Ekki alltaf þeir sem hafa hæst í fjölmiðlum sem standa sig best Edda Sif Pálsdóttir skrifar 5. nóvember 2014 22:00 Tómas Björnsson, meistaranemi í endurskoðun, segir margt fatlað fólk halda sig um of til baka í stað þess að ögra sjálfu sér. Hömlurnar verði þannig sjálfskapaðar og meiri en líkamlega hömlunin í raun sé. Sjálfur er hann hreyfihamlaður en kaus að skilgreina sig ekki sem slíkan. Á unglingsárum lagði hann göngugrind sem hann hafði stuðst við frá því hann byrjaði að ganga og lagði þeim mun meira á sig til að geta verið án hennar. „Í Svíþjóð t.d. er fólk miklu sjálfstæðara en hér. Fólk sem er mikið líkamlega fatlað er að gera hluti sem mér dytti ekki í hug að gera. Það er bara því það er staðið að þessum börnum 100%. Þeim er kennt af fagfólki hvernig á að bera sig að í þessu og hinu. Þetta er ekki svona hérna heima,“ segir Tómas. Uppeldið telur hann líka spila lykilhlutverk. Foreldrar eigi ekki að halda aftur af hreyfihömluðum börnum vegna þess að þeir sem foreldrar haldi að barnið geti ekki gert þetta eða hitt. Ofverndun geri engum gott. „Ég hef látið mömmu mína og pabba heyra það nokkrum sinnum. Móðurhjartað er bara svo lítið og vill svo vel og það er bara þannig að mömmurnar passa ungana sína. En það má bara ekki verða þannig að það leiði til verri lífsgæða en annars.“ Rætt var við Tómas í Íslandi í dag á Stöð 2 í kvöld. Mest lesið Segir nafnlausa konu fara með rangt mál um bróður hans Innlent Brúin yfir Ferjukotssíki fallin Innlent Fólk skilji ekki eftir ósprungna flugelda: „Sprakk strax beint í andlitið á honum“ Innlent Fluttur úr landi grunaður um að valda gassprengingu sem drap einn Innlent Ferðamönnum bjargað af þaki bíls við Kattarhryggi Innlent Dómurinn valdi vonbrigðum og hafi neikvæðar afleiðingar Innlent Hæstiréttur sker úr um hvort samræði við barn sé nauðgun Innlent Bjóst ekki við greiðslum frá Alþingi Innlent Brottvísuninni frestað fram yfir aðgerð Innlent Virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar ógilt Innlent Fleiri fréttir Ætlar ekki í formanninn og varar við eftirlíkingum Átti að endast í fimmtán ár en hrundi eftir tvö Stjórnsýslan í kringum sjókvíaeldi sé gölluð Bjóst ekki við greiðslum frá Alþingi Segir nafnlausa konu fara með rangt mál um bróður hans Ákærður fyrir að drepa móður sína Vopnahlé á Gaza, brúin sem klúðraðist og tvöfaldar greiðslur Nýskipaður varaseðlabankastjóri peningastefnu Brýnt að endurskoða atkvæðagreiðslu utan kjörfundar Brottvísuninni frestað fram yfir aðgerð Auglýsa skipulag fyrir 180 íbúðir á Árstúnshöfða Dómurinn valdi vonbrigðum og hafi neikvæðar afleiðingar Virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar ógilt Kjörnir fulltrúar þurfi að huga að ímynd sinni Lítil virkni frá hrinunni Handritin öll komin á nýja heimilið Klukkan tifar en kandídatar undir hnausþykkum feldi Segja að ögurstund sé runnin upp í Seyðisfirði Nefndin hefur víðtækar heimildir og getur farið fram á endurtalningu Kennarar mæta aftur í Karphúsið Skipulagði loftslagsverkföll og aðstoðar nú loftslagsráðherra Hæstiréttur sker úr um hvort samræði við barn sé nauðgun Brúin yfir Ferjukotssíki fallin Holtavörðuheiðin opin á ný Þingmannanefnd skipuð um rannsókn á kosningu þingmanna Fólk skilji ekki eftir ósprungna flugelda: „Sprakk strax beint í andlitið á honum“ Fluttur úr landi grunaður um að valda gassprengingu sem drap einn Ferðamönnum bjargað af þaki bíls við Kattarhryggi Rólegt við Bárðarbungu Holtavörðuheiði lokað í nótt Sjá meira
Tómas Björnsson, meistaranemi í endurskoðun, segir margt fatlað fólk halda sig um of til baka í stað þess að ögra sjálfu sér. Hömlurnar verði þannig sjálfskapaðar og meiri en líkamlega hömlunin í raun sé. Sjálfur er hann hreyfihamlaður en kaus að skilgreina sig ekki sem slíkan. Á unglingsárum lagði hann göngugrind sem hann hafði stuðst við frá því hann byrjaði að ganga og lagði þeim mun meira á sig til að geta verið án hennar. „Í Svíþjóð t.d. er fólk miklu sjálfstæðara en hér. Fólk sem er mikið líkamlega fatlað er að gera hluti sem mér dytti ekki í hug að gera. Það er bara því það er staðið að þessum börnum 100%. Þeim er kennt af fagfólki hvernig á að bera sig að í þessu og hinu. Þetta er ekki svona hérna heima,“ segir Tómas. Uppeldið telur hann líka spila lykilhlutverk. Foreldrar eigi ekki að halda aftur af hreyfihömluðum börnum vegna þess að þeir sem foreldrar haldi að barnið geti ekki gert þetta eða hitt. Ofverndun geri engum gott. „Ég hef látið mömmu mína og pabba heyra það nokkrum sinnum. Móðurhjartað er bara svo lítið og vill svo vel og það er bara þannig að mömmurnar passa ungana sína. En það má bara ekki verða þannig að það leiði til verri lífsgæða en annars.“ Rætt var við Tómas í Íslandi í dag á Stöð 2 í kvöld.
Mest lesið Segir nafnlausa konu fara með rangt mál um bróður hans Innlent Brúin yfir Ferjukotssíki fallin Innlent Fólk skilji ekki eftir ósprungna flugelda: „Sprakk strax beint í andlitið á honum“ Innlent Fluttur úr landi grunaður um að valda gassprengingu sem drap einn Innlent Ferðamönnum bjargað af þaki bíls við Kattarhryggi Innlent Dómurinn valdi vonbrigðum og hafi neikvæðar afleiðingar Innlent Hæstiréttur sker úr um hvort samræði við barn sé nauðgun Innlent Bjóst ekki við greiðslum frá Alþingi Innlent Brottvísuninni frestað fram yfir aðgerð Innlent Virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar ógilt Innlent Fleiri fréttir Ætlar ekki í formanninn og varar við eftirlíkingum Átti að endast í fimmtán ár en hrundi eftir tvö Stjórnsýslan í kringum sjókvíaeldi sé gölluð Bjóst ekki við greiðslum frá Alþingi Segir nafnlausa konu fara með rangt mál um bróður hans Ákærður fyrir að drepa móður sína Vopnahlé á Gaza, brúin sem klúðraðist og tvöfaldar greiðslur Nýskipaður varaseðlabankastjóri peningastefnu Brýnt að endurskoða atkvæðagreiðslu utan kjörfundar Brottvísuninni frestað fram yfir aðgerð Auglýsa skipulag fyrir 180 íbúðir á Árstúnshöfða Dómurinn valdi vonbrigðum og hafi neikvæðar afleiðingar Virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar ógilt Kjörnir fulltrúar þurfi að huga að ímynd sinni Lítil virkni frá hrinunni Handritin öll komin á nýja heimilið Klukkan tifar en kandídatar undir hnausþykkum feldi Segja að ögurstund sé runnin upp í Seyðisfirði Nefndin hefur víðtækar heimildir og getur farið fram á endurtalningu Kennarar mæta aftur í Karphúsið Skipulagði loftslagsverkföll og aðstoðar nú loftslagsráðherra Hæstiréttur sker úr um hvort samræði við barn sé nauðgun Brúin yfir Ferjukotssíki fallin Holtavörðuheiðin opin á ný Þingmannanefnd skipuð um rannsókn á kosningu þingmanna Fólk skilji ekki eftir ósprungna flugelda: „Sprakk strax beint í andlitið á honum“ Fluttur úr landi grunaður um að valda gassprengingu sem drap einn Ferðamönnum bjargað af þaki bíls við Kattarhryggi Rólegt við Bárðarbungu Holtavörðuheiði lokað í nótt Sjá meira