Síminn lokar á Deildu og Piratebay á morgun Samúel Karl Ólason skrifar 5. nóvember 2014 14:43 Slóðirnar sem um ræðir eru www.deildu.net, www.deildu.com. www.iceland.pm, www.thepiratebav.se. www.thepiratebav.sx og www.thepiratebav.org. Vísir Síminn mun loka fyrir aðgang að Deildu.net og Piratebay á morgun. Það er gert vegna ákvörðunar Sýslumannsins í Reykjavík um að leggja lögbann á að Síminn veiti aðgang að tilteknum þeim síðum með vísan til úrskurðar Héraðsdóms Reykjavíkur. „Í ákvörðun sýslumanns felst að Síminn loki á aðgang að sex slóðum að tveimur netsíðum sem bjóða höfundavarið efni án leyfis efniseigenda. Þetta eru annars vegar slóðir að síðunni Deildu og hins vegar að The Pirate Bay. Lögbannið setur sýslumaður að kröfu STEF, Samband tónskálda og eigenda flutningsréttar,“ segir í tilkynningu frá Símanum. Slóðirnar sem um ræðir eru www.deildu.net, www.deildu.com. www.iceland.pm, www.thepiratebav.se. www.thepiratebav.sx og www.thepiratebav.org. Þá segir að Síminn taki undir mikilvægi þess að höfundarréttur sé virtur og hefur í baráttunni gegn ólöglegu niðurhali leitast við að auka aðgengi netnotenda að löglegum leiðum að kvikmyndum og tónlist fyrir sanngjarnt verð. „Má þar til að mynda nefna samstarf Símans við Spotify, sem er ein stærsta tónlistarveita heims og tugþúsundir landsmanna þekkja.“ Tengdar fréttir Dómur gegn Deildu: „Ég mun ekki hika við að deila minni tækniþekkingu“ Helgi Hrafn Gunnarsson, þingflokksformaður Pírata, er ósáttur við dóm sem kveðinn var upp í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag, um að loka fyrir aðgang á Deildu.net og PirateBay. 14. október 2014 18:00 „Að öllum líkindum spretta upp nýjar síður“ „Þetta hefur verið löng og ströng barátta hjá okkur,“ segir Guðrún Björk Bjarnadóttir, framkvæmdastjóri STEF. STEF vann tímamótasigur í baráttunni gegn ólöglegu niðurhali. Lokað verður á Deildu.net. 14. október 2014 15:26 „Ljóst að aðgerðir sem þessar samrýmast ekki stefnu Hringdu í netfrelsismálum“ Hringdu mun ekki loka fyrir aðgengi viðskiptavina sinna að téðum síðum fyrr en formleg ákvörðun Sýslumannsins í Reykjavík liggur fyrir. 15. október 2014 09:48 Vodafone ætlar ekki að áfrýja Vodafone ætlar ekki að áfrýja niðurstöðu Héraðsdóms Reykjavíkur vegna lögbanns á skráaskiptasíðurnar deildu.is og Pirate Bay. 27. október 2014 18:02 Vilja svör um hvort Síminn, Tal og 365 ætli að loka á Deildu.net Hafa gefið fjarskiptafyrirtækjunum þremur frest fram á miðvikudag til að svara. 19. október 2014 14:13 Vodafone ekki lokað á síðurnar Í ljósi frétta af dómi héraðsdóms í máli STEF gegn Vodafone fyrr í dag hefur Vodafone sent frá sér yfirlýsingu. 14. október 2014 16:44 Búið að koma upp nýjum vef í stað Deildu Á nýju síðunni er notast við lén sem skráð er á lítilli eyju í Atlantshafinu, suður af Nýfundnalandi. 15. október 2014 13:07 Mest lesið Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Erlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Innlent Fleiri fréttir Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Sjá meira
Síminn mun loka fyrir aðgang að Deildu.net og Piratebay á morgun. Það er gert vegna ákvörðunar Sýslumannsins í Reykjavík um að leggja lögbann á að Síminn veiti aðgang að tilteknum þeim síðum með vísan til úrskurðar Héraðsdóms Reykjavíkur. „Í ákvörðun sýslumanns felst að Síminn loki á aðgang að sex slóðum að tveimur netsíðum sem bjóða höfundavarið efni án leyfis efniseigenda. Þetta eru annars vegar slóðir að síðunni Deildu og hins vegar að The Pirate Bay. Lögbannið setur sýslumaður að kröfu STEF, Samband tónskálda og eigenda flutningsréttar,“ segir í tilkynningu frá Símanum. Slóðirnar sem um ræðir eru www.deildu.net, www.deildu.com. www.iceland.pm, www.thepiratebav.se. www.thepiratebav.sx og www.thepiratebav.org. Þá segir að Síminn taki undir mikilvægi þess að höfundarréttur sé virtur og hefur í baráttunni gegn ólöglegu niðurhali leitast við að auka aðgengi netnotenda að löglegum leiðum að kvikmyndum og tónlist fyrir sanngjarnt verð. „Má þar til að mynda nefna samstarf Símans við Spotify, sem er ein stærsta tónlistarveita heims og tugþúsundir landsmanna þekkja.“
Tengdar fréttir Dómur gegn Deildu: „Ég mun ekki hika við að deila minni tækniþekkingu“ Helgi Hrafn Gunnarsson, þingflokksformaður Pírata, er ósáttur við dóm sem kveðinn var upp í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag, um að loka fyrir aðgang á Deildu.net og PirateBay. 14. október 2014 18:00 „Að öllum líkindum spretta upp nýjar síður“ „Þetta hefur verið löng og ströng barátta hjá okkur,“ segir Guðrún Björk Bjarnadóttir, framkvæmdastjóri STEF. STEF vann tímamótasigur í baráttunni gegn ólöglegu niðurhali. Lokað verður á Deildu.net. 14. október 2014 15:26 „Ljóst að aðgerðir sem þessar samrýmast ekki stefnu Hringdu í netfrelsismálum“ Hringdu mun ekki loka fyrir aðgengi viðskiptavina sinna að téðum síðum fyrr en formleg ákvörðun Sýslumannsins í Reykjavík liggur fyrir. 15. október 2014 09:48 Vodafone ætlar ekki að áfrýja Vodafone ætlar ekki að áfrýja niðurstöðu Héraðsdóms Reykjavíkur vegna lögbanns á skráaskiptasíðurnar deildu.is og Pirate Bay. 27. október 2014 18:02 Vilja svör um hvort Síminn, Tal og 365 ætli að loka á Deildu.net Hafa gefið fjarskiptafyrirtækjunum þremur frest fram á miðvikudag til að svara. 19. október 2014 14:13 Vodafone ekki lokað á síðurnar Í ljósi frétta af dómi héraðsdóms í máli STEF gegn Vodafone fyrr í dag hefur Vodafone sent frá sér yfirlýsingu. 14. október 2014 16:44 Búið að koma upp nýjum vef í stað Deildu Á nýju síðunni er notast við lén sem skráð er á lítilli eyju í Atlantshafinu, suður af Nýfundnalandi. 15. október 2014 13:07 Mest lesið Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Erlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Innlent Fleiri fréttir Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Sjá meira
Dómur gegn Deildu: „Ég mun ekki hika við að deila minni tækniþekkingu“ Helgi Hrafn Gunnarsson, þingflokksformaður Pírata, er ósáttur við dóm sem kveðinn var upp í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag, um að loka fyrir aðgang á Deildu.net og PirateBay. 14. október 2014 18:00
„Að öllum líkindum spretta upp nýjar síður“ „Þetta hefur verið löng og ströng barátta hjá okkur,“ segir Guðrún Björk Bjarnadóttir, framkvæmdastjóri STEF. STEF vann tímamótasigur í baráttunni gegn ólöglegu niðurhali. Lokað verður á Deildu.net. 14. október 2014 15:26
„Ljóst að aðgerðir sem þessar samrýmast ekki stefnu Hringdu í netfrelsismálum“ Hringdu mun ekki loka fyrir aðgengi viðskiptavina sinna að téðum síðum fyrr en formleg ákvörðun Sýslumannsins í Reykjavík liggur fyrir. 15. október 2014 09:48
Vodafone ætlar ekki að áfrýja Vodafone ætlar ekki að áfrýja niðurstöðu Héraðsdóms Reykjavíkur vegna lögbanns á skráaskiptasíðurnar deildu.is og Pirate Bay. 27. október 2014 18:02
Vilja svör um hvort Síminn, Tal og 365 ætli að loka á Deildu.net Hafa gefið fjarskiptafyrirtækjunum þremur frest fram á miðvikudag til að svara. 19. október 2014 14:13
Vodafone ekki lokað á síðurnar Í ljósi frétta af dómi héraðsdóms í máli STEF gegn Vodafone fyrr í dag hefur Vodafone sent frá sér yfirlýsingu. 14. október 2014 16:44
Búið að koma upp nýjum vef í stað Deildu Á nýju síðunni er notast við lén sem skráð er á lítilli eyju í Atlantshafinu, suður af Nýfundnalandi. 15. október 2014 13:07