Aðstandendur aðstoða á hjúkrunarheimilum Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 15. maí 2014 16:34 "Áhugaleysið virðist algjört þarna hinum megin, því miður. En við verðum að vona að þeir finni til ábyrgðar svo ekki komi til frekari aðgerða af okkar hálfu.“ Aðstandendur íbúa á sjúkra- og hjúkrunarheimilum hafa í dag komið til aðstoðar vegna verkfalls sjúkraliða. Komi til allsherjarverkfalls eru líkur á að kalla þurfi til þeirra til frekari aðstoðar allan sólarhringinn. Um sjö hundruð sjúkraliðar lögðu niður störf í dag. Náist samningar ekki verður boðað til allsherjarverkfalls 22. maí. Lítið hefur þokast í kjaraviðræðum sjúkraliða og að sögn Gunnars Arnar Gunnarssonar, framkvæmdastjóra Sjúkraliðafélags Íslands, hafa umræður um launakjör enn ekki borið á góma. „Það er eiginlega hjákátlegt að segja frá því að við höfum ekki komist í að ræða launakjör. En það eru ekki bara launin, vinnuumhverfið eins og það er núna er mannskemmandi,“ segir Gunnar Örn og bætir við að kröfur þeirra snúist jafnframt að sjúkraliðar njóti sambærilegra réttinda og opinberir starfsmenn. Hann segir mikinn skort vera á sjúkraliðum á hjúkrunarheimilum landsins, nægar fjárveitingar séu ekki gefnar og því séu ófaglærðir í forgangi þegar kemur að ráðningu nýrra starfsmanna. „Hlutfall sjúkraliða er um 30 prósent þegar best lætur. “ Þá segir hann hlutfall sjúkraliða þar sem verst er vera um 10 – 20 prósent. Næsta fyrirhugaða vinnustöðvun sjúkraliða er á mánudag. Gunnar segir ríkissáttasemjara enn ekki hafa boðað fulltrúa á annan fund. „Áhugaleysið virðist algjört þarna hinum megin, því miður. En við verðum að vona að þeir finni til ábyrgðar svo ekki komi til frekari aðgerða af okkar hálfu.“ „Ég hef ekki hugmyndaflug í að hugsa það alveg til enda hvað gerist ef til allsherjarverkfalls kemur. Þetta er ömurleg staða. En undanþágunefnd mun þó sjá til þess að enginn verði fyrir skaða,“ segir Gunnar að lokum. Tengdar fréttir Verkfall á öldrunarheimilum Félagar í Sjúkraliðafélagi Íslands og ófaglærðir sem eru innan vébanda SFR leggja niður störf í dag á 20 stofnunum 15. maí 2014 00:01 Vinnustöðvun hjá sjúkraliðum - Hafa boðað allsherjarverkfall 22. maí Verkfall hjá félagsmönnum SLFÍ og SFR - stéttarfélagi í almannaþjónustu stendur yfir í átta klukkustundir í dag, frá 08:00 – 16:00. 15. maí 2014 11:36 Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól Innlent Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Erlent „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Innlent Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Innlent Fleiri fréttir „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Sjá meira
Aðstandendur íbúa á sjúkra- og hjúkrunarheimilum hafa í dag komið til aðstoðar vegna verkfalls sjúkraliða. Komi til allsherjarverkfalls eru líkur á að kalla þurfi til þeirra til frekari aðstoðar allan sólarhringinn. Um sjö hundruð sjúkraliðar lögðu niður störf í dag. Náist samningar ekki verður boðað til allsherjarverkfalls 22. maí. Lítið hefur þokast í kjaraviðræðum sjúkraliða og að sögn Gunnars Arnar Gunnarssonar, framkvæmdastjóra Sjúkraliðafélags Íslands, hafa umræður um launakjör enn ekki borið á góma. „Það er eiginlega hjákátlegt að segja frá því að við höfum ekki komist í að ræða launakjör. En það eru ekki bara launin, vinnuumhverfið eins og það er núna er mannskemmandi,“ segir Gunnar Örn og bætir við að kröfur þeirra snúist jafnframt að sjúkraliðar njóti sambærilegra réttinda og opinberir starfsmenn. Hann segir mikinn skort vera á sjúkraliðum á hjúkrunarheimilum landsins, nægar fjárveitingar séu ekki gefnar og því séu ófaglærðir í forgangi þegar kemur að ráðningu nýrra starfsmanna. „Hlutfall sjúkraliða er um 30 prósent þegar best lætur. “ Þá segir hann hlutfall sjúkraliða þar sem verst er vera um 10 – 20 prósent. Næsta fyrirhugaða vinnustöðvun sjúkraliða er á mánudag. Gunnar segir ríkissáttasemjara enn ekki hafa boðað fulltrúa á annan fund. „Áhugaleysið virðist algjört þarna hinum megin, því miður. En við verðum að vona að þeir finni til ábyrgðar svo ekki komi til frekari aðgerða af okkar hálfu.“ „Ég hef ekki hugmyndaflug í að hugsa það alveg til enda hvað gerist ef til allsherjarverkfalls kemur. Þetta er ömurleg staða. En undanþágunefnd mun þó sjá til þess að enginn verði fyrir skaða,“ segir Gunnar að lokum.
Tengdar fréttir Verkfall á öldrunarheimilum Félagar í Sjúkraliðafélagi Íslands og ófaglærðir sem eru innan vébanda SFR leggja niður störf í dag á 20 stofnunum 15. maí 2014 00:01 Vinnustöðvun hjá sjúkraliðum - Hafa boðað allsherjarverkfall 22. maí Verkfall hjá félagsmönnum SLFÍ og SFR - stéttarfélagi í almannaþjónustu stendur yfir í átta klukkustundir í dag, frá 08:00 – 16:00. 15. maí 2014 11:36 Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól Innlent Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Erlent „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Innlent Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Innlent Fleiri fréttir „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Sjá meira
Verkfall á öldrunarheimilum Félagar í Sjúkraliðafélagi Íslands og ófaglærðir sem eru innan vébanda SFR leggja niður störf í dag á 20 stofnunum 15. maí 2014 00:01
Vinnustöðvun hjá sjúkraliðum - Hafa boðað allsherjarverkfall 22. maí Verkfall hjá félagsmönnum SLFÍ og SFR - stéttarfélagi í almannaþjónustu stendur yfir í átta klukkustundir í dag, frá 08:00 – 16:00. 15. maí 2014 11:36