Samningar tókust ekki við tónlistarkennara í kvöld Bjarki Ármannsson skrifar 17. nóvember 2014 20:58 Verkfall tónlistarkennara hefur nú staðið yfir í rétt tæplega mánuð. Vísir/Ernir Samningafundi Félags tónlistarkennara og Sambands sveitarfélaganna lauk á níunda tímanum í kvöld án samkomulags. Boðað hefur verið til næsta fundar klukkan ellefu í fyrramálið. Inga Rún Ólafsdóttir, formaður samninganefndar sveitarfélaganna, segist ekki geta tjáð sig um það að svo stöddu hvort miðað hafi áfram á fundinum í dag, sem stóð yfir í nærri hálfan sólarhring. „Menn eru bara á kafi að vinna og það er alltaf jákvætt,“ segir Inga Rún. „Við höldum því bara áfram á morgun.“ Boðað var til fundarins með stuttum fyrirvara og á honum var nýtt tilboð til tónlistarkennara lagt fram. Verkfall tónlistarkennara hefur nú staðið yfir í rétt tæplega mánuð. Ekki náðist í fulltrúa Félags tónlistarkennara við vinnslu fréttarinnar. Tengdar fréttir Tónlistarkennarar skrá sig úr Samfylkingunni vegna kjaradeilna Birta úrsagnir sínar úr flokknum opinberlega. Tónlistarkennarar efndu til kröfugöngu í dag en þeir hafa verið í verkfalli síðan á miðvikudag í síðustu viku. 29. október 2014 19:56 500 tónlistarkennarar leggja niður störf á morgun Samningafundi Félags Tónlistarskólakennara og Sambands sveitarfélaga lauk í húsnæði ríkissáttasemjara rétt fyrir kvöldmatarleytið í kvöld. 21. október 2014 19:30 „Ætlunin virðist vera að staðsetja okkur lægra í launum en aðra kennara“ Verkfall tónlistarkennara hefur nú staðið yfir í tæpar tvær vikur. Sigrún Grendal er döpur vegna stöðunnar í viðræðunum. 3. nóvember 2014 11:44 Verkfall tónlistarskólakennara er hafið Fimm hundruð tónlistarkennarar hafa lagt niður störf. Tilboð sveitarfélaganna óviðunandi. 22. október 2014 06:53 Þúsundir nemenda í tónlistarskólum án kennslu Formaður Félags tónlistarskólakennara vonar að verkfall sem hófst í dag verði ekki langt en síðast þegar þeir fóru í verkfall stóð það í 5 vikur. 22. október 2014 19:59 Verkfall tónlistarkennara: Algjör pattstaða í kjaradeilunni Síðasti fundur í kjaradeilunni var á mánudaginn. Ríkissáttasemjari segir að ekki sé tilefni til að boða til fundar með deiluaðilum fyrr en eitthvað nýtt kemur kemur fram. 13. nóvember 2014 20:01 Verkfall tónlistarkennara í heimsfréttirnar CNN fjalla ítarlega um verkfall íslenskra tónlistarkennara. 6. nóvember 2014 11:35 Illa gengur að semja Ekkert gekk í samningviðræðum þegar að samninganefndir Félags tónlistarskólakennara og Sambands íslenskra sveitarfélaga komu til sáttafundar hjá Ríkissáttarsemjara í gær. 5. nóvember 2014 07:00 Mest lesið Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Innlent Fundu Guð í App store Erlent Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Innlent Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Innlent Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem eingangra sig félagslega Innlent Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Innlent Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Innlent Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Innlent „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Innlent SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Innlent Fleiri fréttir Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem eingangra sig félagslega Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Ekki eigi að stjórna borginni út frá „pólitískri kreddu“ Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Skipulagsbreytingar á framhaldsskólastigi í vændum Mæður sem taka í vörina á meðgöngu og missáttir leigubílstjórar Björn strax hættur í íþróttaráði: „Þetta var bara prinsippmál“ SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Eins og löglærður forstjóri spítala væri að skera upp sjúklinga Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Eldur í ruslageymslu á Selfossi Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Annar oddviti L-listans á Akureyri hættir í bæjarstjórn Ók á fimm til sex kyrrstæða bíla Næsta skref að tryggja að próf leigubílstjóra verði alfarið á íslensku „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Tilkynntur til lögreglu Flóamenn taka fálega í þreifingar Árborgara Óveðurský yfir Sólheimum og deilt á ríkisendurskoðanda Meirihluti vill flugvöllinn áfram í Vatnsmýri Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Sjá meira
Samningafundi Félags tónlistarkennara og Sambands sveitarfélaganna lauk á níunda tímanum í kvöld án samkomulags. Boðað hefur verið til næsta fundar klukkan ellefu í fyrramálið. Inga Rún Ólafsdóttir, formaður samninganefndar sveitarfélaganna, segist ekki geta tjáð sig um það að svo stöddu hvort miðað hafi áfram á fundinum í dag, sem stóð yfir í nærri hálfan sólarhring. „Menn eru bara á kafi að vinna og það er alltaf jákvætt,“ segir Inga Rún. „Við höldum því bara áfram á morgun.“ Boðað var til fundarins með stuttum fyrirvara og á honum var nýtt tilboð til tónlistarkennara lagt fram. Verkfall tónlistarkennara hefur nú staðið yfir í rétt tæplega mánuð. Ekki náðist í fulltrúa Félags tónlistarkennara við vinnslu fréttarinnar.
Tengdar fréttir Tónlistarkennarar skrá sig úr Samfylkingunni vegna kjaradeilna Birta úrsagnir sínar úr flokknum opinberlega. Tónlistarkennarar efndu til kröfugöngu í dag en þeir hafa verið í verkfalli síðan á miðvikudag í síðustu viku. 29. október 2014 19:56 500 tónlistarkennarar leggja niður störf á morgun Samningafundi Félags Tónlistarskólakennara og Sambands sveitarfélaga lauk í húsnæði ríkissáttasemjara rétt fyrir kvöldmatarleytið í kvöld. 21. október 2014 19:30 „Ætlunin virðist vera að staðsetja okkur lægra í launum en aðra kennara“ Verkfall tónlistarkennara hefur nú staðið yfir í tæpar tvær vikur. Sigrún Grendal er döpur vegna stöðunnar í viðræðunum. 3. nóvember 2014 11:44 Verkfall tónlistarskólakennara er hafið Fimm hundruð tónlistarkennarar hafa lagt niður störf. Tilboð sveitarfélaganna óviðunandi. 22. október 2014 06:53 Þúsundir nemenda í tónlistarskólum án kennslu Formaður Félags tónlistarskólakennara vonar að verkfall sem hófst í dag verði ekki langt en síðast þegar þeir fóru í verkfall stóð það í 5 vikur. 22. október 2014 19:59 Verkfall tónlistarkennara: Algjör pattstaða í kjaradeilunni Síðasti fundur í kjaradeilunni var á mánudaginn. Ríkissáttasemjari segir að ekki sé tilefni til að boða til fundar með deiluaðilum fyrr en eitthvað nýtt kemur kemur fram. 13. nóvember 2014 20:01 Verkfall tónlistarkennara í heimsfréttirnar CNN fjalla ítarlega um verkfall íslenskra tónlistarkennara. 6. nóvember 2014 11:35 Illa gengur að semja Ekkert gekk í samningviðræðum þegar að samninganefndir Félags tónlistarskólakennara og Sambands íslenskra sveitarfélaga komu til sáttafundar hjá Ríkissáttarsemjara í gær. 5. nóvember 2014 07:00 Mest lesið Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Innlent Fundu Guð í App store Erlent Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Innlent Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Innlent Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem eingangra sig félagslega Innlent Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Innlent Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Innlent Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Innlent „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Innlent SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Innlent Fleiri fréttir Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem eingangra sig félagslega Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Ekki eigi að stjórna borginni út frá „pólitískri kreddu“ Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Skipulagsbreytingar á framhaldsskólastigi í vændum Mæður sem taka í vörina á meðgöngu og missáttir leigubílstjórar Björn strax hættur í íþróttaráði: „Þetta var bara prinsippmál“ SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Eins og löglærður forstjóri spítala væri að skera upp sjúklinga Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Eldur í ruslageymslu á Selfossi Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Annar oddviti L-listans á Akureyri hættir í bæjarstjórn Ók á fimm til sex kyrrstæða bíla Næsta skref að tryggja að próf leigubílstjóra verði alfarið á íslensku „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Tilkynntur til lögreglu Flóamenn taka fálega í þreifingar Árborgara Óveðurský yfir Sólheimum og deilt á ríkisendurskoðanda Meirihluti vill flugvöllinn áfram í Vatnsmýri Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Sjá meira
Tónlistarkennarar skrá sig úr Samfylkingunni vegna kjaradeilna Birta úrsagnir sínar úr flokknum opinberlega. Tónlistarkennarar efndu til kröfugöngu í dag en þeir hafa verið í verkfalli síðan á miðvikudag í síðustu viku. 29. október 2014 19:56
500 tónlistarkennarar leggja niður störf á morgun Samningafundi Félags Tónlistarskólakennara og Sambands sveitarfélaga lauk í húsnæði ríkissáttasemjara rétt fyrir kvöldmatarleytið í kvöld. 21. október 2014 19:30
„Ætlunin virðist vera að staðsetja okkur lægra í launum en aðra kennara“ Verkfall tónlistarkennara hefur nú staðið yfir í tæpar tvær vikur. Sigrún Grendal er döpur vegna stöðunnar í viðræðunum. 3. nóvember 2014 11:44
Verkfall tónlistarskólakennara er hafið Fimm hundruð tónlistarkennarar hafa lagt niður störf. Tilboð sveitarfélaganna óviðunandi. 22. október 2014 06:53
Þúsundir nemenda í tónlistarskólum án kennslu Formaður Félags tónlistarskólakennara vonar að verkfall sem hófst í dag verði ekki langt en síðast þegar þeir fóru í verkfall stóð það í 5 vikur. 22. október 2014 19:59
Verkfall tónlistarkennara: Algjör pattstaða í kjaradeilunni Síðasti fundur í kjaradeilunni var á mánudaginn. Ríkissáttasemjari segir að ekki sé tilefni til að boða til fundar með deiluaðilum fyrr en eitthvað nýtt kemur kemur fram. 13. nóvember 2014 20:01
Verkfall tónlistarkennara í heimsfréttirnar CNN fjalla ítarlega um verkfall íslenskra tónlistarkennara. 6. nóvember 2014 11:35
Illa gengur að semja Ekkert gekk í samningviðræðum þegar að samninganefndir Félags tónlistarskólakennara og Sambands íslenskra sveitarfélaga komu til sáttafundar hjá Ríkissáttarsemjara í gær. 5. nóvember 2014 07:00