Stjórnvöld áhugalaus um að taka á utanvegaakstri Hrund Þórsdóttir skrifar 24. september 2014 20:00 Stöð 2 og Vísir hafa undanfarið sagt frá grófum dæmum um utanvegaakstur, meðal annars innan Friðlands að fjallabaki.Sveinbjörn Halldórsson, formaður Samtaka útivistarfélaga og Ferðaklúbbsins 4x4, segir brotalöm á upplýsingagjöf um utanvegaakstur, einkum gagnvart erlendum ferðamönnum. Hann og samstarfsfólk hans hafi sent hugmyndir um vitundarvakningu til ráðherra og Umhverfisstofnunar, en ekki fengið nein viðbrögð. „Við höfum sent pappíra til þeirra, hugmyndir og annað og óskað eftir umræðu um þetta en engin umræða hefur skapast. Fálæti stjórnvalda er algjört í þessu máli,“ segir Sveinbjörn. Hugmyndirnar snúast um tvennt. Annars vegar svokallaða sjokk-herferð, þar sem skaði af utanvegaakstri yrði sýndur á myndrænan hátt og yfirfærður á þekkt kennileiti innanlands sem utan. Dæmi um þetta má sjá í meðfylgjandi myndskeiði. Hins vegar er lagt til að ferðamenn geti tekið krossapróf um akstur utan vega á netinu, áður en þeir aki bíl á Íslandi. „Þeir fengju þá einhverjar sporslur í staðinn, það er þeir myndu hagnast á að taka þetta próf, fá kannski afslátt á bílaleigubílum, bensíni og ýmsu öðru.“ Sveinbjörn segir fyrirtæki taka vel í hugmyndirnar en að sterkan bakhjarl vanti, frjáls félagasamtök geti ekki staðið ein undir kostnaðinum. Þér verður tíðrætt um erlenda ferðamenn, firrið þið íslenskt jeppafólki allri ábyrgð á utanvegaakstri? „Að sjálfsögðu ekki, en það er stefna flestra útivistarmanna og þeirra sem koma að útivistargeiranum, að virða þau lög og þær reglur sem í landinu eru og þar er mjög skýrt kveðið á um að utanvegaakstur er bannaður,“ segir Sveinbjörn. Utanvegaakstur er lögbrot og eins og nýleg dæmi sýna nema sektrargreiðslur vegna þeirra allt að hálfri milljón króna. Sveinbjörn segir rökrétt að þeir peningar fari í lagfæringar eftir skemmdarverkin en að þannig sé það ekki núna. „Þessar greiðslur renna bara í ríkissjóð en landið er jafnskemmt fyrir það. Peningarnir fara bara í hítina og það er náttúrulega óþolandi.“ Tengdar fréttir Ökuníðingurinn á Sólheimasandi fundinn og sektaður eftir utanvegaakstur Utanvegaaksturinn náðist á myndband sem vakti mikla athygli. "Við lögðum mikla vinnu í þetta en okkur tókst að hafa upp á honum,“ segir lögregla. 6. september 2014 23:51 Miklar skemmdir eftir utanvegaakstur við Landmannahelli „Það er mjög súrt að þurfa að eyða heilu vinnudögunum í þetta,“ segir landvörður. 25. ágúst 2014 17:14 Greiða á annað hundrað þúsund í sektir vegna utanvegaaksturs Akstursbönn á hálendinu hafa verið virt að vettugi og skemmdir vegna utanvegaaksturs eru miklar. Land- og skálaverðir segja bæði erlenda ferðamenn og Íslendinga valda slíkum spjöllum. 3. júlí 2014 20:00 Utanvegaakstur fyrst og fremst af hendi útlendinga „Það hefur ekki mátt tala um þetta,“ segir Kristján Kristjánsson hjá Mountain Taxi. 5. júní 2014 11:25 „Sá sem gerði þetta á skilið að sjást“ Ágúst Rúnarsson varð vitni að utanvegaakstri í Friðlandinu að fjallabaki, þann 20. september síðastliðinn. 23. september 2014 09:12 Svæsinn utanvegaakstur: "Engin glóra í þessum akstri“ Lögreglan á Hvolsvelli segir fleiri tilkynningar um utanvegaakstur í sumar en undanfarin ár. Ástandið er mjög alvarlegt. 12. september 2014 16:00 Bíræfinn utanvegaakstur á Sólheimasandi: „Þetta er alveg út úr korti“ Myndband náðist af utanvegaakstri bílaleigubíls á sandbreiðunum og segir lögreglan á Hvolsvelli að þeir hafi aldrei orðið vitni að öðru eins. 4. september 2014 21:03 Ferðir seldar í lokað friðland Ferðir eru auglýstar og seldar inn í Friðland að Fjallabaki þrátt fyrir lokanir á hálendinu. Skemmdir vegna utanvegaaksturs eru viðvarandi vandamál. Lögregla hyggur á eftirlit á landi og úr lofti vegna brotanna. 5. júní 2014 07:00 Stórfelld náttúruspjöll innan Friðlands að fjallabaki Umfangsmikil spjöll voru unnin innan Friðlands að fjallabaki með utanvegaakstri nú fyrir helgina. Lögreglan á Hvolsvelli lýsir eftir vitnum og gætu þeir seku átt von á sekt upp á hálfa milljón króna. 25. ágúst 2014 20:00 Virða akstursbann að vettugi Akstursbann inn á Friðland að Fjallabaki er að engu haft þrátt fyrir lokanir og upplýsingagjöf. Gróðurskemmdir vegna utanvegaaksturs eru miklar. Fyrirtæki auglýsa og selja ferðir þrátt fyrir lögboðnar lokanir. 5. júní 2014 07:00 Mest lesið Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Erlent Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Innlent Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Erlent Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Erlent Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Erlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann Innlent Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Innlent Fleiri fréttir Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast „Maður skilur ekki alveg hvernig á þessu stendur“ Spá því að vextir muni ekki lækka frekar á árinu Kynferðisbrot gegn barni til rannsóknar, leiðtogafundur og eldislax Netlaust í Ráðhúsinu vegna öryggisráðstafana Bíða þess enn að ráðherra svari neyðarkalli um mönnun Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Stefán Kristjánsson er látinn Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Spá eldingum á Vesturlandi Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Hundrað eldislaxar í Haukadalsá, ásakanir um samráð og blómlegt í Hveragerði Saka Storytel um að forgangsraða eigin efni á kostnað annarra Ekki tilkynnt um stórt gat á sjókví í nokkurn tíma þrátt fyrir eftirlit Taldi hundrað eldislaxa í neðri hluta Haukadalsár Tónlistarmaður taldi handtökuna ólögmæta en fór tómhentur heim Krefjast þess að ráðherra dragi ummæli sín til baka Samkeppniseftirlitið rannsakar Storytel Fá tímabundna undanþágu frá viðskiptaþvingunum Í samtali við norsku kafarana hvort þeir komi aftur Segir tugi þúsunda sendingarkostnað vera dulinn landsbyggðarskatt Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Eldislaxar í Haukadalsá, Gnoðarvogur og samgöngur á Vesturlandi Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Sjá meira
Stöð 2 og Vísir hafa undanfarið sagt frá grófum dæmum um utanvegaakstur, meðal annars innan Friðlands að fjallabaki.Sveinbjörn Halldórsson, formaður Samtaka útivistarfélaga og Ferðaklúbbsins 4x4, segir brotalöm á upplýsingagjöf um utanvegaakstur, einkum gagnvart erlendum ferðamönnum. Hann og samstarfsfólk hans hafi sent hugmyndir um vitundarvakningu til ráðherra og Umhverfisstofnunar, en ekki fengið nein viðbrögð. „Við höfum sent pappíra til þeirra, hugmyndir og annað og óskað eftir umræðu um þetta en engin umræða hefur skapast. Fálæti stjórnvalda er algjört í þessu máli,“ segir Sveinbjörn. Hugmyndirnar snúast um tvennt. Annars vegar svokallaða sjokk-herferð, þar sem skaði af utanvegaakstri yrði sýndur á myndrænan hátt og yfirfærður á þekkt kennileiti innanlands sem utan. Dæmi um þetta má sjá í meðfylgjandi myndskeiði. Hins vegar er lagt til að ferðamenn geti tekið krossapróf um akstur utan vega á netinu, áður en þeir aki bíl á Íslandi. „Þeir fengju þá einhverjar sporslur í staðinn, það er þeir myndu hagnast á að taka þetta próf, fá kannski afslátt á bílaleigubílum, bensíni og ýmsu öðru.“ Sveinbjörn segir fyrirtæki taka vel í hugmyndirnar en að sterkan bakhjarl vanti, frjáls félagasamtök geti ekki staðið ein undir kostnaðinum. Þér verður tíðrætt um erlenda ferðamenn, firrið þið íslenskt jeppafólki allri ábyrgð á utanvegaakstri? „Að sjálfsögðu ekki, en það er stefna flestra útivistarmanna og þeirra sem koma að útivistargeiranum, að virða þau lög og þær reglur sem í landinu eru og þar er mjög skýrt kveðið á um að utanvegaakstur er bannaður,“ segir Sveinbjörn. Utanvegaakstur er lögbrot og eins og nýleg dæmi sýna nema sektrargreiðslur vegna þeirra allt að hálfri milljón króna. Sveinbjörn segir rökrétt að þeir peningar fari í lagfæringar eftir skemmdarverkin en að þannig sé það ekki núna. „Þessar greiðslur renna bara í ríkissjóð en landið er jafnskemmt fyrir það. Peningarnir fara bara í hítina og það er náttúrulega óþolandi.“
Tengdar fréttir Ökuníðingurinn á Sólheimasandi fundinn og sektaður eftir utanvegaakstur Utanvegaaksturinn náðist á myndband sem vakti mikla athygli. "Við lögðum mikla vinnu í þetta en okkur tókst að hafa upp á honum,“ segir lögregla. 6. september 2014 23:51 Miklar skemmdir eftir utanvegaakstur við Landmannahelli „Það er mjög súrt að þurfa að eyða heilu vinnudögunum í þetta,“ segir landvörður. 25. ágúst 2014 17:14 Greiða á annað hundrað þúsund í sektir vegna utanvegaaksturs Akstursbönn á hálendinu hafa verið virt að vettugi og skemmdir vegna utanvegaaksturs eru miklar. Land- og skálaverðir segja bæði erlenda ferðamenn og Íslendinga valda slíkum spjöllum. 3. júlí 2014 20:00 Utanvegaakstur fyrst og fremst af hendi útlendinga „Það hefur ekki mátt tala um þetta,“ segir Kristján Kristjánsson hjá Mountain Taxi. 5. júní 2014 11:25 „Sá sem gerði þetta á skilið að sjást“ Ágúst Rúnarsson varð vitni að utanvegaakstri í Friðlandinu að fjallabaki, þann 20. september síðastliðinn. 23. september 2014 09:12 Svæsinn utanvegaakstur: "Engin glóra í þessum akstri“ Lögreglan á Hvolsvelli segir fleiri tilkynningar um utanvegaakstur í sumar en undanfarin ár. Ástandið er mjög alvarlegt. 12. september 2014 16:00 Bíræfinn utanvegaakstur á Sólheimasandi: „Þetta er alveg út úr korti“ Myndband náðist af utanvegaakstri bílaleigubíls á sandbreiðunum og segir lögreglan á Hvolsvelli að þeir hafi aldrei orðið vitni að öðru eins. 4. september 2014 21:03 Ferðir seldar í lokað friðland Ferðir eru auglýstar og seldar inn í Friðland að Fjallabaki þrátt fyrir lokanir á hálendinu. Skemmdir vegna utanvegaaksturs eru viðvarandi vandamál. Lögregla hyggur á eftirlit á landi og úr lofti vegna brotanna. 5. júní 2014 07:00 Stórfelld náttúruspjöll innan Friðlands að fjallabaki Umfangsmikil spjöll voru unnin innan Friðlands að fjallabaki með utanvegaakstri nú fyrir helgina. Lögreglan á Hvolsvelli lýsir eftir vitnum og gætu þeir seku átt von á sekt upp á hálfa milljón króna. 25. ágúst 2014 20:00 Virða akstursbann að vettugi Akstursbann inn á Friðland að Fjallabaki er að engu haft þrátt fyrir lokanir og upplýsingagjöf. Gróðurskemmdir vegna utanvegaaksturs eru miklar. Fyrirtæki auglýsa og selja ferðir þrátt fyrir lögboðnar lokanir. 5. júní 2014 07:00 Mest lesið Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Erlent Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Innlent Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Erlent Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Erlent Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Erlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann Innlent Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Innlent Fleiri fréttir Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast „Maður skilur ekki alveg hvernig á þessu stendur“ Spá því að vextir muni ekki lækka frekar á árinu Kynferðisbrot gegn barni til rannsóknar, leiðtogafundur og eldislax Netlaust í Ráðhúsinu vegna öryggisráðstafana Bíða þess enn að ráðherra svari neyðarkalli um mönnun Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Stefán Kristjánsson er látinn Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Spá eldingum á Vesturlandi Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Hundrað eldislaxar í Haukadalsá, ásakanir um samráð og blómlegt í Hveragerði Saka Storytel um að forgangsraða eigin efni á kostnað annarra Ekki tilkynnt um stórt gat á sjókví í nokkurn tíma þrátt fyrir eftirlit Taldi hundrað eldislaxa í neðri hluta Haukadalsár Tónlistarmaður taldi handtökuna ólögmæta en fór tómhentur heim Krefjast þess að ráðherra dragi ummæli sín til baka Samkeppniseftirlitið rannsakar Storytel Fá tímabundna undanþágu frá viðskiptaþvingunum Í samtali við norsku kafarana hvort þeir komi aftur Segir tugi þúsunda sendingarkostnað vera dulinn landsbyggðarskatt Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Eldislaxar í Haukadalsá, Gnoðarvogur og samgöngur á Vesturlandi Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Sjá meira
Ökuníðingurinn á Sólheimasandi fundinn og sektaður eftir utanvegaakstur Utanvegaaksturinn náðist á myndband sem vakti mikla athygli. "Við lögðum mikla vinnu í þetta en okkur tókst að hafa upp á honum,“ segir lögregla. 6. september 2014 23:51
Miklar skemmdir eftir utanvegaakstur við Landmannahelli „Það er mjög súrt að þurfa að eyða heilu vinnudögunum í þetta,“ segir landvörður. 25. ágúst 2014 17:14
Greiða á annað hundrað þúsund í sektir vegna utanvegaaksturs Akstursbönn á hálendinu hafa verið virt að vettugi og skemmdir vegna utanvegaaksturs eru miklar. Land- og skálaverðir segja bæði erlenda ferðamenn og Íslendinga valda slíkum spjöllum. 3. júlí 2014 20:00
Utanvegaakstur fyrst og fremst af hendi útlendinga „Það hefur ekki mátt tala um þetta,“ segir Kristján Kristjánsson hjá Mountain Taxi. 5. júní 2014 11:25
„Sá sem gerði þetta á skilið að sjást“ Ágúst Rúnarsson varð vitni að utanvegaakstri í Friðlandinu að fjallabaki, þann 20. september síðastliðinn. 23. september 2014 09:12
Svæsinn utanvegaakstur: "Engin glóra í þessum akstri“ Lögreglan á Hvolsvelli segir fleiri tilkynningar um utanvegaakstur í sumar en undanfarin ár. Ástandið er mjög alvarlegt. 12. september 2014 16:00
Bíræfinn utanvegaakstur á Sólheimasandi: „Þetta er alveg út úr korti“ Myndband náðist af utanvegaakstri bílaleigubíls á sandbreiðunum og segir lögreglan á Hvolsvelli að þeir hafi aldrei orðið vitni að öðru eins. 4. september 2014 21:03
Ferðir seldar í lokað friðland Ferðir eru auglýstar og seldar inn í Friðland að Fjallabaki þrátt fyrir lokanir á hálendinu. Skemmdir vegna utanvegaaksturs eru viðvarandi vandamál. Lögregla hyggur á eftirlit á landi og úr lofti vegna brotanna. 5. júní 2014 07:00
Stórfelld náttúruspjöll innan Friðlands að fjallabaki Umfangsmikil spjöll voru unnin innan Friðlands að fjallabaki með utanvegaakstri nú fyrir helgina. Lögreglan á Hvolsvelli lýsir eftir vitnum og gætu þeir seku átt von á sekt upp á hálfa milljón króna. 25. ágúst 2014 20:00
Virða akstursbann að vettugi Akstursbann inn á Friðland að Fjallabaki er að engu haft þrátt fyrir lokanir og upplýsingagjöf. Gróðurskemmdir vegna utanvegaaksturs eru miklar. Fyrirtæki auglýsa og selja ferðir þrátt fyrir lögboðnar lokanir. 5. júní 2014 07:00
„Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði