Innlent

Lentu vegna veiks farþega

Samúel Karl Ólason skrifar
Vísir/GVA
Lenda þurfti Boeing 777 flugvél frá Jet Airways á Keflavíkurflugvelli í gær vegna veikinda farþega um borð. Samkvæmt tilkynningu frá lögreglunni var vélin á leiðinni frá Abu Dhabi til New York þegar ákveðið var að lenda.

Sjúkraflutningmenn fluttu svo farþegann til aðhlynningar á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×