Segir landgræðslustjóra ábyrgan fyrir vísvitandi utanvegaakstri Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 18. nóvember 2014 10:03 Sigríður Heiðmundsdóttir, bóndi á Kaldbak á Rangárvöllum, náði myndum af bílnum í mýrinni. Starfsmaður Landgræðslunnar verður kallaður fyrir yfirstjórn í dag og honum veitt tiltal vegna utanvegaaksturs. Landgræðslan harmar atvikið í samtali við Vísi og segist landgræðslustjóri ekki skilja hvernig svona geti gerst. Utanvegaaksturinn átti sér stað á Kaldbak á Rangárvöllum eða í næsta nágrennni við höfuðstöðvar Landgræðslunnar. Bíll Landgræðslunnar kolfestist í mýri en starfsmaðurinn var við GPS-mælingar á svæðinu. „Starfsmaðurinn verður kallaður fyrir yfirstjórn Landgræðslunnar í dag og fær tiltal en mun þó halda vinnu sinni. Þetta gerðist í Landi Víkingslækjar, sem er ríkisjörð á forræði Landgræðslunnar en ábúendurnir á Kaldbak hafa notað hluta af jörðinni, sem beitiland í algjöru leyfisleysi“, segir Sveinn Runólfsson, landgræðslustjóri hjá Landgræðslu ríkisins vegna kæru sem stofnunin fékk á sig í gær vegna utanvegaaksturs.Lögreglan mætti á vettvang.Segir landgræðslustjóra hafa yndi af hótunarbréfum „Já, við kærðum Landgræðsluna og fengum lögregluna á Hvolsvelli til að koma hingað og taka skýrslu af ökumanninum. Mér er sagt að hann hafi litlar skýringar getað gefið á framferði sínu“, segir Sigríður Heiðmundsdóttir, bóndi á Kaldbak á Rangárvöllum. Bærinn er í næsta nágrenni við höfuðstöðvar Landgræðslunnar í Gunnarsholti. Sigríður segir að þetta sé ekki í fyrsta skipti sem bíll frá Landgræðslunni valdi skemmdum á svæðinu, áður hafi verið ekið yfir birki og aspir sem hún var að gróðursetja. „Bílstjórinn í gær hefur líklega verið sendur af landgræðslustjóra, sem hefur sérstakt yndi af að senda okkur hótunarbréf af minnsta tilefni og nú hefur honum dottið þetta í hug“, bætir Sigríður við. Sveinn Runólfsson vísar þessum umælum til föðurhúsanna og segir ekkert hæft í þeim. Tengdar fréttir Stjórnvöld áhugalaus um að taka á utanvegaakstri Sektargreiðslur vegna utanvegaaksturs renna beint í ríkissjóð, en ekki til lagfæringa á náttúrunni. Þetta segir formaður Samtaka útivistarfélaga og Ferðaklúbbsins 4x4. 24. september 2014 20:00 Bandarísku vélhjólakapparnir kærðir til lögreglu Fulltrúar Umhverfisstofnunar eru með í vinnslu kæru til lögreglu vegna meints utanvegaaksturs sem sjá má á myndbandi af bandarískum mótorhjólaköppum á hálendi Íslands. 22. október 2014 15:46 Engar skemmdir unnar á gróðri "Það var aldrei farið inn á grænt svæði. Við vorum allan tímann á melum sem munu fara undir vatn og með okkur voru menn sem þekkja vel til á svæðinu.“ 23. september 2014 11:53 „Sá sem gerði þetta á skilið að sjást“ Ágúst Rúnarsson varð vitni að utanvegaakstri í Friðlandinu að fjallabaki, þann 20. september síðastliðinn. 23. september 2014 09:12 Mest lesið Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Erlent Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Innlent Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Erlent Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Erlent Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Erlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann Innlent Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Innlent Fleiri fréttir Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast „Maður skilur ekki alveg hvernig á þessu stendur“ Spá því að vextir muni ekki lækka frekar á árinu Kynferðisbrot gegn barni til rannsóknar, leiðtogafundur og eldislax Netlaust í Ráðhúsinu vegna öryggisráðstafana Bíða þess enn að ráðherra svari neyðarkalli um mönnun Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Stefán Kristjánsson er látinn Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Spá eldingum á Vesturlandi Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Hundrað eldislaxar í Haukadalsá, ásakanir um samráð og blómlegt í Hveragerði Saka Storytel um að forgangsraða eigin efni á kostnað annarra Ekki tilkynnt um stórt gat á sjókví í nokkurn tíma þrátt fyrir eftirlit Taldi hundrað eldislaxa í neðri hluta Haukadalsár Tónlistarmaður taldi handtökuna ólögmæta en fór tómhentur heim Krefjast þess að ráðherra dragi ummæli sín til baka Samkeppniseftirlitið rannsakar Storytel Fá tímabundna undanþágu frá viðskiptaþvingunum Í samtali við norsku kafarana hvort þeir komi aftur Segir tugi þúsunda sendingarkostnað vera dulinn landsbyggðarskatt Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Eldislaxar í Haukadalsá, Gnoðarvogur og samgöngur á Vesturlandi Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Sjá meira
Starfsmaður Landgræðslunnar verður kallaður fyrir yfirstjórn í dag og honum veitt tiltal vegna utanvegaaksturs. Landgræðslan harmar atvikið í samtali við Vísi og segist landgræðslustjóri ekki skilja hvernig svona geti gerst. Utanvegaaksturinn átti sér stað á Kaldbak á Rangárvöllum eða í næsta nágrennni við höfuðstöðvar Landgræðslunnar. Bíll Landgræðslunnar kolfestist í mýri en starfsmaðurinn var við GPS-mælingar á svæðinu. „Starfsmaðurinn verður kallaður fyrir yfirstjórn Landgræðslunnar í dag og fær tiltal en mun þó halda vinnu sinni. Þetta gerðist í Landi Víkingslækjar, sem er ríkisjörð á forræði Landgræðslunnar en ábúendurnir á Kaldbak hafa notað hluta af jörðinni, sem beitiland í algjöru leyfisleysi“, segir Sveinn Runólfsson, landgræðslustjóri hjá Landgræðslu ríkisins vegna kæru sem stofnunin fékk á sig í gær vegna utanvegaaksturs.Lögreglan mætti á vettvang.Segir landgræðslustjóra hafa yndi af hótunarbréfum „Já, við kærðum Landgræðsluna og fengum lögregluna á Hvolsvelli til að koma hingað og taka skýrslu af ökumanninum. Mér er sagt að hann hafi litlar skýringar getað gefið á framferði sínu“, segir Sigríður Heiðmundsdóttir, bóndi á Kaldbak á Rangárvöllum. Bærinn er í næsta nágrenni við höfuðstöðvar Landgræðslunnar í Gunnarsholti. Sigríður segir að þetta sé ekki í fyrsta skipti sem bíll frá Landgræðslunni valdi skemmdum á svæðinu, áður hafi verið ekið yfir birki og aspir sem hún var að gróðursetja. „Bílstjórinn í gær hefur líklega verið sendur af landgræðslustjóra, sem hefur sérstakt yndi af að senda okkur hótunarbréf af minnsta tilefni og nú hefur honum dottið þetta í hug“, bætir Sigríður við. Sveinn Runólfsson vísar þessum umælum til föðurhúsanna og segir ekkert hæft í þeim.
Tengdar fréttir Stjórnvöld áhugalaus um að taka á utanvegaakstri Sektargreiðslur vegna utanvegaaksturs renna beint í ríkissjóð, en ekki til lagfæringa á náttúrunni. Þetta segir formaður Samtaka útivistarfélaga og Ferðaklúbbsins 4x4. 24. september 2014 20:00 Bandarísku vélhjólakapparnir kærðir til lögreglu Fulltrúar Umhverfisstofnunar eru með í vinnslu kæru til lögreglu vegna meints utanvegaaksturs sem sjá má á myndbandi af bandarískum mótorhjólaköppum á hálendi Íslands. 22. október 2014 15:46 Engar skemmdir unnar á gróðri "Það var aldrei farið inn á grænt svæði. Við vorum allan tímann á melum sem munu fara undir vatn og með okkur voru menn sem þekkja vel til á svæðinu.“ 23. september 2014 11:53 „Sá sem gerði þetta á skilið að sjást“ Ágúst Rúnarsson varð vitni að utanvegaakstri í Friðlandinu að fjallabaki, þann 20. september síðastliðinn. 23. september 2014 09:12 Mest lesið Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Erlent Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Innlent Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Erlent Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Erlent Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Erlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann Innlent Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Innlent Fleiri fréttir Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast „Maður skilur ekki alveg hvernig á þessu stendur“ Spá því að vextir muni ekki lækka frekar á árinu Kynferðisbrot gegn barni til rannsóknar, leiðtogafundur og eldislax Netlaust í Ráðhúsinu vegna öryggisráðstafana Bíða þess enn að ráðherra svari neyðarkalli um mönnun Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Stefán Kristjánsson er látinn Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Spá eldingum á Vesturlandi Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Hundrað eldislaxar í Haukadalsá, ásakanir um samráð og blómlegt í Hveragerði Saka Storytel um að forgangsraða eigin efni á kostnað annarra Ekki tilkynnt um stórt gat á sjókví í nokkurn tíma þrátt fyrir eftirlit Taldi hundrað eldislaxa í neðri hluta Haukadalsár Tónlistarmaður taldi handtökuna ólögmæta en fór tómhentur heim Krefjast þess að ráðherra dragi ummæli sín til baka Samkeppniseftirlitið rannsakar Storytel Fá tímabundna undanþágu frá viðskiptaþvingunum Í samtali við norsku kafarana hvort þeir komi aftur Segir tugi þúsunda sendingarkostnað vera dulinn landsbyggðarskatt Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Eldislaxar í Haukadalsá, Gnoðarvogur og samgöngur á Vesturlandi Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Sjá meira
Stjórnvöld áhugalaus um að taka á utanvegaakstri Sektargreiðslur vegna utanvegaaksturs renna beint í ríkissjóð, en ekki til lagfæringa á náttúrunni. Þetta segir formaður Samtaka útivistarfélaga og Ferðaklúbbsins 4x4. 24. september 2014 20:00
Bandarísku vélhjólakapparnir kærðir til lögreglu Fulltrúar Umhverfisstofnunar eru með í vinnslu kæru til lögreglu vegna meints utanvegaaksturs sem sjá má á myndbandi af bandarískum mótorhjólaköppum á hálendi Íslands. 22. október 2014 15:46
Engar skemmdir unnar á gróðri "Það var aldrei farið inn á grænt svæði. Við vorum allan tímann á melum sem munu fara undir vatn og með okkur voru menn sem þekkja vel til á svæðinu.“ 23. september 2014 11:53
„Sá sem gerði þetta á skilið að sjást“ Ágúst Rúnarsson varð vitni að utanvegaakstri í Friðlandinu að fjallabaki, þann 20. september síðastliðinn. 23. september 2014 09:12
„Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði