Hross í oss vann kvikmyndaverðlaun Norðurlandaráðs Aðalsteinn Kjartansson skrifar 29. október 2014 18:16 Myndin hefur unnið til ýmissa verðlauna. Kvikmyndin Hross í oss vann í dag kvikmyndaverðlaun Norðurlandaráðs. Þetta er í fyrsta sinn sem íslensk kvikmynd hlýtur þessi verðlaun. Reykjavíkurborg fékk náttúru- og umhverfisverðlaun ráðsins. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Norðurlandaráði.Frumleg mynd Kvikmyndin er eftir Benedikt Erlingsson, leikara og leikstjóra, en þetta er hans fyrsta mynd í fullri lengd. Friðrik Þór Friðriksson framleiddi myndina. Í rökstuðningi fyrir valinu segir að myndin sé sérlega frumleg með rætur í kjarnyrtum húmor Íslendingasagnanna. „Leikstjórinn hefur djúpan skilning á frumkröftum hrossa og manna,“ segir í rökstuðningnum.Dagur B. Eggertsson er borgarstjóri í Reykjavík.Verðlaunin hafa verið veitt árlega síðan árið 2005 en þau voru fyrst veitt, í tilraunaskyni, árið 2002 á hálfrar aldar afmæli Norðurlandaráðs. Verðlaunaafhendingin fór fram í Stokkhólmi í kvöld.Aðrir geta lært af Reykjavík Reykjavíkurborg fékk náttúru- og umhverfisverðlaun Norðurlandaráðs sem einnig voru afhent í kvöld. Verðlaunin nema 350 þúsund danskra króna, jafnvirði 7,3 milljóna íslenskra króna. Í rökstuðningi fyrir valinu segir að Reykjavíkurborg hljóti verðlaunin fyrir víðtækt og markvisst starf sveitarfélagsins að umhverfismálum og að borgin hafi gert ýmislegt sem getur orðið öðrum innblástur. Bent er á að 87 prósent ökutækja borgarinnar gangi fyrir rafmagni eða gasi. „Við vitum ekki af neinum sveitarfélögum sem hafa nálægt því eins umhverfisvænan bílaflota,“ segir í rökstuðningnum. Tengdar fréttir Sigurganga Hross í ss heldur áfram Íslenska kvikmyndin Hross í oss vann til verðlauna á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni Amiens sem haldin er í Frakklandi 16. nóvember 2013 11:02 „No no Benny, this is horse porn“ Benedikt Erlingsson segir frá kynnum sínum af Mel Gibson í næsta þætti af Fókus. 30. ágúst 2014 22:33 Hross í oss besta myndin Myndin sigursæl á nýafstaðinni Edduhátíð. 22. febrúar 2014 21:40 Benni Erlings betri en Robert de Niro Hross í oss fær fjórar stjörnur í spænska blaðinu Icult. 30. júní 2014 11:00 Hross í oss verði kvikmynd ársins Ásgrímur Sverrisson birti í dag spádóm sinn fyrir úrslit Eddunnar á kvikmyndavefnum Klapptré sem hann ritstýrir. Ásgrímur er meðal stofnenda Eddunnar og talinn vera einn helsti kvikmyndasérfræðingur landsins. 20. febrúar 2014 20:00 Hross í oss heltist úr lestinni Hross í oss, eftir Benedikt Erlingsson er ekki á meðal þeirra níu kvikmynda sem eiga núna möguleika á tilnefningu til Óskarsverðlaunanna. 27. desember 2013 07:00 Málmhaus og Hross í oss keppa um 18 milljónir Nú stendur yfir kvikmyndahátíðin í Gautaborg þar sem tvær íslenskar kvikmyndir eru til sýninga. 31. janúar 2014 16:08 Hross í Oss heldur áfram að slá í gegn erlendis Benedikt Erlingsson heldur áfram að raða inn verðlaunum fyrir kvikmynd sína Hross í Oss en leikstjórinn birti í kvöld færslu á fésbókarsíðu sinni þar sem hann tilkynnir að kvikmyndin hafa fengið tvenn verðlaun á kvikmyndahátíðinni Les Arc í Frakklandi. 20. desember 2013 19:21 Hross í oss og Vonarstræti keppa um tilnefningu Tvær íslenskar myndir í forvali fyrir Evrópsku kvikmyndaverðlaunin 16. september 2014 17:00 Skrifaði þakkarræðuna á gluggaumslag Stórleikarinn Erlingur Gíslason stal senunni á Edduhátíðinni fyrir stundu. 22. febrúar 2014 20:31 Hross í oss í sýningar í Ameríku Dreifingarfyrirtækið Music Box hefur keypt sýningarrétt á myndinni í Norður-Ameríku. 24. maí 2014 09:30 Hross í Oss með tvenn verðlaun í Gautaborg Íslenskri kvikmyndagerð var gert hátt undir höfði á kvikmyndahátíð í Gautaborg sem lauk í dag. Hross í Oss, eftir Benedikt Erlingsson, var í aðalkeppni hátíðarinnar ásamt Málmhaus eftir Ragnar Bragason, og hlaut hún tvenn verðlaun. 2. febrúar 2014 21:19 Áframhaldandi sigurganga Hross í Oss Hross í Oss fær fjórar stjörnur í gagnrýni Robbie Collins í breska dagblaðinu Telegraph 30. október 2013 11:22 Þrenna fyrir Hross í Oss Kvikmynd Benedikts Erlingssonar, Hross í oss, hlaut þrenn verðlaun á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Tallinn í Eistlandi í gær. 1. desember 2013 17:08 Hross í Oss frumsýnd í Bandaríkjunum í dag Mynd Benedikts Erlingssonar fer víða. 3. janúar 2014 15:00 Mest lesið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Lífið Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Lífið Hálft ár af hári Lífið Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Lífið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Lífið Alvöru kósýkvöld með frábærum afsláttum, gleði og góðri stemningu Lífið samstarf Fleiri fréttir Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Sjá meira
Kvikmyndin Hross í oss vann í dag kvikmyndaverðlaun Norðurlandaráðs. Þetta er í fyrsta sinn sem íslensk kvikmynd hlýtur þessi verðlaun. Reykjavíkurborg fékk náttúru- og umhverfisverðlaun ráðsins. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Norðurlandaráði.Frumleg mynd Kvikmyndin er eftir Benedikt Erlingsson, leikara og leikstjóra, en þetta er hans fyrsta mynd í fullri lengd. Friðrik Þór Friðriksson framleiddi myndina. Í rökstuðningi fyrir valinu segir að myndin sé sérlega frumleg með rætur í kjarnyrtum húmor Íslendingasagnanna. „Leikstjórinn hefur djúpan skilning á frumkröftum hrossa og manna,“ segir í rökstuðningnum.Dagur B. Eggertsson er borgarstjóri í Reykjavík.Verðlaunin hafa verið veitt árlega síðan árið 2005 en þau voru fyrst veitt, í tilraunaskyni, árið 2002 á hálfrar aldar afmæli Norðurlandaráðs. Verðlaunaafhendingin fór fram í Stokkhólmi í kvöld.Aðrir geta lært af Reykjavík Reykjavíkurborg fékk náttúru- og umhverfisverðlaun Norðurlandaráðs sem einnig voru afhent í kvöld. Verðlaunin nema 350 þúsund danskra króna, jafnvirði 7,3 milljóna íslenskra króna. Í rökstuðningi fyrir valinu segir að Reykjavíkurborg hljóti verðlaunin fyrir víðtækt og markvisst starf sveitarfélagsins að umhverfismálum og að borgin hafi gert ýmislegt sem getur orðið öðrum innblástur. Bent er á að 87 prósent ökutækja borgarinnar gangi fyrir rafmagni eða gasi. „Við vitum ekki af neinum sveitarfélögum sem hafa nálægt því eins umhverfisvænan bílaflota,“ segir í rökstuðningnum.
Tengdar fréttir Sigurganga Hross í ss heldur áfram Íslenska kvikmyndin Hross í oss vann til verðlauna á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni Amiens sem haldin er í Frakklandi 16. nóvember 2013 11:02 „No no Benny, this is horse porn“ Benedikt Erlingsson segir frá kynnum sínum af Mel Gibson í næsta þætti af Fókus. 30. ágúst 2014 22:33 Hross í oss besta myndin Myndin sigursæl á nýafstaðinni Edduhátíð. 22. febrúar 2014 21:40 Benni Erlings betri en Robert de Niro Hross í oss fær fjórar stjörnur í spænska blaðinu Icult. 30. júní 2014 11:00 Hross í oss verði kvikmynd ársins Ásgrímur Sverrisson birti í dag spádóm sinn fyrir úrslit Eddunnar á kvikmyndavefnum Klapptré sem hann ritstýrir. Ásgrímur er meðal stofnenda Eddunnar og talinn vera einn helsti kvikmyndasérfræðingur landsins. 20. febrúar 2014 20:00 Hross í oss heltist úr lestinni Hross í oss, eftir Benedikt Erlingsson er ekki á meðal þeirra níu kvikmynda sem eiga núna möguleika á tilnefningu til Óskarsverðlaunanna. 27. desember 2013 07:00 Málmhaus og Hross í oss keppa um 18 milljónir Nú stendur yfir kvikmyndahátíðin í Gautaborg þar sem tvær íslenskar kvikmyndir eru til sýninga. 31. janúar 2014 16:08 Hross í Oss heldur áfram að slá í gegn erlendis Benedikt Erlingsson heldur áfram að raða inn verðlaunum fyrir kvikmynd sína Hross í Oss en leikstjórinn birti í kvöld færslu á fésbókarsíðu sinni þar sem hann tilkynnir að kvikmyndin hafa fengið tvenn verðlaun á kvikmyndahátíðinni Les Arc í Frakklandi. 20. desember 2013 19:21 Hross í oss og Vonarstræti keppa um tilnefningu Tvær íslenskar myndir í forvali fyrir Evrópsku kvikmyndaverðlaunin 16. september 2014 17:00 Skrifaði þakkarræðuna á gluggaumslag Stórleikarinn Erlingur Gíslason stal senunni á Edduhátíðinni fyrir stundu. 22. febrúar 2014 20:31 Hross í oss í sýningar í Ameríku Dreifingarfyrirtækið Music Box hefur keypt sýningarrétt á myndinni í Norður-Ameríku. 24. maí 2014 09:30 Hross í Oss með tvenn verðlaun í Gautaborg Íslenskri kvikmyndagerð var gert hátt undir höfði á kvikmyndahátíð í Gautaborg sem lauk í dag. Hross í Oss, eftir Benedikt Erlingsson, var í aðalkeppni hátíðarinnar ásamt Málmhaus eftir Ragnar Bragason, og hlaut hún tvenn verðlaun. 2. febrúar 2014 21:19 Áframhaldandi sigurganga Hross í Oss Hross í Oss fær fjórar stjörnur í gagnrýni Robbie Collins í breska dagblaðinu Telegraph 30. október 2013 11:22 Þrenna fyrir Hross í Oss Kvikmynd Benedikts Erlingssonar, Hross í oss, hlaut þrenn verðlaun á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Tallinn í Eistlandi í gær. 1. desember 2013 17:08 Hross í Oss frumsýnd í Bandaríkjunum í dag Mynd Benedikts Erlingssonar fer víða. 3. janúar 2014 15:00 Mest lesið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Lífið Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Lífið Hálft ár af hári Lífið Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Lífið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Lífið Alvöru kósýkvöld með frábærum afsláttum, gleði og góðri stemningu Lífið samstarf Fleiri fréttir Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Sjá meira
Sigurganga Hross í ss heldur áfram Íslenska kvikmyndin Hross í oss vann til verðlauna á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni Amiens sem haldin er í Frakklandi 16. nóvember 2013 11:02
„No no Benny, this is horse porn“ Benedikt Erlingsson segir frá kynnum sínum af Mel Gibson í næsta þætti af Fókus. 30. ágúst 2014 22:33
Benni Erlings betri en Robert de Niro Hross í oss fær fjórar stjörnur í spænska blaðinu Icult. 30. júní 2014 11:00
Hross í oss verði kvikmynd ársins Ásgrímur Sverrisson birti í dag spádóm sinn fyrir úrslit Eddunnar á kvikmyndavefnum Klapptré sem hann ritstýrir. Ásgrímur er meðal stofnenda Eddunnar og talinn vera einn helsti kvikmyndasérfræðingur landsins. 20. febrúar 2014 20:00
Hross í oss heltist úr lestinni Hross í oss, eftir Benedikt Erlingsson er ekki á meðal þeirra níu kvikmynda sem eiga núna möguleika á tilnefningu til Óskarsverðlaunanna. 27. desember 2013 07:00
Málmhaus og Hross í oss keppa um 18 milljónir Nú stendur yfir kvikmyndahátíðin í Gautaborg þar sem tvær íslenskar kvikmyndir eru til sýninga. 31. janúar 2014 16:08
Hross í Oss heldur áfram að slá í gegn erlendis Benedikt Erlingsson heldur áfram að raða inn verðlaunum fyrir kvikmynd sína Hross í Oss en leikstjórinn birti í kvöld færslu á fésbókarsíðu sinni þar sem hann tilkynnir að kvikmyndin hafa fengið tvenn verðlaun á kvikmyndahátíðinni Les Arc í Frakklandi. 20. desember 2013 19:21
Hross í oss og Vonarstræti keppa um tilnefningu Tvær íslenskar myndir í forvali fyrir Evrópsku kvikmyndaverðlaunin 16. september 2014 17:00
Skrifaði þakkarræðuna á gluggaumslag Stórleikarinn Erlingur Gíslason stal senunni á Edduhátíðinni fyrir stundu. 22. febrúar 2014 20:31
Hross í oss í sýningar í Ameríku Dreifingarfyrirtækið Music Box hefur keypt sýningarrétt á myndinni í Norður-Ameríku. 24. maí 2014 09:30
Hross í Oss með tvenn verðlaun í Gautaborg Íslenskri kvikmyndagerð var gert hátt undir höfði á kvikmyndahátíð í Gautaborg sem lauk í dag. Hross í Oss, eftir Benedikt Erlingsson, var í aðalkeppni hátíðarinnar ásamt Málmhaus eftir Ragnar Bragason, og hlaut hún tvenn verðlaun. 2. febrúar 2014 21:19
Áframhaldandi sigurganga Hross í Oss Hross í Oss fær fjórar stjörnur í gagnrýni Robbie Collins í breska dagblaðinu Telegraph 30. október 2013 11:22
Þrenna fyrir Hross í Oss Kvikmynd Benedikts Erlingssonar, Hross í oss, hlaut þrenn verðlaun á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Tallinn í Eistlandi í gær. 1. desember 2013 17:08
Hross í Oss frumsýnd í Bandaríkjunum í dag Mynd Benedikts Erlingssonar fer víða. 3. janúar 2014 15:00