FH borgaði 4,5 milljónir fyrir Þórarinn Inga íþróttadeild 365 skrifar 27. nóvember 2014 11:00 Þórarinn Ingi Valdimarsson spilar með FH næstu árin. vísir/andri marinó Eyjamaðurinn Þórarinn Ingi Valdimarsson samdi við FH til fjögurra ára á þriðjudaginn, en hann kom til Hafnafjarðarliðsins frá uppeldisfélagi sínu ÍBV. Þórarinn, sem spilað hefur allan sinn feril með ÍBV fyrir utan stutta dvöl hjá Sarpsborg í Noregi, gerði nýjan samning við Eyjamenn í byrjun árs og var samningsbundinn liðinu út næsta tímabil. Því þurfti FH að kaupa leikmanninn af ÍBV eins og kom fram á heimasíðu FH-inga þegar félagaskiptin voru tilkynnt. Samkvæmt heimildum íþróttadeildar borgaði FH Eyjamönnum 4,5 milljónir króna fyrir Þórarinn Inga sem hefur átt sæti í landsliðshópi Lars Lagerbäcks og Heimis Hallgrímssonar undanfarna mánuði. Stjórnarmaður félags í Pepsi-deildinni tjáði íþróttadeild enn fremur að umboðsmaður Þórarins Inga hefði boðið honum leikmanninn fyrir sömu upphæð, en hann hafnaði boðinu. Þórarinn Ingi kom inn í lið ÍBV 17 ára gamall árið 2007 og hefur síðan þá spilað 133 leiki og skorað 20 mörk fyrir Eyjamenn í efstu tveimur deildum Íslandsmótsins. Hann var á meðal bestu leikmanna deildarinnar 2010, 2011 og 2012 þegar ÍBV barðist um Íslandsmeistaratitilin undir stjórn Heimis Hallgrímssonar, en Þórarinn olli nokkrum vonbrigðum í sumar þegar hann kom heim á miðjutímabili frá Sarpsborg. Hann spilaði átta leiki í Pepsi-deildinni án þess að skora en safnaði sjö gulum spjöldum og fór tvívegis í leikbann. Auk Þórarins Inga eru FH-ingar búnir að fá til sín Finn Orra Margeirsson frá Breiðabliki, tvo stóra bita á leikmannamarkaðnum. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Hvernig hafa liðin staðið sig á leikmannamarkaðnum? Fréttablaðið gaf hverju liði í Pepsi-deild karla einkunn fyrir frammistöðuna á leikmannamarkaðnum í haust. 27. nóvember 2014 07:00 FH keypti Þórarinn Inga Eyjamaðurinn gerði fjögurra ára samning við FH. 25. nóvember 2014 18:01 Mest lesið Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Íslenski boltinn UFC-bardagi í Hvíta húsinu á þjóðhátíðardaginn Sport Guðmundur í grænt Íslenski boltinn Calvert-Lewin á leið til Leeds Enski boltinn Willum lagði upp sigurmark Birmingham Enski boltinn PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Fótbolti Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Guðmundur í grænt Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Sjá meira
Eyjamaðurinn Þórarinn Ingi Valdimarsson samdi við FH til fjögurra ára á þriðjudaginn, en hann kom til Hafnafjarðarliðsins frá uppeldisfélagi sínu ÍBV. Þórarinn, sem spilað hefur allan sinn feril með ÍBV fyrir utan stutta dvöl hjá Sarpsborg í Noregi, gerði nýjan samning við Eyjamenn í byrjun árs og var samningsbundinn liðinu út næsta tímabil. Því þurfti FH að kaupa leikmanninn af ÍBV eins og kom fram á heimasíðu FH-inga þegar félagaskiptin voru tilkynnt. Samkvæmt heimildum íþróttadeildar borgaði FH Eyjamönnum 4,5 milljónir króna fyrir Þórarinn Inga sem hefur átt sæti í landsliðshópi Lars Lagerbäcks og Heimis Hallgrímssonar undanfarna mánuði. Stjórnarmaður félags í Pepsi-deildinni tjáði íþróttadeild enn fremur að umboðsmaður Þórarins Inga hefði boðið honum leikmanninn fyrir sömu upphæð, en hann hafnaði boðinu. Þórarinn Ingi kom inn í lið ÍBV 17 ára gamall árið 2007 og hefur síðan þá spilað 133 leiki og skorað 20 mörk fyrir Eyjamenn í efstu tveimur deildum Íslandsmótsins. Hann var á meðal bestu leikmanna deildarinnar 2010, 2011 og 2012 þegar ÍBV barðist um Íslandsmeistaratitilin undir stjórn Heimis Hallgrímssonar, en Þórarinn olli nokkrum vonbrigðum í sumar þegar hann kom heim á miðjutímabili frá Sarpsborg. Hann spilaði átta leiki í Pepsi-deildinni án þess að skora en safnaði sjö gulum spjöldum og fór tvívegis í leikbann. Auk Þórarins Inga eru FH-ingar búnir að fá til sín Finn Orra Margeirsson frá Breiðabliki, tvo stóra bita á leikmannamarkaðnum.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Hvernig hafa liðin staðið sig á leikmannamarkaðnum? Fréttablaðið gaf hverju liði í Pepsi-deild karla einkunn fyrir frammistöðuna á leikmannamarkaðnum í haust. 27. nóvember 2014 07:00 FH keypti Þórarinn Inga Eyjamaðurinn gerði fjögurra ára samning við FH. 25. nóvember 2014 18:01 Mest lesið Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Íslenski boltinn UFC-bardagi í Hvíta húsinu á þjóðhátíðardaginn Sport Guðmundur í grænt Íslenski boltinn Calvert-Lewin á leið til Leeds Enski boltinn Willum lagði upp sigurmark Birmingham Enski boltinn PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Fótbolti Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Guðmundur í grænt Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Sjá meira
Hvernig hafa liðin staðið sig á leikmannamarkaðnum? Fréttablaðið gaf hverju liði í Pepsi-deild karla einkunn fyrir frammistöðuna á leikmannamarkaðnum í haust. 27. nóvember 2014 07:00