„Skjaldbakan hélt að myndavélin væri bragðgóð“ Jóhann Óli Eiðsson skrifar 2. desember 2014 15:45 Ólafur upplifði dálítið sem fáir lenda í. vísir/afp/aðsend ólafur axel Flugkennarinn Ólafur Axel Kárason varð fyrir nokkuð einstöku atviki er hann var í fríi með foreldrum sínum í Mexíkó. Hann var við köfun þegar risaskjaldbaka gerðist nokkuð ágeng við hann. Myndband af atvikinu er neðst í fréttinni. „Við erum stödd í Playa Del Carmen sem er skammt utan við Cancun í suðausturhluta landsins,“ segir Ólafur Axel. „Ég smitaðist af köfunargeninu af pabba og hef kafað síðan 2007. Pabbi er köfunarkennari og saman höfum við náð að draga mömmu og fleiri í þetta. Það er nauðsynlegt að eiga sameiginlegt áhugamál.“ Þessi staður sem þau dvelja á er þekktur fyrir að þar er að finna hákarlategund sem kallast Bull Shark en óvættinn í kvikmyndinni Jaws er byggð á þeirri tegund. Ólafur segir að í þetta skiptið hafi þau haldið sér fjarri hákörlunum því þeir séu styggir á þessum ártíma. Þeir hafi látið sér nægja að vera með þeim í um hálftíma. „Við vorum nýkomnir niður á botn þegar við rákumst á skjaldbökuna. Hún virðist hafa haldið að myndavélin væri rosalega bragðgóð því hún reyndi ítrekað að narta í hana. Hún er á að giska svona 250-300kg.“ Ólafur segir að þegar svona skepna komi svamlandi að manni þá róist maður sjálfkrafa og njóti augnabliksins. Hann hafi oft kafað með skjaldbökum af þessari tegund en aldrei svona stórum. „Pabba var að vísu ekki alveg sama. Það sést ekki á myndbandinu en hún hafði áður reynt að snæða hausinn á honum og honum leist ekki á blikuna þegar hún fór til hans aftur,“ segir Ólafur. „Ég er nýkominn hingað frá Ameríu þar sem ég var að safna mér flugtímum. Mamma og pabbi halda síðan bráðum til Kúbu þar sem þau ætla að læra að dansa salsa.“ Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Innlent Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Innlent Fleiri fréttir Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Sjá meira
Flugkennarinn Ólafur Axel Kárason varð fyrir nokkuð einstöku atviki er hann var í fríi með foreldrum sínum í Mexíkó. Hann var við köfun þegar risaskjaldbaka gerðist nokkuð ágeng við hann. Myndband af atvikinu er neðst í fréttinni. „Við erum stödd í Playa Del Carmen sem er skammt utan við Cancun í suðausturhluta landsins,“ segir Ólafur Axel. „Ég smitaðist af köfunargeninu af pabba og hef kafað síðan 2007. Pabbi er köfunarkennari og saman höfum við náð að draga mömmu og fleiri í þetta. Það er nauðsynlegt að eiga sameiginlegt áhugamál.“ Þessi staður sem þau dvelja á er þekktur fyrir að þar er að finna hákarlategund sem kallast Bull Shark en óvættinn í kvikmyndinni Jaws er byggð á þeirri tegund. Ólafur segir að í þetta skiptið hafi þau haldið sér fjarri hákörlunum því þeir séu styggir á þessum ártíma. Þeir hafi látið sér nægja að vera með þeim í um hálftíma. „Við vorum nýkomnir niður á botn þegar við rákumst á skjaldbökuna. Hún virðist hafa haldið að myndavélin væri rosalega bragðgóð því hún reyndi ítrekað að narta í hana. Hún er á að giska svona 250-300kg.“ Ólafur segir að þegar svona skepna komi svamlandi að manni þá róist maður sjálfkrafa og njóti augnabliksins. Hann hafi oft kafað með skjaldbökum af þessari tegund en aldrei svona stórum. „Pabba var að vísu ekki alveg sama. Það sést ekki á myndbandinu en hún hafði áður reynt að snæða hausinn á honum og honum leist ekki á blikuna þegar hún fór til hans aftur,“ segir Ólafur. „Ég er nýkominn hingað frá Ameríu þar sem ég var að safna mér flugtímum. Mamma og pabbi halda síðan bráðum til Kúbu þar sem þau ætla að læra að dansa salsa.“
Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Innlent Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Innlent Fleiri fréttir Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Sjá meira