Hvers vegna raka konur sig að neðan? Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 29. október 2014 00:01 Allar konurnar sögðu að það að fjarlægja skapahárin skapaði meiri nánd í kynlífi. Aðspurð hvort þær hefðu samanburð svöruðu þær allar neitandi. vísir/getty Nauðrakstur á skapahárum er orðið hið hefðbundna viðmið þegar kemur að skapahárasnyrtingu ungra kvenna. Helstu ástæður fyrir rakstrinum eru hreinlæti og aukin ánægja. Margt bendir þó til þess að utanaðkomandi þrýstingur og samfélagsleg viðmið hafi áhrif á þessa ákvörðun kvenna. Þetta kemur fram í rannsókn sem gerð var af Hildi Friðriksdóttur, meistaranema í félagsvísindum við Háskólann á Akureyri. Tekin voru opin viðtöl við átta konur á aldrinum 20-36 ára, sem allar höfðu reynslu af því að fjarlægja öll skapahárin. Fáar rannsóknir hafa verið gerðar um líkamshárarekstur kvenna, en að sögn Hildar rennir það stoðum undir það hversu rótgróin og viðtekin sú hugmynd er að kvenleiki og líkamshár fari ekki saman. „Það var mjög augljóst hjá yngri hópnum að þetta er í raun orðið normið og ákveðinn hluti af því að verða fullorðinn. Hluti af því að verða kynþroska að taka af sér öll hárin. Þær sögðu þetta gefa meiri nánd í kynlífi en aðspurðar hvort þær hefðu einhvern samanburð svöruðu þær allar neitandi,“ segir Hildur í samtali við Vísi. „Þegar maður fór að kafa dýpra í hlutina þá kom það meira og meira í ljós að það er alls konar utanaðkomandi þrýstingur eða utanaðkomandi ástæður sem liggja þarna að baki, almenningsálit og annað. Þær sögðust allar vera mjög meðvitaðar þegar þær fara í almenningssturtu og þeim þykir óþægilegt að fara ósnyrtar í sund. Þá sér maður að þetta er orðin viðtekin venja og ákveðin krafa að konur séu mjög vel snyrtar að neðan.“ Það sem kom Hildi hvað mest á óvart við vinnslu rannsóknarinnar var neikvætt viðhorf kvennanna í garð líkamshára. „Þær nefndu flestar hreinlæti. En þá veltir maður fyrir sér – hvað er óhreint og ógeðslegt við hár? Það komu oft upp neikvæð, ljót og gildishlaðin orð eins og „frumskógur af hárum, ljót kúla af hárum“ eða annað neikvætt viðhorf.“ Hildur mun kynna rannsóknina á Þjóðarspeglinum í Háskóla Íslands á föstudaginn. Mest lesið Búningsklefar minna á fatagám: „Þetta mun aldrei breytast, því miður“ Innlent Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Innlent Umferð stýrt eftir að ekið var á grindverk á Austurvegi Innlent Leigubílstjóri grunaður um stórfellda líkamsárás rekinn Innlent Farþegi á bak og burt þegar björgunaraðilar mættu Innlent Óánægja með stjórnarandstöðu í hæstu hæðum Innlent Nýkjörinn bæjarstjóri alvarlega særður eftir stunguárás Erlent Þriðjungur telur sumarfrí grunnskólabarna of langt Innlent Skorið á hjólbarða og spreyjað á bifreiðar Innlent Vilja heimili á markað en ekki uppboð við nauðungarsölu Innlent Fleiri fréttir „Þýðir ekki bara að moka yfir hlutina“ Segir stöðuna á sjúkrahúsinu á Akureyri grafalvarlega „Það þarf að gera meira og hraðar“ Ekki áfellisdómur yfir kerfinu að farið sé með börn í meðferð í Suður-Afríku Snjór í Esjunni en ekki víst að hann festist Farþegi á bak og burt þegar björgunaraðilar mættu „Munum fagna þegar riðu hefur verið útrýmt á Íslandi“ „Ekki svo að allir bændur séu að kvarta“ Tvö ár liðin frá árásum Hamas og alvarlegt rútuslys á Snæfellsnesi Vilja heimili á markað en ekki uppboð við nauðungarsölu Þriðjungur telur sumarfrí grunnskólabarna of langt Óánægja með stjórnarandstöðu í hæstu hæðum Mótmæla við ríkisstjórnarfund og kalla eftir aðgerðum Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Umferð stýrt eftir að ekið var á grindverk á Austurvegi Skorið á hjólbarða og spreyjað á bifreiðar Búningsklefar minna á fatagám: „Þetta mun aldrei breytast, því miður“ Leigubílstjóri grunaður um stórfellda líkamsárás rekinn Telja að eitt prósent þjóðarinnar sé haldið barnagirnd Maður dvaldi í Alþingishúsinu yfir nótt Vilja að Reykjavík lögsæki ríkið „Við viljum bara grípa þau fyrr“ Risaskuld, nýr flokkur og áheyrnarprufur hunda Enginn slasaðist alvarlega þegar rútu hvolfdi á Snæfellsnesi Rúða brotin og flugeld kastað inn Riða staðfest á Kirkjuhóli Hafa þurft að sjóða vatnið í 79 daga Ágreiningur við ríkisstarfsmenn kostaði 642 milljónir á tíu árum Handtekinn fyrir stórfellda líkamsárás í Dugguvogi Farið yfir framboð hjá Miðflokknum Sjá meira
Nauðrakstur á skapahárum er orðið hið hefðbundna viðmið þegar kemur að skapahárasnyrtingu ungra kvenna. Helstu ástæður fyrir rakstrinum eru hreinlæti og aukin ánægja. Margt bendir þó til þess að utanaðkomandi þrýstingur og samfélagsleg viðmið hafi áhrif á þessa ákvörðun kvenna. Þetta kemur fram í rannsókn sem gerð var af Hildi Friðriksdóttur, meistaranema í félagsvísindum við Háskólann á Akureyri. Tekin voru opin viðtöl við átta konur á aldrinum 20-36 ára, sem allar höfðu reynslu af því að fjarlægja öll skapahárin. Fáar rannsóknir hafa verið gerðar um líkamshárarekstur kvenna, en að sögn Hildar rennir það stoðum undir það hversu rótgróin og viðtekin sú hugmynd er að kvenleiki og líkamshár fari ekki saman. „Það var mjög augljóst hjá yngri hópnum að þetta er í raun orðið normið og ákveðinn hluti af því að verða fullorðinn. Hluti af því að verða kynþroska að taka af sér öll hárin. Þær sögðu þetta gefa meiri nánd í kynlífi en aðspurðar hvort þær hefðu einhvern samanburð svöruðu þær allar neitandi,“ segir Hildur í samtali við Vísi. „Þegar maður fór að kafa dýpra í hlutina þá kom það meira og meira í ljós að það er alls konar utanaðkomandi þrýstingur eða utanaðkomandi ástæður sem liggja þarna að baki, almenningsálit og annað. Þær sögðust allar vera mjög meðvitaðar þegar þær fara í almenningssturtu og þeim þykir óþægilegt að fara ósnyrtar í sund. Þá sér maður að þetta er orðin viðtekin venja og ákveðin krafa að konur séu mjög vel snyrtar að neðan.“ Það sem kom Hildi hvað mest á óvart við vinnslu rannsóknarinnar var neikvætt viðhorf kvennanna í garð líkamshára. „Þær nefndu flestar hreinlæti. En þá veltir maður fyrir sér – hvað er óhreint og ógeðslegt við hár? Það komu oft upp neikvæð, ljót og gildishlaðin orð eins og „frumskógur af hárum, ljót kúla af hárum“ eða annað neikvætt viðhorf.“ Hildur mun kynna rannsóknina á Þjóðarspeglinum í Háskóla Íslands á föstudaginn.
Mest lesið Búningsklefar minna á fatagám: „Þetta mun aldrei breytast, því miður“ Innlent Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Innlent Umferð stýrt eftir að ekið var á grindverk á Austurvegi Innlent Leigubílstjóri grunaður um stórfellda líkamsárás rekinn Innlent Farþegi á bak og burt þegar björgunaraðilar mættu Innlent Óánægja með stjórnarandstöðu í hæstu hæðum Innlent Nýkjörinn bæjarstjóri alvarlega særður eftir stunguárás Erlent Þriðjungur telur sumarfrí grunnskólabarna of langt Innlent Skorið á hjólbarða og spreyjað á bifreiðar Innlent Vilja heimili á markað en ekki uppboð við nauðungarsölu Innlent Fleiri fréttir „Þýðir ekki bara að moka yfir hlutina“ Segir stöðuna á sjúkrahúsinu á Akureyri grafalvarlega „Það þarf að gera meira og hraðar“ Ekki áfellisdómur yfir kerfinu að farið sé með börn í meðferð í Suður-Afríku Snjór í Esjunni en ekki víst að hann festist Farþegi á bak og burt þegar björgunaraðilar mættu „Munum fagna þegar riðu hefur verið útrýmt á Íslandi“ „Ekki svo að allir bændur séu að kvarta“ Tvö ár liðin frá árásum Hamas og alvarlegt rútuslys á Snæfellsnesi Vilja heimili á markað en ekki uppboð við nauðungarsölu Þriðjungur telur sumarfrí grunnskólabarna of langt Óánægja með stjórnarandstöðu í hæstu hæðum Mótmæla við ríkisstjórnarfund og kalla eftir aðgerðum Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Umferð stýrt eftir að ekið var á grindverk á Austurvegi Skorið á hjólbarða og spreyjað á bifreiðar Búningsklefar minna á fatagám: „Þetta mun aldrei breytast, því miður“ Leigubílstjóri grunaður um stórfellda líkamsárás rekinn Telja að eitt prósent þjóðarinnar sé haldið barnagirnd Maður dvaldi í Alþingishúsinu yfir nótt Vilja að Reykjavík lögsæki ríkið „Við viljum bara grípa þau fyrr“ Risaskuld, nýr flokkur og áheyrnarprufur hunda Enginn slasaðist alvarlega þegar rútu hvolfdi á Snæfellsnesi Rúða brotin og flugeld kastað inn Riða staðfest á Kirkjuhóli Hafa þurft að sjóða vatnið í 79 daga Ágreiningur við ríkisstarfsmenn kostaði 642 milljónir á tíu árum Handtekinn fyrir stórfellda líkamsárás í Dugguvogi Farið yfir framboð hjá Miðflokknum Sjá meira