Stjórnendur Hreint lofa bót og betrun Þóra Kristín Ásgeirsdóttir skrifar 26. nóvember 2014 19:30 Stjórnendur Landsspítalans segjast ekki líða brot á kjarasamningum starfsfólks við ræstingar en vísa óánægju ræstingafólks og verktaka að öðru leyti á stéttarfélagið og fyrirtækið Hreint. Forsvarsmenn Eflingar og stjórnendur fyrirtækisins hittust á fundi síðdegis þar sem farið var yfir það sem miður hefur farið í kjörum og aðbúnaði starfsfólksins. Í ráðningarsamningi Hreint og ræstingarfólksins á Landsspítalanum kemur fram að það megi kalla fólk til vinnu hvenær sem hentar. Í ljós hefur komið að fólk vinnur tólf daga í röð og fær tveggja daga frí. Sigurður Bessason formaður Eflingar segir fundinn hafa verið gagnlegan í samtali við Stöð 2 en komið hafi verið í ljós fjölmörg atriði sem eru í ólagi. Fyrirtækið hafi hinsvegar lýst yfir fullum vilja til að leiðrétta það sem aflaga hafi farið. Þeir ætli að leiðrétta alla launaseðla frá því þeir komu að verkinu í samræmi við ábendingar Eflingar. Félagið ætli síðan að fara yfir alla launaseðla í framhaldinu og ganga úr skugga um að leiðréttingar hafi skilað sér. Starfsmenn kvarta undan óþrifnaði og 12 Pólverjar sem vinna verk sem 35 unnu áður eru að sligast undan vinnuálagi. Ingólfur Þórisson framkvæmdastjóri rekstrarsviðs Landsspítalans segir við Stöð 2 að sú stefna hafi verið tekin eftir hrun að draga úr hreinlæti á spítalanum til að spara peninga. Ekki er fyrirsjáanlegt að það breytist miðað við fjárveitingar. Danskt fyrirtæki á að gera úttekt á hreinlæti á spítalanum og hvort það standist alþjóðlega staðla og kröfur til sjúkrastofnana. Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Fékk afa sinn með sér á skólabekk Innlent Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Innlent Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Erlent Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Fleiri fréttir Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Sjá meira
Stjórnendur Landsspítalans segjast ekki líða brot á kjarasamningum starfsfólks við ræstingar en vísa óánægju ræstingafólks og verktaka að öðru leyti á stéttarfélagið og fyrirtækið Hreint. Forsvarsmenn Eflingar og stjórnendur fyrirtækisins hittust á fundi síðdegis þar sem farið var yfir það sem miður hefur farið í kjörum og aðbúnaði starfsfólksins. Í ráðningarsamningi Hreint og ræstingarfólksins á Landsspítalanum kemur fram að það megi kalla fólk til vinnu hvenær sem hentar. Í ljós hefur komið að fólk vinnur tólf daga í röð og fær tveggja daga frí. Sigurður Bessason formaður Eflingar segir fundinn hafa verið gagnlegan í samtali við Stöð 2 en komið hafi verið í ljós fjölmörg atriði sem eru í ólagi. Fyrirtækið hafi hinsvegar lýst yfir fullum vilja til að leiðrétta það sem aflaga hafi farið. Þeir ætli að leiðrétta alla launaseðla frá því þeir komu að verkinu í samræmi við ábendingar Eflingar. Félagið ætli síðan að fara yfir alla launaseðla í framhaldinu og ganga úr skugga um að leiðréttingar hafi skilað sér. Starfsmenn kvarta undan óþrifnaði og 12 Pólverjar sem vinna verk sem 35 unnu áður eru að sligast undan vinnuálagi. Ingólfur Þórisson framkvæmdastjóri rekstrarsviðs Landsspítalans segir við Stöð 2 að sú stefna hafi verið tekin eftir hrun að draga úr hreinlæti á spítalanum til að spara peninga. Ekki er fyrirsjáanlegt að það breytist miðað við fjárveitingar. Danskt fyrirtæki á að gera úttekt á hreinlæti á spítalanum og hvort það standist alþjóðlega staðla og kröfur til sjúkrastofnana.
Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Fékk afa sinn með sér á skólabekk Innlent Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Innlent Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Erlent Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Fleiri fréttir Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Sjá meira