Tónlistarkennarar mótmæla Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 21. nóvember 2014 12:26 Frá mótmælum tónlistarkennara nú í hádeginu. Vísir/Valli Tónlistarkennarar mótmæla nú við húsakynni Sambands íslenskra sveitarfélaga í Borgartúni 30 en stjórnarfundur sambandsins hófst þar klukkan 12. Tónlistarkennararnir láta vel í sér heyra á meðan á fundinum stendur en þeir hafa nú verið í verkfalli síðan 22. október, eða í rúmar 4 vikur. Stíft hefur verið fundað í vikunni í kjaradeilunni en hún er þó enn óleyst. Síðastliðinn þriðjudag mættu hátt í 500 manns í Hörpu á samstöðufund til stuðnings tónlistarkennurum. Tengdar fréttir Samningar tókust ekki við tónlistarkennara í kvöld Boðað hefur verið til næsta fundar í fyrramálið. 17. nóvember 2014 20:58 Langur sáttafundur vekur vonir Fundað hefur verið í kjaradeilu tónlistarkennara og sveitarfélaga frá því klukkan tíu í morgun. 17. nóvember 2014 19:27 Áfram fundað með tónlistarkennurum á morgun Viðræður þokast í rétta átt, að mati formanns samninganefndar ríkisins. 18. nóvember 2014 17:25 Tónlistarkennarar með tilboð á borðinu Samninganefnd sveitarfélaganna lagði fram tilboð á samningafundi með tónlistarkennurum í morgun. 17. nóvember 2014 13:12 Lengra verkfall ekki látið kjurt liggja Frestað var til dagsins í dag samningafundi tónlistarskólakennara sem stóð hjá Ríkissáttasemjara frá klukkan ellefu til fjögur í gær. Tónlistarskólakennarar lögðu niður störf 22. október síðastliðinn og verkfall þeirra er því að teygja sig inn í fimmtu viku. 19. nóvember 2014 07:00 Verkfall tónlistarkennara: Algjör pattstaða í kjaradeilunni Síðasti fundur í kjaradeilunni var á mánudaginn. Ríkissáttasemjari segir að ekki sé tilefni til að boða til fundar með deiluaðilum fyrr en eitthvað nýtt kemur kemur fram. 13. nóvember 2014 20:01 Tónlistarskólar í Reykjavík á barmi gjaldþrots „Við fáum alltaf sama svarið frá Reykjavík, að þetta sé ekki þeirra mál,“ segir Gunnar Guðbjörnsson, skólastjóri Söngskóla Sigurðar Demetz. 17. nóvember 2014 22:19 Hörpugestir krefjast þess að samið verði strax Fjölmennur samstöðufundur til stuðnings tónlistarkennurum var haldinn í Norðurljósasal Hörpu í kvöld. 18. nóvember 2014 19:48 Mest lesið Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Erlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Erlent Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Innlent Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Erlent Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Innlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Fleiri fréttir Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast „Maður skilur ekki alveg hvernig á þessu stendur“ Spá því að vextir muni ekki lækka frekar á árinu Kynferðisbrot gegn barni til rannsóknar, leiðtogafundur og eldislax Netlaust í Ráðhúsinu vegna öryggisráðstafana Bíða þess enn að ráðherra svari neyðarkalli um mönnun Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Stefán Kristjánsson er látinn Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Spá eldingum á Vesturlandi Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Sjá meira
Tónlistarkennarar mótmæla nú við húsakynni Sambands íslenskra sveitarfélaga í Borgartúni 30 en stjórnarfundur sambandsins hófst þar klukkan 12. Tónlistarkennararnir láta vel í sér heyra á meðan á fundinum stendur en þeir hafa nú verið í verkfalli síðan 22. október, eða í rúmar 4 vikur. Stíft hefur verið fundað í vikunni í kjaradeilunni en hún er þó enn óleyst. Síðastliðinn þriðjudag mættu hátt í 500 manns í Hörpu á samstöðufund til stuðnings tónlistarkennurum.
Tengdar fréttir Samningar tókust ekki við tónlistarkennara í kvöld Boðað hefur verið til næsta fundar í fyrramálið. 17. nóvember 2014 20:58 Langur sáttafundur vekur vonir Fundað hefur verið í kjaradeilu tónlistarkennara og sveitarfélaga frá því klukkan tíu í morgun. 17. nóvember 2014 19:27 Áfram fundað með tónlistarkennurum á morgun Viðræður þokast í rétta átt, að mati formanns samninganefndar ríkisins. 18. nóvember 2014 17:25 Tónlistarkennarar með tilboð á borðinu Samninganefnd sveitarfélaganna lagði fram tilboð á samningafundi með tónlistarkennurum í morgun. 17. nóvember 2014 13:12 Lengra verkfall ekki látið kjurt liggja Frestað var til dagsins í dag samningafundi tónlistarskólakennara sem stóð hjá Ríkissáttasemjara frá klukkan ellefu til fjögur í gær. Tónlistarskólakennarar lögðu niður störf 22. október síðastliðinn og verkfall þeirra er því að teygja sig inn í fimmtu viku. 19. nóvember 2014 07:00 Verkfall tónlistarkennara: Algjör pattstaða í kjaradeilunni Síðasti fundur í kjaradeilunni var á mánudaginn. Ríkissáttasemjari segir að ekki sé tilefni til að boða til fundar með deiluaðilum fyrr en eitthvað nýtt kemur kemur fram. 13. nóvember 2014 20:01 Tónlistarskólar í Reykjavík á barmi gjaldþrots „Við fáum alltaf sama svarið frá Reykjavík, að þetta sé ekki þeirra mál,“ segir Gunnar Guðbjörnsson, skólastjóri Söngskóla Sigurðar Demetz. 17. nóvember 2014 22:19 Hörpugestir krefjast þess að samið verði strax Fjölmennur samstöðufundur til stuðnings tónlistarkennurum var haldinn í Norðurljósasal Hörpu í kvöld. 18. nóvember 2014 19:48 Mest lesið Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Erlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Erlent Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Innlent Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Erlent Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Innlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Fleiri fréttir Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast „Maður skilur ekki alveg hvernig á þessu stendur“ Spá því að vextir muni ekki lækka frekar á árinu Kynferðisbrot gegn barni til rannsóknar, leiðtogafundur og eldislax Netlaust í Ráðhúsinu vegna öryggisráðstafana Bíða þess enn að ráðherra svari neyðarkalli um mönnun Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Stefán Kristjánsson er látinn Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Spá eldingum á Vesturlandi Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Sjá meira
Samningar tókust ekki við tónlistarkennara í kvöld Boðað hefur verið til næsta fundar í fyrramálið. 17. nóvember 2014 20:58
Langur sáttafundur vekur vonir Fundað hefur verið í kjaradeilu tónlistarkennara og sveitarfélaga frá því klukkan tíu í morgun. 17. nóvember 2014 19:27
Áfram fundað með tónlistarkennurum á morgun Viðræður þokast í rétta átt, að mati formanns samninganefndar ríkisins. 18. nóvember 2014 17:25
Tónlistarkennarar með tilboð á borðinu Samninganefnd sveitarfélaganna lagði fram tilboð á samningafundi með tónlistarkennurum í morgun. 17. nóvember 2014 13:12
Lengra verkfall ekki látið kjurt liggja Frestað var til dagsins í dag samningafundi tónlistarskólakennara sem stóð hjá Ríkissáttasemjara frá klukkan ellefu til fjögur í gær. Tónlistarskólakennarar lögðu niður störf 22. október síðastliðinn og verkfall þeirra er því að teygja sig inn í fimmtu viku. 19. nóvember 2014 07:00
Verkfall tónlistarkennara: Algjör pattstaða í kjaradeilunni Síðasti fundur í kjaradeilunni var á mánudaginn. Ríkissáttasemjari segir að ekki sé tilefni til að boða til fundar með deiluaðilum fyrr en eitthvað nýtt kemur kemur fram. 13. nóvember 2014 20:01
Tónlistarskólar í Reykjavík á barmi gjaldþrots „Við fáum alltaf sama svarið frá Reykjavík, að þetta sé ekki þeirra mál,“ segir Gunnar Guðbjörnsson, skólastjóri Söngskóla Sigurðar Demetz. 17. nóvember 2014 22:19
Hörpugestir krefjast þess að samið verði strax Fjölmennur samstöðufundur til stuðnings tónlistarkennurum var haldinn í Norðurljósasal Hörpu í kvöld. 18. nóvember 2014 19:48
„Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði