Greiðir skuldina til baka og sleppur við kæru Samúel Karl Ólason skrifar 2. október 2014 11:29 Davíð Þór Rúnarsson, formaður Pókersambands Íslands. Vísir/Valgarður Sátt hefur náðst á milli Pókersambands Íslands og fyrirtækisins Pokerstars, vegna fjárdráttar fyrrverandi formanns og gjaldkera sambandsins. „Sáttin felst í því að Pókersambandið er búið að greiða upp skuld fyrri formanns,“ segir Davíð Þór Rúnarsson, formaður Pókersambandsins í samtali við Vísi. Aðdragandi málsins er að Pókersambandið og Pokerstars gerðu með sér samning um að undankeppni Íslandsmótsins í póker skyldi leikin í gegnum netið. Pokerstars millifærði svo ákveðna upphæð vegna fjölda keppenda á Pókersambandið. „Pokerstars millifærðu óvart í evrum en áttu að gera það í dollurum. Hún tók eftir því og bjó til falsaða kvittun, þar sem hún hafði breytt evrumerkinu í dollaramerki.“ Fyrrverandi formaður og gjaldkeri sambandsins hafði einn aðgang að reikningum félagsins. „Svo þegar ný stjórn tók við sambandinu beið okkar stór reikningur frá Pokerstars,“ segir Davíð. „En það er komin fullkomin sátt og við erum búin að greiða þetta til baka. Fjárhagseftirlit Pokerstars hefur gefið út að þeir séu sáttir við starfsemi okkar og hún standist allar kröfur.“ Fyrrverandi formanni var gefinn kostur að greiða skuldina til baka og sleppa þannig við kæru. Það er hún nú að gera. „Batnandi fólki er best að lifa. Það þarf ekki alltaf að hengja fólk,“ segir Davíð. Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Innlent Fleiri fréttir Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Sjá meira
Sátt hefur náðst á milli Pókersambands Íslands og fyrirtækisins Pokerstars, vegna fjárdráttar fyrrverandi formanns og gjaldkera sambandsins. „Sáttin felst í því að Pókersambandið er búið að greiða upp skuld fyrri formanns,“ segir Davíð Þór Rúnarsson, formaður Pókersambandsins í samtali við Vísi. Aðdragandi málsins er að Pókersambandið og Pokerstars gerðu með sér samning um að undankeppni Íslandsmótsins í póker skyldi leikin í gegnum netið. Pokerstars millifærði svo ákveðna upphæð vegna fjölda keppenda á Pókersambandið. „Pokerstars millifærðu óvart í evrum en áttu að gera það í dollurum. Hún tók eftir því og bjó til falsaða kvittun, þar sem hún hafði breytt evrumerkinu í dollaramerki.“ Fyrrverandi formaður og gjaldkeri sambandsins hafði einn aðgang að reikningum félagsins. „Svo þegar ný stjórn tók við sambandinu beið okkar stór reikningur frá Pokerstars,“ segir Davíð. „En það er komin fullkomin sátt og við erum búin að greiða þetta til baka. Fjárhagseftirlit Pokerstars hefur gefið út að þeir séu sáttir við starfsemi okkar og hún standist allar kröfur.“ Fyrrverandi formanni var gefinn kostur að greiða skuldina til baka og sleppa þannig við kæru. Það er hún nú að gera. „Batnandi fólki er best að lifa. Það þarf ekki alltaf að hengja fólk,“ segir Davíð.
Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Innlent Fleiri fréttir Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Sjá meira