Carragher: Engir karlmenn og engir leiðtogar í Liverpool-liðinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. nóvember 2014 08:30 Jamie Carragher og Steven Gerrard, núverandi fyrirliði Liverpool. Vísir/Getty Jamie Carragher, fyrrum leikmaður Liverpool-liðsins gagnrýndi liðið harðlega eftir 3-1 tapið á móti Crystal Palace í gær en Liverpool-liðið hefur nú aðeins náð í eitt stig út úr síðustu fjórum deildarleikjum sínum. „Liðin eru ekki að vinna Liverpool á meiri hæfileikum. Liverpool-liðið er að láta kúga sig inn á vellinum. Mótherjarnir vinna á meiri ákafa og eldmóði," sagði Jamie Carragher. „Þetta er meira en bara léleg byrjun. Það er eitthvað að. Það versta sem þú sem stuðningsmaður sérð er þegar liðið þitt er lint inn á vellinum. Það var þannig í þessum leik og það er ekki í fyrsta sinn því svona er þetta búið að vera allt tímabilið," sagði Carragher. „Það er enginn leiðtogi innan liðsins og þannig var það í lok síðasta tímabils sem kostaði Liverpool titilinn. Þeir fengu á sig 50 mörk á síðasta tímabili og það hefur ekki lagast þótt að félagið hafi eytt miklu í leikmenn. Ég, sem stuðningsmaður Liverpool, hef nú miklar áhyggjur," sagði Jamie Carragher. „Það eru engir karlmenn í liðinu og það er ekki nógu gott skipulag. Þú getur ekki alltaf spilað vel og Liverpool hefur afar sjaldan ef það er nokkurn tímann unnið leik síðustu misseri þar sem liðið hefur spilað illa," sagði Carragher. „Á síðasta ári kom liðið á Selhurst Park og var bæði andlega og líkamlega veikt. Nú var sama sagan og ekkert hefur breyst. Það er búið að eyða 120 milljónum punda og Luis Suarez er farinn. Hvað með það? Liðið er enn andlega veikt og leiðtogalaust," sagði Jamie Carragher. Enski boltinn Tengdar fréttir Draumabyrjun Liverpool dugði skammt | Sjáið mörkin Crystal Palace skellti Liverpool 3-1 á heimavelli í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag þrátt fyrir að lenda undir strax á annarri mínútu leiksins. 23. nóvember 2014 00:01 Brendan Rodgers: Ég veit vel að ég þarf að fara vinna leiki Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Liverpool, tók fulla ábyrgð á tapi liðsins á móti Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í gær en Liverpool, sem komst í 1-0 í leiknum, tapaði leiknum 3-1 og er þar með búið að tapa þremur deildarleikjum í röð. 24. nóvember 2014 07:30 Mest lesið Joshua í bílslysi þar sem tveir létust Sport Þetta er vitað um banaslysið sem Anthony Joshua slapp lifandi úr Sport Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Sport Hneysklaður á ósönnum orðrómum Fótbolti Mennirnir sem létust voru þjálfarar og nánir vinir Anthony Joshua Sport Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Enski boltinn Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Fótbolti „Þegar þú spilar við Gary Anderson er alltaf pláss fyrir flugeldasýningu“ Sport Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Enski boltinn Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Handbolti Fleiri fréttir Vildi ekki láta undan pressu frá fjölmiðlamönnum Man Utd samdi við fyrrum liðsfélaga Glódísar Perlu hjá Bayern Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Jöfnuðu 128 ára gamalt met Gray hetja Tottenham Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Sjá meira
Jamie Carragher, fyrrum leikmaður Liverpool-liðsins gagnrýndi liðið harðlega eftir 3-1 tapið á móti Crystal Palace í gær en Liverpool-liðið hefur nú aðeins náð í eitt stig út úr síðustu fjórum deildarleikjum sínum. „Liðin eru ekki að vinna Liverpool á meiri hæfileikum. Liverpool-liðið er að láta kúga sig inn á vellinum. Mótherjarnir vinna á meiri ákafa og eldmóði," sagði Jamie Carragher. „Þetta er meira en bara léleg byrjun. Það er eitthvað að. Það versta sem þú sem stuðningsmaður sérð er þegar liðið þitt er lint inn á vellinum. Það var þannig í þessum leik og það er ekki í fyrsta sinn því svona er þetta búið að vera allt tímabilið," sagði Carragher. „Það er enginn leiðtogi innan liðsins og þannig var það í lok síðasta tímabils sem kostaði Liverpool titilinn. Þeir fengu á sig 50 mörk á síðasta tímabili og það hefur ekki lagast þótt að félagið hafi eytt miklu í leikmenn. Ég, sem stuðningsmaður Liverpool, hef nú miklar áhyggjur," sagði Jamie Carragher. „Það eru engir karlmenn í liðinu og það er ekki nógu gott skipulag. Þú getur ekki alltaf spilað vel og Liverpool hefur afar sjaldan ef það er nokkurn tímann unnið leik síðustu misseri þar sem liðið hefur spilað illa," sagði Carragher. „Á síðasta ári kom liðið á Selhurst Park og var bæði andlega og líkamlega veikt. Nú var sama sagan og ekkert hefur breyst. Það er búið að eyða 120 milljónum punda og Luis Suarez er farinn. Hvað með það? Liðið er enn andlega veikt og leiðtogalaust," sagði Jamie Carragher.
Enski boltinn Tengdar fréttir Draumabyrjun Liverpool dugði skammt | Sjáið mörkin Crystal Palace skellti Liverpool 3-1 á heimavelli í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag þrátt fyrir að lenda undir strax á annarri mínútu leiksins. 23. nóvember 2014 00:01 Brendan Rodgers: Ég veit vel að ég þarf að fara vinna leiki Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Liverpool, tók fulla ábyrgð á tapi liðsins á móti Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í gær en Liverpool, sem komst í 1-0 í leiknum, tapaði leiknum 3-1 og er þar með búið að tapa þremur deildarleikjum í röð. 24. nóvember 2014 07:30 Mest lesið Joshua í bílslysi þar sem tveir létust Sport Þetta er vitað um banaslysið sem Anthony Joshua slapp lifandi úr Sport Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Sport Hneysklaður á ósönnum orðrómum Fótbolti Mennirnir sem létust voru þjálfarar og nánir vinir Anthony Joshua Sport Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Enski boltinn Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Fótbolti „Þegar þú spilar við Gary Anderson er alltaf pláss fyrir flugeldasýningu“ Sport Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Enski boltinn Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Handbolti Fleiri fréttir Vildi ekki láta undan pressu frá fjölmiðlamönnum Man Utd samdi við fyrrum liðsfélaga Glódísar Perlu hjá Bayern Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Jöfnuðu 128 ára gamalt met Gray hetja Tottenham Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Sjá meira
Draumabyrjun Liverpool dugði skammt | Sjáið mörkin Crystal Palace skellti Liverpool 3-1 á heimavelli í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag þrátt fyrir að lenda undir strax á annarri mínútu leiksins. 23. nóvember 2014 00:01
Brendan Rodgers: Ég veit vel að ég þarf að fara vinna leiki Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Liverpool, tók fulla ábyrgð á tapi liðsins á móti Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í gær en Liverpool, sem komst í 1-0 í leiknum, tapaði leiknum 3-1 og er þar með búið að tapa þremur deildarleikjum í röð. 24. nóvember 2014 07:30