Læra köfun og brimbrettareið í Menntaskólanum á Tröllaskaga Sveinn Arnarsson skrifar 21. nóvember 2014 12:17 Útivstaráfanginn leyfir nemendum að kljást við margvíslegar þrautir. Mynd/MTR Menntaskólinn á Tröllaskaga, sem hóf störf árið 2010 fer ótroðnar slóðir uppbyggingu áfanga við skólann. Einn áfanginn er tileinkaður útivist þar sem nemendum er boðið upp á nám í útivist þar sem áfanginn er að mestu leyti verklegur. Nemendur kynnast undistöðuatriðum í fjölda áhugaverðra tómstunda, svo sem klettaklifri, sigi, brimbrettareið, sjósundi og fjallamennsku, svo dæmi séu tekin. Í vikunni var nemendum kennd köfun í sundlauginni í Ólafsfirði og léku sér á brimbrettum í firðinum. Nemendur taka þessum áfanga vel þar sem mikil áhersla er lögð á að þeir verði sjálfstæðir í óbyggðum, geti metið aðstæður, til að mynda við breytt veðurskilyrði með tilliti til öryggis og taka skynsamlegar ákvarðanir varðandi leiðarval og notkun öryggisbúnaðar. Lára stefánsdóttir, skólameistar Menntaskólans á Tröllaskaga, segir þennan áfanga vera mjög vinsælan hjá nemendum þar sem þau tileinka sér mikla þekkingu. "Þessi áfangi veitir nemendum mikla og góða þekkingu sem mun nýtast þeim vel í framtíðinni. Verkleg þekking sem þessi má ekki vanmeta á nokkurn hátt. Þarna fá þau að kljást við náttúruna í allri sinni dýrð og læra að meta hvað hún hefur upp á að bjóða."Nemendur lærðu köfun í vikunni í sundlaug ÓlafsfjarðarMynd/MTRKraftur í unga fólkinu. "Við höfum látið þau fara í helgarferð yfir í Héðinsfjörð þar sem þau verða að skipuleggja helgi fjarri alfaraleið þar sem nemendur verða að spjara sig sjálfir. Þar hafa þau gist í fjallaskálum og einnig höfum við farið með þau í tjaldgistingu í snjó. Auðvitað er það gert undir handleiðslu vanra einstaklinga og gætt fyllsta öryggis. En í ferðum sem þessum verða þau að reiða sig á hópinn og vinna vel saman að ákveðnu markmiði. Þetta hefur gefist vel og nemendur eru ánægðir með að breyta til." Áfanginn kemur ekki í stað hinna venjubundnu íþróttatíma, heldur er þett hluti af íþrótta og útivistarbraut skólans. Að námi loknu eiga nemendur að vera búin að öðlast þekkingu á helsta útbúnaði til útivistar, ferðast um óbyggðir á öruggan og ábyrgan hátt, metið aðstæður og tekið skynsamlegar ákvarðanir í samræmi við þær. Einnig leggur skólinn mikið upp úr því að nemendur geti tekið virkan þátt í upplýstri umræðu og rökræðu um málefni er tengjast náttúru og útivist.Mynd/MTRMynd/MTRMynd/MTRMynd/MTRMynd/MTR Mest lesið Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Erlent Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Erlent Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Innlent Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Innlent Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innlent Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Innlent Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Innlent Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Innlent Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Innlent Innbrot og menn til ama á útivistarsvæði Innlent Fleiri fréttir Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innbrot og menn til ama á útivistarsvæði Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Þyrlan kölluð út vegna slasaðs manns í Gemludal Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Vara við svikapóstum í þeirra nafni Bylting framundan en Landspítalinn þurfi að hlaupa hraðar Faðir plokksins kenndi ráðherra að plokka Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Kári Stefánsson í beinni, erfiður hraðbanki og Dönum ekki skemmt Óttuðust um ferðamenn sem sátu fastir í Markarfljóti Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Hraðbankaþjófur játar sök Framlengja gæsluvarðhald yfir leiðbeinandanum um fjórar vikur Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Móðirin áfram í haldi og húsleit á Írlandi Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Losun Íslands jókst á öllum sviðum og langt í land með skuldbindingar Bylting í heilbrigðisþjónustu og áróður Bandaríkjamanna Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innbrot og slagsmál í miðborginni Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Sjá meira
Menntaskólinn á Tröllaskaga, sem hóf störf árið 2010 fer ótroðnar slóðir uppbyggingu áfanga við skólann. Einn áfanginn er tileinkaður útivist þar sem nemendum er boðið upp á nám í útivist þar sem áfanginn er að mestu leyti verklegur. Nemendur kynnast undistöðuatriðum í fjölda áhugaverðra tómstunda, svo sem klettaklifri, sigi, brimbrettareið, sjósundi og fjallamennsku, svo dæmi séu tekin. Í vikunni var nemendum kennd köfun í sundlauginni í Ólafsfirði og léku sér á brimbrettum í firðinum. Nemendur taka þessum áfanga vel þar sem mikil áhersla er lögð á að þeir verði sjálfstæðir í óbyggðum, geti metið aðstæður, til að mynda við breytt veðurskilyrði með tilliti til öryggis og taka skynsamlegar ákvarðanir varðandi leiðarval og notkun öryggisbúnaðar. Lára stefánsdóttir, skólameistar Menntaskólans á Tröllaskaga, segir þennan áfanga vera mjög vinsælan hjá nemendum þar sem þau tileinka sér mikla þekkingu. "Þessi áfangi veitir nemendum mikla og góða þekkingu sem mun nýtast þeim vel í framtíðinni. Verkleg þekking sem þessi má ekki vanmeta á nokkurn hátt. Þarna fá þau að kljást við náttúruna í allri sinni dýrð og læra að meta hvað hún hefur upp á að bjóða."Nemendur lærðu köfun í vikunni í sundlaug ÓlafsfjarðarMynd/MTRKraftur í unga fólkinu. "Við höfum látið þau fara í helgarferð yfir í Héðinsfjörð þar sem þau verða að skipuleggja helgi fjarri alfaraleið þar sem nemendur verða að spjara sig sjálfir. Þar hafa þau gist í fjallaskálum og einnig höfum við farið með þau í tjaldgistingu í snjó. Auðvitað er það gert undir handleiðslu vanra einstaklinga og gætt fyllsta öryggis. En í ferðum sem þessum verða þau að reiða sig á hópinn og vinna vel saman að ákveðnu markmiði. Þetta hefur gefist vel og nemendur eru ánægðir með að breyta til." Áfanginn kemur ekki í stað hinna venjubundnu íþróttatíma, heldur er þett hluti af íþrótta og útivistarbraut skólans. Að námi loknu eiga nemendur að vera búin að öðlast þekkingu á helsta útbúnaði til útivistar, ferðast um óbyggðir á öruggan og ábyrgan hátt, metið aðstæður og tekið skynsamlegar ákvarðanir í samræmi við þær. Einnig leggur skólinn mikið upp úr því að nemendur geti tekið virkan þátt í upplýstri umræðu og rökræðu um málefni er tengjast náttúru og útivist.Mynd/MTRMynd/MTRMynd/MTRMynd/MTRMynd/MTR
Mest lesið Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Erlent Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Erlent Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Innlent Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Innlent Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innlent Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Innlent Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Innlent Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Innlent Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Innlent Innbrot og menn til ama á útivistarsvæði Innlent Fleiri fréttir Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innbrot og menn til ama á útivistarsvæði Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Þyrlan kölluð út vegna slasaðs manns í Gemludal Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Vara við svikapóstum í þeirra nafni Bylting framundan en Landspítalinn þurfi að hlaupa hraðar Faðir plokksins kenndi ráðherra að plokka Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Kári Stefánsson í beinni, erfiður hraðbanki og Dönum ekki skemmt Óttuðust um ferðamenn sem sátu fastir í Markarfljóti Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Hraðbankaþjófur játar sök Framlengja gæsluvarðhald yfir leiðbeinandanum um fjórar vikur Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Móðirin áfram í haldi og húsleit á Írlandi Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Losun Íslands jókst á öllum sviðum og langt í land með skuldbindingar Bylting í heilbrigðisþjónustu og áróður Bandaríkjamanna Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innbrot og slagsmál í miðborginni Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Sjá meira