 2014 20:15
Ekki búið að kaupa gögn um Íslendinga í skattaskjólum „Málið er statt í ráðuneytinu,“ segir Bryndís Kristjánsdóttir skattrannsóknarstjóri. 1. desember 2014 12:41
Ákveða í vikunni hvort gögn um Íslendinga í skattaskjólum verði keypt Skattrannsóknarstjóri vill að gögnin verði keypt. 1. desember 2014 13:49
Fjármálaráðuneytið tilbúið að fjármagna kaup á skattagögnum Ráðuneytið setur það skilyrði að seljandi gagnanna fallist á að greiðslurnar nemi að hámarki tilteknu hlutfalli af því fjármagni sem næst með innheimtu á vangoldnum sköttum af eignum sem faldar eru í skattaskjólum. 3. desember 2014 14:11
Frosti vill kaupa gögn um Íslendinga í skattaskjólum Til stendur að kynna ákvörðun fjármálaráðherra í málinu í vikunni. 1. desember 2014 15:44
Vill að skattrannsóknarstjóri ákveði sjálfur hvort kaupa eigi skattagögn Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra hefur gefið skattrannsóknarstjóra heimild til þess að meta það sjálfur hvort það sé gagnlegt í þeirra störfum að kaupa lista yfir Íslendinga sem vísbendingar eru um að hafi stundað skattaundanskot. 4. nóvember 2014 11:34
Ýmsar leiðir nauðsynlegar til að afla gagna Bæði Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra hafa á þingi tekið jákvætt í að skattrannsóknarstjóri nýti upplýsingar sem standa til boða vegna skattsvika, að því er Helgi Hjörvar, þingflokksformaður Samfylkingarinnar, greinir frá. 30. september 2014 07:00