Jólalag Gillz reynist algjör sprengja Kjartan Atli Kjartansson skrifar 8. desember 2014 12:54 Jólalagið hefur vakið mikla athygli um allan heim. Óhætt er að segja að nýtt jólalag plötusnúðsins og líkamsræktarfrömuðarins Egils Einarssonar hafi slegið í gegn á Internetinu. Egill, sem er einnig þekktur sem Gillz og DJ Muscleboy gaf lagið MUSCLEBELLS út á föstudaginn. Agli reiknast til að lagið hafi verið spilað í eina og hálfa milljón skipta í gegnum YouTube og Facebook. Lagið vann hann í samstarfi við StopWaitGo og myndbandið var gert af Ice Cold Music Group. Egill var hinn ánægðasti þegar Vísir heyrði í honum nú um hádegisbilið. „Ég held að enginn Íslendingur hafi náð slíkum árangri. Enn eitt metið. Ég er orðin internet-sensation. En, það var nú bara tímaspursmál.“ Egill segist ekki vita á þessu stigi hvað vinsældir lagsins þýði eða hafi í för með sér og hvaða dyr þetta geti opnað en myndbandið er á miklu flugi um netheima. „Það er hægt að græða pening á Youtube-spilun, ef þetta heldur áfram á þessu flugi. En ég er ennþá að reyna að læra almennilega inná þetta. Ef ég á að vera alveg hreinskilinn, þá bjóst ég ekki alveg við þessari sprengju. Hann segir stór nöfn í fitnes-heiminum þegar búin að tengja við myndbandið og vekja á því athygli, menn milljónir manna fylgjast með á Internetinu. Jeff Seid er einn þeirra en tvær milljónir manna lesa reglulega það sem hann hefur til málanna að leggja. „Annar er Jaco de Bruyn WBFF Pro. Hann er með 1,4 milljón „followers“ og þá má nefna Shaun Stafford og Matt Ogus. Antoine Vaillant er svo enn einn en hann hefur sent mér fyrirspurn og vill gera myndband sjálfur og nota lagið undir,“ segir Egill. Hann telur ljóst að hann sé búinn að leggja líkamsræktarbransann að fótum sér með laginu og myndbandinu. Spurningin sé einungis hvort myndbandið fari á enn meira flug. Tengdar fréttir Gillz gefur út nýtt jólalag DJ Muscleboy vill æfa vel um jólin svo hann fái heitan kropp. 5. desember 2014 17:26 Mest lesið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Bíó og sjónvarp Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Lífið „Hann var bara draumur“ Lífið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Lífið Fleiri fréttir „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Sjá meira
Óhætt er að segja að nýtt jólalag plötusnúðsins og líkamsræktarfrömuðarins Egils Einarssonar hafi slegið í gegn á Internetinu. Egill, sem er einnig þekktur sem Gillz og DJ Muscleboy gaf lagið MUSCLEBELLS út á föstudaginn. Agli reiknast til að lagið hafi verið spilað í eina og hálfa milljón skipta í gegnum YouTube og Facebook. Lagið vann hann í samstarfi við StopWaitGo og myndbandið var gert af Ice Cold Music Group. Egill var hinn ánægðasti þegar Vísir heyrði í honum nú um hádegisbilið. „Ég held að enginn Íslendingur hafi náð slíkum árangri. Enn eitt metið. Ég er orðin internet-sensation. En, það var nú bara tímaspursmál.“ Egill segist ekki vita á þessu stigi hvað vinsældir lagsins þýði eða hafi í för með sér og hvaða dyr þetta geti opnað en myndbandið er á miklu flugi um netheima. „Það er hægt að græða pening á Youtube-spilun, ef þetta heldur áfram á þessu flugi. En ég er ennþá að reyna að læra almennilega inná þetta. Ef ég á að vera alveg hreinskilinn, þá bjóst ég ekki alveg við þessari sprengju. Hann segir stór nöfn í fitnes-heiminum þegar búin að tengja við myndbandið og vekja á því athygli, menn milljónir manna fylgjast með á Internetinu. Jeff Seid er einn þeirra en tvær milljónir manna lesa reglulega það sem hann hefur til málanna að leggja. „Annar er Jaco de Bruyn WBFF Pro. Hann er með 1,4 milljón „followers“ og þá má nefna Shaun Stafford og Matt Ogus. Antoine Vaillant er svo enn einn en hann hefur sent mér fyrirspurn og vill gera myndband sjálfur og nota lagið undir,“ segir Egill. Hann telur ljóst að hann sé búinn að leggja líkamsræktarbransann að fótum sér með laginu og myndbandinu. Spurningin sé einungis hvort myndbandið fari á enn meira flug.
Tengdar fréttir Gillz gefur út nýtt jólalag DJ Muscleboy vill æfa vel um jólin svo hann fái heitan kropp. 5. desember 2014 17:26 Mest lesið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Bíó og sjónvarp Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Lífið „Hann var bara draumur“ Lífið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Lífið Fleiri fréttir „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Sjá meira
Gillz gefur út nýtt jólalag DJ Muscleboy vill æfa vel um jólin svo hann fái heitan kropp. 5. desember 2014 17:26