Ekki búið að kaupa gögn um Íslendinga í skattaskjólum Aðalsteinn Kjartansson skrifar 1. desember 2014 12:41 Bryndís vill kaupa upplýsingarnar. Vísir / Stefán Enn er ekki búið að taka ákvörðun um kaup á gögnum um Íslendinga sem eiga eignir í skattaskjólum. „Málið er statt í ráðuneytinu. Það er verið að vinna að því þar,“ segir Bryndís Kristjánsdóttir skattrannsóknarstjóri aðspurð um málið. Hún segir að skattrannsóknarstjóri geti ekki tekið ákvörðun um að kaupa gögnin upp á sitt einsdæmi. „Þó ekki kæmi annað til en að embættið hefur ekki fjárheimildir til þess eða til þess að skuldbinda ríkissjóð til að greiða slíkt einhvertímann seinna,“ segir hún. „Það þarf aðkomu ráðuneytisins með einum eða öðrum hætti.“ Bryndís segist vera þeirrar skoðunar að leita eigi allra mögulegra leiða til að uppræta skattsvik. „Ég hef sagt að þessi gögn gefa einhverjar vísbendingar um það,“ segir hún og bætir við: „Mín afstaða er sú að það eigi að gera eins og hægt er að gera, með þessi gögn eins og önnur.“ Ekki er hægt að fara af stað með rannsóknir á grundvelli þeirra gagna sem embættið fékk afhent sýnishorn af gögnunum. „Þá værum við að ganga gegn því samkomulagi sem við gerðum við þennan aðila,“ segir hún. „Mér hugnast það ekki. Það var fallist á þetta með þessum hættu og þá stöndum við við það.“ Bryndís segist eiga von á að niðurstaða fáist í málið í ráðuneytinu fljótlega. „Ég á ekki von á öðru en að kemur niðurstaða í þetta innan tíðar,“ segir hún. Alþingi Mest lesið „Ástandið er að versna“ Erlent Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Innlent Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Innlent Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Innlent Skjálfti 4,8 að stærð í Bárðarbungu Innlent „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Innlent Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Innlent Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Innlent Ný stjórn Ungra umhverfissinna kjörin Innlent Vaknaði eldsnemma til að hefja veiðar þrátt fyrir slæma veðurspá Innlent Fleiri fréttir Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Ný stjórn Ungra umhverfissinna kjörin Skjálfti 4,8 að stærð í Bárðarbungu Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Mannréttindastofnun Íslands tekin til starfa Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Vaknaði eldsnemma til að hefja veiðar þrátt fyrir slæma veðurspá „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Kári Stefánsson í beinni, „hryllingshús“ og trillukarlar Gekk inn á lögreglustöðina í annarlegu ástandi og var snarlega handtekinn Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Halla og Björn halda til Svíþjóðar Brosa hringinn á upphafsdegi strandveiða Strandveiðar hafnar og óvissa í kvikmyndagerð Í beinni: Málþing um snjóflóð og samfélög Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Skallaði mann og dónalegur við lögregluþjóna Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Óboðlegt að vista hælisleitendur sem eigi að vísa úr landi í fangelsum Brottfararstöð fyrir hælisleitendur og fasteignamarkaður í ójafnvægi Óvenjulítill snjór á hálendinu auki rýrnun jökla í sumar Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Bæjarstjóri Ölfus biðlar til ríkisins vegna Garðyrkjuskólans „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Snjólaust á fjöllum og Garðyrkjuskólinn grútnar niður Njósnamálið, hræringar í evrópskum stjórnmálum og fjárhagur borgarinnar Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Sjá meira
Enn er ekki búið að taka ákvörðun um kaup á gögnum um Íslendinga sem eiga eignir í skattaskjólum. „Málið er statt í ráðuneytinu. Það er verið að vinna að því þar,“ segir Bryndís Kristjánsdóttir skattrannsóknarstjóri aðspurð um málið. Hún segir að skattrannsóknarstjóri geti ekki tekið ákvörðun um að kaupa gögnin upp á sitt einsdæmi. „Þó ekki kæmi annað til en að embættið hefur ekki fjárheimildir til þess eða til þess að skuldbinda ríkissjóð til að greiða slíkt einhvertímann seinna,“ segir hún. „Það þarf aðkomu ráðuneytisins með einum eða öðrum hætti.“ Bryndís segist vera þeirrar skoðunar að leita eigi allra mögulegra leiða til að uppræta skattsvik. „Ég hef sagt að þessi gögn gefa einhverjar vísbendingar um það,“ segir hún og bætir við: „Mín afstaða er sú að það eigi að gera eins og hægt er að gera, með þessi gögn eins og önnur.“ Ekki er hægt að fara af stað með rannsóknir á grundvelli þeirra gagna sem embættið fékk afhent sýnishorn af gögnunum. „Þá værum við að ganga gegn því samkomulagi sem við gerðum við þennan aðila,“ segir hún. „Mér hugnast það ekki. Það var fallist á þetta með þessum hættu og þá stöndum við við það.“ Bryndís segist eiga von á að niðurstaða fáist í málið í ráðuneytinu fljótlega. „Ég á ekki von á öðru en að kemur niðurstaða í þetta innan tíðar,“ segir hún.
Alþingi Mest lesið „Ástandið er að versna“ Erlent Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Innlent Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Innlent Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Innlent Skjálfti 4,8 að stærð í Bárðarbungu Innlent „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Innlent Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Innlent Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Innlent Ný stjórn Ungra umhverfissinna kjörin Innlent Vaknaði eldsnemma til að hefja veiðar þrátt fyrir slæma veðurspá Innlent Fleiri fréttir Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Ný stjórn Ungra umhverfissinna kjörin Skjálfti 4,8 að stærð í Bárðarbungu Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Mannréttindastofnun Íslands tekin til starfa Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Vaknaði eldsnemma til að hefja veiðar þrátt fyrir slæma veðurspá „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Kári Stefánsson í beinni, „hryllingshús“ og trillukarlar Gekk inn á lögreglustöðina í annarlegu ástandi og var snarlega handtekinn Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Halla og Björn halda til Svíþjóðar Brosa hringinn á upphafsdegi strandveiða Strandveiðar hafnar og óvissa í kvikmyndagerð Í beinni: Málþing um snjóflóð og samfélög Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Skallaði mann og dónalegur við lögregluþjóna Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Óboðlegt að vista hælisleitendur sem eigi að vísa úr landi í fangelsum Brottfararstöð fyrir hælisleitendur og fasteignamarkaður í ójafnvægi Óvenjulítill snjór á hálendinu auki rýrnun jökla í sumar Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Bæjarstjóri Ölfus biðlar til ríkisins vegna Garðyrkjuskólans „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Snjólaust á fjöllum og Garðyrkjuskólinn grútnar niður Njósnamálið, hræringar í evrópskum stjórnmálum og fjárhagur borgarinnar Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Sjá meira