Heilbrigðisráðherra ekki mótfallinn að leyfa kannabisnotkun í lækningaskyni Hjörtur Hjartarson skrifar 13. nóvember 2014 19:30 Heilbrigðisráðherra segir vel koma til greina að heimila notkun kannabiss í lækningaskyni. Honum beri skylda til að vinna með heilbrigðiskerfið á þann veg að það lækni og lini þjáningar sjúklinga og ekki sé ástæða til að útiloka kannabis fyrirfram sem tól til þess. Fram kom í nýjasta þættinum af Brestum á Stöð 2 að töluverður fjöldi Íslendinga sem eiga við alvarleg veikindi að stríða, nota kannabis til lina þjáningar sínar. Samkvæmt lögum er það hinsvegar ólöglegt. En hvaða afstöðu hefur heilbrigðisráðherra til málsins? „Ég tek í því efni fullkomlega undir með rektor Háskóla Íslands, lyfjaprófessornum, Kristínu Ingólfsdóttur um að okkur beri að skoða vandlega öll þau efni sem geta orðið til þess að lina þjáningar fólks eða lækna sjúka. Ef þetta er ein leiðin til þess þá að sjálfsögðu eigum að við að skoða þann möguleika,“ segir Kristján Þór Júlíusson, heilbrigðisráðherra.Jón Þór Ólafsson, þingmaður PírataVísir/VIlhelmKristján segist treysta á ráðleggingar fagfólks í þessum efnum og á ekki von á öðru en að fara eftir þeim. „Þannig að þú lítur ekki á þetta sem pólitískt mál?“„Nei, alls ekki. Mín skylda er sú að vinna með heilbrigðiskerfið á þann veg að lækna sjúka og lina þjáningar og það er meginskylda heilbrigðiskerfisins.“ Jón Þór Ólafsson, þingmaður Pírata lagði í dag fram fyrirspurn til heilbrigðisráðherra þar sem óskað eftir svörum við því hvað þurfi að gera til að læknum verði heimilt að ávísa kannabis í lækningaskyni. Kristján segir að ekki liggi fyrir svör um hvort lagabreytinga sé þörf. Þetta sé eitt af því sem nefnd á hans vegum um endurskoðun fíkniefnalöggjafarinnar vinnur nú að. Áætlað er að þeirri vinnu ljúki á fyrri hluta næsta árs. Mest lesið Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Innlent „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Innlent Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Erlent Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Innlent Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Innlent Danskur dýragarður óskar eftir gæludýrum til að fóðra rándýrin Erlent Tugir drukknuðu og margra enn saknað Erlent Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Innlent Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Innlent Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Innlent Fleiri fréttir Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Sjá meira
Heilbrigðisráðherra segir vel koma til greina að heimila notkun kannabiss í lækningaskyni. Honum beri skylda til að vinna með heilbrigðiskerfið á þann veg að það lækni og lini þjáningar sjúklinga og ekki sé ástæða til að útiloka kannabis fyrirfram sem tól til þess. Fram kom í nýjasta þættinum af Brestum á Stöð 2 að töluverður fjöldi Íslendinga sem eiga við alvarleg veikindi að stríða, nota kannabis til lina þjáningar sínar. Samkvæmt lögum er það hinsvegar ólöglegt. En hvaða afstöðu hefur heilbrigðisráðherra til málsins? „Ég tek í því efni fullkomlega undir með rektor Háskóla Íslands, lyfjaprófessornum, Kristínu Ingólfsdóttur um að okkur beri að skoða vandlega öll þau efni sem geta orðið til þess að lina þjáningar fólks eða lækna sjúka. Ef þetta er ein leiðin til þess þá að sjálfsögðu eigum að við að skoða þann möguleika,“ segir Kristján Þór Júlíusson, heilbrigðisráðherra.Jón Þór Ólafsson, þingmaður PírataVísir/VIlhelmKristján segist treysta á ráðleggingar fagfólks í þessum efnum og á ekki von á öðru en að fara eftir þeim. „Þannig að þú lítur ekki á þetta sem pólitískt mál?“„Nei, alls ekki. Mín skylda er sú að vinna með heilbrigðiskerfið á þann veg að lækna sjúka og lina þjáningar og það er meginskylda heilbrigðiskerfisins.“ Jón Þór Ólafsson, þingmaður Pírata lagði í dag fram fyrirspurn til heilbrigðisráðherra þar sem óskað eftir svörum við því hvað þurfi að gera til að læknum verði heimilt að ávísa kannabis í lækningaskyni. Kristján segir að ekki liggi fyrir svör um hvort lagabreytinga sé þörf. Þetta sé eitt af því sem nefnd á hans vegum um endurskoðun fíkniefnalöggjafarinnar vinnur nú að. Áætlað er að þeirri vinnu ljúki á fyrri hluta næsta árs.
Mest lesið Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Innlent „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Innlent Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Erlent Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Innlent Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Innlent Danskur dýragarður óskar eftir gæludýrum til að fóðra rándýrin Erlent Tugir drukknuðu og margra enn saknað Erlent Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Innlent Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Innlent Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Innlent Fleiri fréttir Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Sjá meira