Reykjavík mun taka miklum breytingum næstu árin Stefán Árni Pálsson skrifar 12. nóvember 2014 11:50 vísir/skjáskot Í Reykjavík verða byggðar um 4 - 6.000 nýjar íbúðir á næstu 4 - 5 árum. Framkvæmdir við sumar þeirra eru þegar hafnar meðan aðrar eru á teikniborðinu. Á vefsíðu Reykjavíkurborgar er hægt að sjá yfirlit um þessar framkvæmdir. Hvar verða umræddar íbúðir, hvenær verða þær tilbúnar og hvernig líta þær út. Í myndböndunum hér fyrir neðan má sjá hvernig uppbyggingunni verður háttað og hvernig hverfin eiga eftir að breytast.Holt og Hlemmur Fyrir ofan Hlemm og í nærliggjandi hverfi Holtum er mikil uppbygging og framkvæmdir víða hafnar. Hér byggir Búseti 230 íbúðir í Smiðjuholti sem er við Einholt og Þverholt , Félagsstofnun stúdenta hefur innan tíðar framkvæmdir við allt að 97 íbúðir við Brautarholt 7; Skipholt 11 - 13 er að breytast í 20 íbúða hús og á Hampiðjureitnum - Stakkholt 2 -4 eru framkvæmdir hafnar við 140 íbúðir. Úlfarsárdalur og Reynisvatnsás - Hverfi í uppbyggingu Byggðin í dalnum er farin að taka á sig mynd. Úlfarsárdalur er 700 íbúða hverfi í uppbyggingu þar sem einstaklingar og fyrirtæki byggja íbúðarhúsnæði. Reykjavíkurborg selur lóðir í Úlfarsárdal á föstu verði og er byggingarréttur fyrir aðeins 120 íbúðir í einbýlis-, rað- og parhúsum óseldur. Undir Reynisvatnsási er að byggjast upp 106 íbúða hverfi einbýlis-, rað- og parhúsa. Reykjavíkurborg selur lóðir í Reynisvatnsási á föstu verði og er byggingarréttur fyrir 36 íbúðir, aðallega í einbýli, óseldur. Vesturbugt Á svæðinu við Slippinn í gömlu höfninni í Reykjavík er Vesturbugt. Reykjavíkurborg hefur látið deiliskipuleggja svæðið og liggur fyrir samþykkt deiliskipulag sem gerir ráð fyrir 128 íbúðum. Áformað er að framkvæmdir hefjist árið 2016. Hér að neðan má sjá myndband frá öllum hverfum og hvernig Reykjavík mun breytast á næstu árum. Mest lesið Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent Bein útsending: Kristrún ávarpar þingið óvænt Innlent Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Innlent Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Erlent Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Innlent Aðilar „einfaldlega ekki tilbúnir að teygja sig nógu langt“ Innlent Hlýnar um helgina Veður Bandaríkjamenn refsa sendifulltrúa SÞ í málefnum Palestínumanna Erlent Fleiri fréttir Bein útsending: Kristrún ávarpar þingið óvænt Jökulhlaup úr Mýrdalsjökli í Leirá Syðri og Skálm enn í gangi Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Borgarbúar frekar hlynntir kílómetragjaldi en landsbyggðin Aðilar „einfaldlega ekki tilbúnir að teygja sig nógu langt“ Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Sjá meira
Í Reykjavík verða byggðar um 4 - 6.000 nýjar íbúðir á næstu 4 - 5 árum. Framkvæmdir við sumar þeirra eru þegar hafnar meðan aðrar eru á teikniborðinu. Á vefsíðu Reykjavíkurborgar er hægt að sjá yfirlit um þessar framkvæmdir. Hvar verða umræddar íbúðir, hvenær verða þær tilbúnar og hvernig líta þær út. Í myndböndunum hér fyrir neðan má sjá hvernig uppbyggingunni verður háttað og hvernig hverfin eiga eftir að breytast.Holt og Hlemmur Fyrir ofan Hlemm og í nærliggjandi hverfi Holtum er mikil uppbygging og framkvæmdir víða hafnar. Hér byggir Búseti 230 íbúðir í Smiðjuholti sem er við Einholt og Þverholt , Félagsstofnun stúdenta hefur innan tíðar framkvæmdir við allt að 97 íbúðir við Brautarholt 7; Skipholt 11 - 13 er að breytast í 20 íbúða hús og á Hampiðjureitnum - Stakkholt 2 -4 eru framkvæmdir hafnar við 140 íbúðir. Úlfarsárdalur og Reynisvatnsás - Hverfi í uppbyggingu Byggðin í dalnum er farin að taka á sig mynd. Úlfarsárdalur er 700 íbúða hverfi í uppbyggingu þar sem einstaklingar og fyrirtæki byggja íbúðarhúsnæði. Reykjavíkurborg selur lóðir í Úlfarsárdal á föstu verði og er byggingarréttur fyrir aðeins 120 íbúðir í einbýlis-, rað- og parhúsum óseldur. Undir Reynisvatnsási er að byggjast upp 106 íbúða hverfi einbýlis-, rað- og parhúsa. Reykjavíkurborg selur lóðir í Reynisvatnsási á föstu verði og er byggingarréttur fyrir 36 íbúðir, aðallega í einbýli, óseldur. Vesturbugt Á svæðinu við Slippinn í gömlu höfninni í Reykjavík er Vesturbugt. Reykjavíkurborg hefur látið deiliskipuleggja svæðið og liggur fyrir samþykkt deiliskipulag sem gerir ráð fyrir 128 íbúðum. Áformað er að framkvæmdir hefjist árið 2016. Hér að neðan má sjá myndband frá öllum hverfum og hvernig Reykjavík mun breytast á næstu árum.
Mest lesið Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent Bein útsending: Kristrún ávarpar þingið óvænt Innlent Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Innlent Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Erlent Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Innlent Aðilar „einfaldlega ekki tilbúnir að teygja sig nógu langt“ Innlent Hlýnar um helgina Veður Bandaríkjamenn refsa sendifulltrúa SÞ í málefnum Palestínumanna Erlent Fleiri fréttir Bein útsending: Kristrún ávarpar þingið óvænt Jökulhlaup úr Mýrdalsjökli í Leirá Syðri og Skálm enn í gangi Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Borgarbúar frekar hlynntir kílómetragjaldi en landsbyggðin Aðilar „einfaldlega ekki tilbúnir að teygja sig nógu langt“ Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Sjá meira