"Óskiljanleg ákvörðun" Linda Blöndal skrifar 6. desember 2014 19:15 Vísir/Vilhelm/magnús hlynur Ákvörðun um að lögregluembættið á Höfn í Hornafirði verði áfram undir lögreglustjóranum á Austurlandi var tekin á síðasta degi Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar sem dómsmálaráðherra. Sú ákvörðun kom flatt upp á marga sem hafa unnið að því í samráði margra að flytja embættið á Höfn.Draga á ákvörðunina til bakaFlutningi í Suðurkjördæmi er því frestað um óákveðinn tíma og embættið verður áfram í Norðausturkjördæmi Sigmundar. Mikil gagnrýni er á þessa ákvörðun sem sumir segja óskiljanlega. Unnur Brá Konráðsdóttir, formaður allssherjarnefndar Alþingis telur að það eigi draga hana til baka og enn sé ekki of seint að hverfa frá henni. Hún segir að þetta verða skoðað sérstaklega i nefndinni þótt Sigmundur verði ekki kallaður sérstaklega fyrir hana.Fimmtíu milljónir á milli kjördæmaFimmtíu milljónir króna áttu að flytjast frá Norðaustur kjördæmi yfir í Suðurkjördæmi en nú hefur það verið stöðvað. Í tilkynningu stjórnarráðsins segir að gera eigi úttekt á rekstrarforsendum lögreglunnar á Austurlandi og frestun á flutningnum sé tímabundin ráðstöfun.Undirbúningur að flutningi hafinnFormaður Allsherjarnefndar Alþingis, og þingmaður Sjálfstæðisflokksins í kjördæminu segir alla hafa stefnt að sama marki hingað til og málið verði skoðað nánar í nefndinni. Hún sagði í samtali við Fréttastofu Stöðvar tvö og Bylgjunnar í dag að hún teldi rétt að gera þá kröfu að ákvörðun Sigmundar verið snúið við. Undirbúningur væri hafinn hjá starfsfólki á Höfn og lögreglustjóranum og þingið með því.HreppapólitíkGunnar Þorgeirsson formaður Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga var harðorður í fréttum Stöðvar tvö í kvöld vegna málsins. „Ég get ekki betur séð en að þetta lykti af hreppapólitík þó ég neiti að trúa því árið 2014, vinnubrögðin eru allavega mjög undarleg“. Gunnar segir að sveitarstjórnarmenn á Suðurlandi séu mjög óhressir með ráðstöfun Sigmundar Davíðs og skilji hana ekki.Allir undrandi„Ég hef heyrt í öllum þingmönnum Suðurkjördæmis, þeir eru allir jafn undrandi á þessu því við ræddum þetta ítrekað í kjördæmavikunni í haust þar sem allir þingmennirnir voru með okkur í þessu verkefni og því er þessi ráðstöfun mjög undarleg“, segir Gunnar. „Fyrir mér er þetta algjörlega fáránlegt“. Ekki náðist í Sigmund Davíð Gunnlaugsson vegna fréttarinnar í dag. Mest lesið Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Innlent Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Innlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent PAP vann stórsigur í Singapúr Erlent „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Erlent Birti mynd af sér í páfaskrúða Erlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Innlent Fleiri fréttir Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sjá meira
Ákvörðun um að lögregluembættið á Höfn í Hornafirði verði áfram undir lögreglustjóranum á Austurlandi var tekin á síðasta degi Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar sem dómsmálaráðherra. Sú ákvörðun kom flatt upp á marga sem hafa unnið að því í samráði margra að flytja embættið á Höfn.Draga á ákvörðunina til bakaFlutningi í Suðurkjördæmi er því frestað um óákveðinn tíma og embættið verður áfram í Norðausturkjördæmi Sigmundar. Mikil gagnrýni er á þessa ákvörðun sem sumir segja óskiljanlega. Unnur Brá Konráðsdóttir, formaður allssherjarnefndar Alþingis telur að það eigi draga hana til baka og enn sé ekki of seint að hverfa frá henni. Hún segir að þetta verða skoðað sérstaklega i nefndinni þótt Sigmundur verði ekki kallaður sérstaklega fyrir hana.Fimmtíu milljónir á milli kjördæmaFimmtíu milljónir króna áttu að flytjast frá Norðaustur kjördæmi yfir í Suðurkjördæmi en nú hefur það verið stöðvað. Í tilkynningu stjórnarráðsins segir að gera eigi úttekt á rekstrarforsendum lögreglunnar á Austurlandi og frestun á flutningnum sé tímabundin ráðstöfun.Undirbúningur að flutningi hafinnFormaður Allsherjarnefndar Alþingis, og þingmaður Sjálfstæðisflokksins í kjördæminu segir alla hafa stefnt að sama marki hingað til og málið verði skoðað nánar í nefndinni. Hún sagði í samtali við Fréttastofu Stöðvar tvö og Bylgjunnar í dag að hún teldi rétt að gera þá kröfu að ákvörðun Sigmundar verið snúið við. Undirbúningur væri hafinn hjá starfsfólki á Höfn og lögreglustjóranum og þingið með því.HreppapólitíkGunnar Þorgeirsson formaður Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga var harðorður í fréttum Stöðvar tvö í kvöld vegna málsins. „Ég get ekki betur séð en að þetta lykti af hreppapólitík þó ég neiti að trúa því árið 2014, vinnubrögðin eru allavega mjög undarleg“. Gunnar segir að sveitarstjórnarmenn á Suðurlandi séu mjög óhressir með ráðstöfun Sigmundar Davíðs og skilji hana ekki.Allir undrandi„Ég hef heyrt í öllum þingmönnum Suðurkjördæmis, þeir eru allir jafn undrandi á þessu því við ræddum þetta ítrekað í kjördæmavikunni í haust þar sem allir þingmennirnir voru með okkur í þessu verkefni og því er þessi ráðstöfun mjög undarleg“, segir Gunnar. „Fyrir mér er þetta algjörlega fáránlegt“. Ekki náðist í Sigmund Davíð Gunnlaugsson vegna fréttarinnar í dag.
Mest lesið Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Innlent Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Innlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent PAP vann stórsigur í Singapúr Erlent „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Erlent Birti mynd af sér í páfaskrúða Erlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Innlent Fleiri fréttir Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sjá meira