Universal mun framleiða víkingamynd Baltasars Bjarki Ármannsson skrifar 7. október 2014 21:55 Universal hefur tryggt sér réttinn á hugarfóstri Baltasars. Vísir/Anton Bandaríska kvikmyndaframleiðslufyrirtækið Universal hefur tryggt sér réttinn á fyrirhugaðri stórmynd Baltasars Kormáks sem á að bera heitið Vikingr og er byggð á Íslendingasögunum. Fjölmiðlar vestanhafs, meðal annars Hollywood Reporter, greina frá þessu í dag. Þar segir að framleiðslufyritæki Baltasars, RVK Studios, muni framleiða myndina ásamt Universal og að hún eigi að segja frá „hetjum, ævintýrum og raunum norrænna landnámsmanna.“ Baltasar hefur lengi ætlað að hefja tökur á slíkri mynd en hann sagðist í viðtali við tímaritið Variety fyrr á árinu hafa byrjað að skrifa handritið upp úr síðustu aldamótum. Myndin verður tekin upp á Íslandi, líklega á ensku, en árið 2009 var nokkurs konar víkingaþorp reist undir Vestrahorni í Hornafirði sem leikmynd. Kostnaður við gerð myndarinnar mun vera á bilinu sextíu til hundrað milljónir Bandaríkjadala eða um sjö til sextán milljarðar króna. Baltasar leikstýrði áður hasarmyndunum Contraband og 2 Guns fyrir Universal. Tengdar fréttir Baltasar leikstýrir myndinni um leiðtogafundinn Christoph Waltz og Michael Douglas leika aðalhlutverkin. 7. október 2014 14:07 Næsta mynd Baltasars verður Vikings Næsta verkefni Baltasars Kormáks, eftir myndina Everest, verður kvikmyndin Vikings, en hann hefur lengi unnið að gerð þeirrar myndar. 1. febrúar 2014 08:00 Mest lesið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Lífið Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Lífið Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Lífið Útivinnandi og valið barnleysi með hund að bætast við útivinnandi og valið barnleysi Áskorun Fleiri fréttir Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Sjá meira
Bandaríska kvikmyndaframleiðslufyrirtækið Universal hefur tryggt sér réttinn á fyrirhugaðri stórmynd Baltasars Kormáks sem á að bera heitið Vikingr og er byggð á Íslendingasögunum. Fjölmiðlar vestanhafs, meðal annars Hollywood Reporter, greina frá þessu í dag. Þar segir að framleiðslufyritæki Baltasars, RVK Studios, muni framleiða myndina ásamt Universal og að hún eigi að segja frá „hetjum, ævintýrum og raunum norrænna landnámsmanna.“ Baltasar hefur lengi ætlað að hefja tökur á slíkri mynd en hann sagðist í viðtali við tímaritið Variety fyrr á árinu hafa byrjað að skrifa handritið upp úr síðustu aldamótum. Myndin verður tekin upp á Íslandi, líklega á ensku, en árið 2009 var nokkurs konar víkingaþorp reist undir Vestrahorni í Hornafirði sem leikmynd. Kostnaður við gerð myndarinnar mun vera á bilinu sextíu til hundrað milljónir Bandaríkjadala eða um sjö til sextán milljarðar króna. Baltasar leikstýrði áður hasarmyndunum Contraband og 2 Guns fyrir Universal.
Tengdar fréttir Baltasar leikstýrir myndinni um leiðtogafundinn Christoph Waltz og Michael Douglas leika aðalhlutverkin. 7. október 2014 14:07 Næsta mynd Baltasars verður Vikings Næsta verkefni Baltasars Kormáks, eftir myndina Everest, verður kvikmyndin Vikings, en hann hefur lengi unnið að gerð þeirrar myndar. 1. febrúar 2014 08:00 Mest lesið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Lífið Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Lífið Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Lífið Útivinnandi og valið barnleysi með hund að bætast við útivinnandi og valið barnleysi Áskorun Fleiri fréttir Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Sjá meira
Baltasar leikstýrir myndinni um leiðtogafundinn Christoph Waltz og Michael Douglas leika aðalhlutverkin. 7. október 2014 14:07
Næsta mynd Baltasars verður Vikings Næsta verkefni Baltasars Kormáks, eftir myndina Everest, verður kvikmyndin Vikings, en hann hefur lengi unnið að gerð þeirrar myndar. 1. febrúar 2014 08:00