Lögreglan sendi óeinkennisklædda nemendur lögregluskólans út á meðal mótmælenda Aðalsteinn Kjartansson skrifar 28. október 2014 11:26 Mótmælafundir voru haldnir reglulega á árunum 2008 og 2009. Vísir / Daníel Lögreglan sendi nemendur úr lögregluskólanum út á meðal mótmælenda fyrir utan Alþingishúsið 15. nóvember árið 2008. Nemendurnir voru óeinkennisklæddir og blönduðust því í hóp mótmælenda. Þetta kemur fram í skýrslu Geirs Jóns Þórissonar, fyrrverandi yfirlögregluþjóns, um mótmæli á árunum 2008 til 2011. Lögreglan bjóst við hörðum aðgerðum af hendi nokkurra mótmælenda; nokkurra anarkista og 50 til 100 manna hóps sem þeim fylgdi. „Var ákveðið að fá óeinkennisklædda skólanema Lögregluskólans til að vera innan um mótmælendur til að sjá hvort eitthvað væri í aðsigi sem kallaði á aðgerðir lögreglu,“ segir í skýrslunni. Þetta er ekki eina dæmið sem finna má í skýrslunni um að óeinkennisklæddir lögreglumenn hafi verið sendir út á meðal mótmælenda til að afla upplýsinga. Til að mynda voru óeinkenndir rannsóknarlögreglumenn á ferðinni þann 17. desember sama ár til að afla upplýsinga um hvar búast mætti við mótmælum á hverjum tíma. Fleiri dæmi um þetta eru nefnd í skýrslunni. Í skýrslunni er einnig sagt frá því að óeinkenndur lögreglumaður hafi blandað sér í hóp hústökufólks við Vatnstíg þann 14. apríl árið 2009. Segir frá því að hann hafi heyrt á tali fólks að verja ætti húsið fram á nótt og að lögreglu yrði veittur mótþrói. Daginn eftir réðist lögregla inn í húsið og handtók sextán manns. Alþingi Tengdar fréttir Lögreglan vöruð við eldvörpu í mótmælunum árið 2009 Í búsáhaldarbyltingunni barst tilkynning um grunsamlegt samtal í Húsasmiðjunni. 27. október 2014 23:12 Þingmaður vildi að lögreglan kærði Álfheiði og Steingrím Sérsveitarmaður lýsir því í skýrslu lögreglunnar að Álfheiður Ingadóttir hafi hrópað að honum og kallað hann „lífvarðartitt“. 28. október 2014 10:55 Mest lesið Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Innlent Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Innlent Reiði meðal lögreglumanna Innlent Verður líklega mikið eftir af snjó og klaka Veður Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Innlent Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Innlent Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Innlent Fleiri fréttir Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Svarar ekki beinum orðum hvort Sigríður Björk njóti trausts Langt í frá að málinu sé lokið Mest ánægja starfsfólks í sveitarfélögum á Suðurlandi Strætó enn á eftir áætlun en opnun hringvegarins í vinnslu Innanlandsflugi aflýst vegna veðurs Ríkislögreglustjóra sagt að endurskoða reksturinn og allt á floti í hlákunni Farþegagjald ólögmætt og höfnin skuldar tugi milljóna Bein útsending: Langvinn einkenni Covid Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Hringvegurinn opinn á ný Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni „Því miður er verklagið þannig“ Opnun Brákarborgar frestað enn á ný Sjá meira
Lögreglan sendi nemendur úr lögregluskólanum út á meðal mótmælenda fyrir utan Alþingishúsið 15. nóvember árið 2008. Nemendurnir voru óeinkennisklæddir og blönduðust því í hóp mótmælenda. Þetta kemur fram í skýrslu Geirs Jóns Þórissonar, fyrrverandi yfirlögregluþjóns, um mótmæli á árunum 2008 til 2011. Lögreglan bjóst við hörðum aðgerðum af hendi nokkurra mótmælenda; nokkurra anarkista og 50 til 100 manna hóps sem þeim fylgdi. „Var ákveðið að fá óeinkennisklædda skólanema Lögregluskólans til að vera innan um mótmælendur til að sjá hvort eitthvað væri í aðsigi sem kallaði á aðgerðir lögreglu,“ segir í skýrslunni. Þetta er ekki eina dæmið sem finna má í skýrslunni um að óeinkennisklæddir lögreglumenn hafi verið sendir út á meðal mótmælenda til að afla upplýsinga. Til að mynda voru óeinkenndir rannsóknarlögreglumenn á ferðinni þann 17. desember sama ár til að afla upplýsinga um hvar búast mætti við mótmælum á hverjum tíma. Fleiri dæmi um þetta eru nefnd í skýrslunni. Í skýrslunni er einnig sagt frá því að óeinkenndur lögreglumaður hafi blandað sér í hóp hústökufólks við Vatnstíg þann 14. apríl árið 2009. Segir frá því að hann hafi heyrt á tali fólks að verja ætti húsið fram á nótt og að lögreglu yrði veittur mótþrói. Daginn eftir réðist lögregla inn í húsið og handtók sextán manns.
Alþingi Tengdar fréttir Lögreglan vöruð við eldvörpu í mótmælunum árið 2009 Í búsáhaldarbyltingunni barst tilkynning um grunsamlegt samtal í Húsasmiðjunni. 27. október 2014 23:12 Þingmaður vildi að lögreglan kærði Álfheiði og Steingrím Sérsveitarmaður lýsir því í skýrslu lögreglunnar að Álfheiður Ingadóttir hafi hrópað að honum og kallað hann „lífvarðartitt“. 28. október 2014 10:55 Mest lesið Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Innlent Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Innlent Reiði meðal lögreglumanna Innlent Verður líklega mikið eftir af snjó og klaka Veður Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Innlent Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Innlent Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Innlent Fleiri fréttir Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Svarar ekki beinum orðum hvort Sigríður Björk njóti trausts Langt í frá að málinu sé lokið Mest ánægja starfsfólks í sveitarfélögum á Suðurlandi Strætó enn á eftir áætlun en opnun hringvegarins í vinnslu Innanlandsflugi aflýst vegna veðurs Ríkislögreglustjóra sagt að endurskoða reksturinn og allt á floti í hlákunni Farþegagjald ólögmætt og höfnin skuldar tugi milljóna Bein útsending: Langvinn einkenni Covid Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Hringvegurinn opinn á ný Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni „Því miður er verklagið þannig“ Opnun Brákarborgar frestað enn á ný Sjá meira
Lögreglan vöruð við eldvörpu í mótmælunum árið 2009 Í búsáhaldarbyltingunni barst tilkynning um grunsamlegt samtal í Húsasmiðjunni. 27. október 2014 23:12
Þingmaður vildi að lögreglan kærði Álfheiði og Steingrím Sérsveitarmaður lýsir því í skýrslu lögreglunnar að Álfheiður Ingadóttir hafi hrópað að honum og kallað hann „lífvarðartitt“. 28. október 2014 10:55