Fjallað um öll umsóknarríkin nema Ísland Þorfinnur Ómarsson í Brussel skrifar 8. október 2014 15:42 Stefan Fule á fundinum í dag. Vísir/Getty Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins kynnti í dag stöðu aðildarviðræðna við þau ríki sem sótt hafa um aðild að sambandinu. Sérstök skýrsla verður kynnt um öll umsóknarríki, ef Ísland er frátalið, en ESB telur ekki þörf á slíku vegna afstöðu íslenskra stjórnvalda til aðildarviðræðna. Af sömu ástæðu ítrekar framkvæmdastjórnin að svokallaðir IPA styrkir séu ekki í boði. Stefan Fule, fráfarandi stækkunarstjóri Evrópusambandsins, kynnti stöðu aðildarviðræðna við þau ríki sem sótt hafa um aðild að sambandinu, í Evrópuþinginu í hádeginu og svo á fréttamannafundi í Brussel. Um er að ræða skýrslur um sjö umsóknarríki og hefur fréttastofa þær undir höndum, en þetta eru sex ríki á Balkanskaga auk Tyrklands. Að þessu sinni telur framkvæmdastjórn ESB ekki þörf á að gera sérstaka skýrslu um Ísland – jafnvel þótt Ísland teljist formlega enn í hópi umsóknarríkja. Í því sambandi má hafa í huga að aðildarviðræður við Tyrkland hafa í raun verið í frosti um árabil og engar horfur á breytingum þar á á næstunni – en þó er fjallað um Tyrkland sérstaklega. Í samantekt framkvæmdastjórnarinnar má þó finna nokkrar setningar um Ísland, en þar er bent á að íslensk stjórnvöld hafi stöðvað aðildarviðræður í maí 2013 og því sé engin þörf á sérstakri umfjöllun um Ísland. Athygli vekur að framkvæmdastjórn ESB telur viðræðum ekki hafa verið hætt fyrr en í maí í fyrra, þ.e. eftir að ný ríkisstjórn tók við á Íslandi, jafnvel þó fyrri ríkisstjórn hafi gert viðræðuhlé í janúar sama ár. Þá er ítrekað í skýrlsunni að svokölluðum IPA-styrkjum til íslenskra verkefna hafi verið aflýst vegna viðhorfa núverandi stjórnvalda á Íslandi. Heimildir fréttastofu herma að íslenskum stjórnvöldum hafi verið fullkunnugt um þessa afstöðu framkvæmdastjórnarinnar áður en aðildarviðræður voru stöðvaðar. Að lokum er þess getið að Ísland sé enn talinn mikilvægur samstarfsaðili Evrópusambandsins, meðal annars í gegnum Evrópska efnahagssvæðið, aðild að Schengen og vegna hagsmuna á norðurslóðum. ESB-málið Tengdar fréttir Vigdís segir rök í ESB-skýrslu vera haldlaus "Mér finnst þessi gagnrýni afskaplega ómakleg og bið hana vinsamlega að lesa úttektina áður en hún kemur með þvílíkar yfirlýsingar," segir einn skýrsluhöfunda 7. apríl 2014 15:15 Össur segir ESB umsókn í fullu gildi Össur Skarphéðinsson segir afstöðu Jean-Claude Juncker passa Íslendingum vel. Ný ríkisstjórn geti klárað aðildarviðræður innan fimm ára. 17. júlí 2014 13:15 Aðildarviðræður gætu hafist á ný Sendiráð ESB á Íslandi áréttar að framkvæmdastjórn ESB sé reiðubúin að hefja á ný aðildarviðræður við Ísland, komi um það ósk héðan. Nýr forseti framkvæmdastjórnarinnar segir ný ríki ekki bætast við næstu fimm ár. 18. júlí 2014 00:01 Ef umsóknin yrði dregin til baka, færi ferlið aftur á byrjunarreit Auðvelt ætti að reynast að hefja viðræður að nýju við Evrópusambandið, svo fremi sem aðildarumsóknin yrði ekki dregin til baka en þetta er mat viðmælenda í skýrslu Alþjóðamálastofnunar. 7. apríl 2014 10:40 ESB lítur enn á Ísland sem umsóknarríki Talsmaður stækkunarstjóra Evrópusambandsins segir sambandið reiðubúið að taka upp aðildarviðræður hvenær sem íslensk stjórnvöld kunni að óska þess. 18. júlí 2014 19:30 Borgar sig að vera áfram umsóknarríki Ísland á meiri möguleika á að gæta hagsmuna sinna í EES-samstarfinu ef það viðheldur stöðu sinni sem viðurkennt umsóknarríki um aðild að Evrópusambandinu. 7. apríl 2014 11:43 Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland haldi eigin fiskveiðistjórnunarkerfi Í skýrslu Alþjóðamálastofnunar kemur fram að Íslendingar hættu að geta haldið eigin fiskveiðistjórnunarkerfi. 7. apríl 2014 10:04 Mest lesið Leita leiða til að kveða ranglega útgefnar sektir í kútinn Fréttir „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Innlent „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ Erlent Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Innlent Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Innlent Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Innlent Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Innlent Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Erlent ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Innlent Hneig niður vegna flogakasts Innlent Fleiri fréttir „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Eldri borgar í Vogum leiddu knattspyrnumenn inn á völlinn ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Vilja innlima Vesturbakkann og deilu um göngustíg lýkur með vöfflum Handtekinn vegna ólöglegs vopnaburðar Bilun í flugstjórn olli um tveggja tíma seinkun Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Keyrt á íslenska stráka á Ólympíuhátíð Ekki þeir sömu og voru handteknir vegna fyrri þjófnaðarins Minni helst á þjóðarmorð Serba á múslimum í Bosníu Hneig niður vegna flogakasts Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Lögreglan leitar tveggja manna Frakkar viðurkenna Palestínu og stjórnarandstaðan á Alþingi mælist illa í nýrri könnun Óánægja með stjórnarandstöðuna eykst hressilega Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Hægt nokkuð á virkninni frá því í gærmorgun Aron Can heill á húfi „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Launaði neitun á gistingu með löðrungi Óvinsældir eftir þinglok og meint leyndarmál frönsku forsetahjónanna Innan við þriðjungur andvígur olíuleit Sjá meira
Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins kynnti í dag stöðu aðildarviðræðna við þau ríki sem sótt hafa um aðild að sambandinu. Sérstök skýrsla verður kynnt um öll umsóknarríki, ef Ísland er frátalið, en ESB telur ekki þörf á slíku vegna afstöðu íslenskra stjórnvalda til aðildarviðræðna. Af sömu ástæðu ítrekar framkvæmdastjórnin að svokallaðir IPA styrkir séu ekki í boði. Stefan Fule, fráfarandi stækkunarstjóri Evrópusambandsins, kynnti stöðu aðildarviðræðna við þau ríki sem sótt hafa um aðild að sambandinu, í Evrópuþinginu í hádeginu og svo á fréttamannafundi í Brussel. Um er að ræða skýrslur um sjö umsóknarríki og hefur fréttastofa þær undir höndum, en þetta eru sex ríki á Balkanskaga auk Tyrklands. Að þessu sinni telur framkvæmdastjórn ESB ekki þörf á að gera sérstaka skýrslu um Ísland – jafnvel þótt Ísland teljist formlega enn í hópi umsóknarríkja. Í því sambandi má hafa í huga að aðildarviðræður við Tyrkland hafa í raun verið í frosti um árabil og engar horfur á breytingum þar á á næstunni – en þó er fjallað um Tyrkland sérstaklega. Í samantekt framkvæmdastjórnarinnar má þó finna nokkrar setningar um Ísland, en þar er bent á að íslensk stjórnvöld hafi stöðvað aðildarviðræður í maí 2013 og því sé engin þörf á sérstakri umfjöllun um Ísland. Athygli vekur að framkvæmdastjórn ESB telur viðræðum ekki hafa verið hætt fyrr en í maí í fyrra, þ.e. eftir að ný ríkisstjórn tók við á Íslandi, jafnvel þó fyrri ríkisstjórn hafi gert viðræðuhlé í janúar sama ár. Þá er ítrekað í skýrlsunni að svokölluðum IPA-styrkjum til íslenskra verkefna hafi verið aflýst vegna viðhorfa núverandi stjórnvalda á Íslandi. Heimildir fréttastofu herma að íslenskum stjórnvöldum hafi verið fullkunnugt um þessa afstöðu framkvæmdastjórnarinnar áður en aðildarviðræður voru stöðvaðar. Að lokum er þess getið að Ísland sé enn talinn mikilvægur samstarfsaðili Evrópusambandsins, meðal annars í gegnum Evrópska efnahagssvæðið, aðild að Schengen og vegna hagsmuna á norðurslóðum.
ESB-málið Tengdar fréttir Vigdís segir rök í ESB-skýrslu vera haldlaus "Mér finnst þessi gagnrýni afskaplega ómakleg og bið hana vinsamlega að lesa úttektina áður en hún kemur með þvílíkar yfirlýsingar," segir einn skýrsluhöfunda 7. apríl 2014 15:15 Össur segir ESB umsókn í fullu gildi Össur Skarphéðinsson segir afstöðu Jean-Claude Juncker passa Íslendingum vel. Ný ríkisstjórn geti klárað aðildarviðræður innan fimm ára. 17. júlí 2014 13:15 Aðildarviðræður gætu hafist á ný Sendiráð ESB á Íslandi áréttar að framkvæmdastjórn ESB sé reiðubúin að hefja á ný aðildarviðræður við Ísland, komi um það ósk héðan. Nýr forseti framkvæmdastjórnarinnar segir ný ríki ekki bætast við næstu fimm ár. 18. júlí 2014 00:01 Ef umsóknin yrði dregin til baka, færi ferlið aftur á byrjunarreit Auðvelt ætti að reynast að hefja viðræður að nýju við Evrópusambandið, svo fremi sem aðildarumsóknin yrði ekki dregin til baka en þetta er mat viðmælenda í skýrslu Alþjóðamálastofnunar. 7. apríl 2014 10:40 ESB lítur enn á Ísland sem umsóknarríki Talsmaður stækkunarstjóra Evrópusambandsins segir sambandið reiðubúið að taka upp aðildarviðræður hvenær sem íslensk stjórnvöld kunni að óska þess. 18. júlí 2014 19:30 Borgar sig að vera áfram umsóknarríki Ísland á meiri möguleika á að gæta hagsmuna sinna í EES-samstarfinu ef það viðheldur stöðu sinni sem viðurkennt umsóknarríki um aðild að Evrópusambandinu. 7. apríl 2014 11:43 Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland haldi eigin fiskveiðistjórnunarkerfi Í skýrslu Alþjóðamálastofnunar kemur fram að Íslendingar hættu að geta haldið eigin fiskveiðistjórnunarkerfi. 7. apríl 2014 10:04 Mest lesið Leita leiða til að kveða ranglega útgefnar sektir í kútinn Fréttir „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Innlent „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ Erlent Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Innlent Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Innlent Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Innlent Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Innlent Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Erlent ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Innlent Hneig niður vegna flogakasts Innlent Fleiri fréttir „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Eldri borgar í Vogum leiddu knattspyrnumenn inn á völlinn ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Vilja innlima Vesturbakkann og deilu um göngustíg lýkur með vöfflum Handtekinn vegna ólöglegs vopnaburðar Bilun í flugstjórn olli um tveggja tíma seinkun Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Keyrt á íslenska stráka á Ólympíuhátíð Ekki þeir sömu og voru handteknir vegna fyrri þjófnaðarins Minni helst á þjóðarmorð Serba á múslimum í Bosníu Hneig niður vegna flogakasts Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Lögreglan leitar tveggja manna Frakkar viðurkenna Palestínu og stjórnarandstaðan á Alþingi mælist illa í nýrri könnun Óánægja með stjórnarandstöðuna eykst hressilega Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Hægt nokkuð á virkninni frá því í gærmorgun Aron Can heill á húfi „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Launaði neitun á gistingu með löðrungi Óvinsældir eftir þinglok og meint leyndarmál frönsku forsetahjónanna Innan við þriðjungur andvígur olíuleit Sjá meira
Vigdís segir rök í ESB-skýrslu vera haldlaus "Mér finnst þessi gagnrýni afskaplega ómakleg og bið hana vinsamlega að lesa úttektina áður en hún kemur með þvílíkar yfirlýsingar," segir einn skýrsluhöfunda 7. apríl 2014 15:15
Össur segir ESB umsókn í fullu gildi Össur Skarphéðinsson segir afstöðu Jean-Claude Juncker passa Íslendingum vel. Ný ríkisstjórn geti klárað aðildarviðræður innan fimm ára. 17. júlí 2014 13:15
Aðildarviðræður gætu hafist á ný Sendiráð ESB á Íslandi áréttar að framkvæmdastjórn ESB sé reiðubúin að hefja á ný aðildarviðræður við Ísland, komi um það ósk héðan. Nýr forseti framkvæmdastjórnarinnar segir ný ríki ekki bætast við næstu fimm ár. 18. júlí 2014 00:01
Ef umsóknin yrði dregin til baka, færi ferlið aftur á byrjunarreit Auðvelt ætti að reynast að hefja viðræður að nýju við Evrópusambandið, svo fremi sem aðildarumsóknin yrði ekki dregin til baka en þetta er mat viðmælenda í skýrslu Alþjóðamálastofnunar. 7. apríl 2014 10:40
ESB lítur enn á Ísland sem umsóknarríki Talsmaður stækkunarstjóra Evrópusambandsins segir sambandið reiðubúið að taka upp aðildarviðræður hvenær sem íslensk stjórnvöld kunni að óska þess. 18. júlí 2014 19:30
Borgar sig að vera áfram umsóknarríki Ísland á meiri möguleika á að gæta hagsmuna sinna í EES-samstarfinu ef það viðheldur stöðu sinni sem viðurkennt umsóknarríki um aðild að Evrópusambandinu. 7. apríl 2014 11:43
Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland haldi eigin fiskveiðistjórnunarkerfi Í skýrslu Alþjóðamálastofnunar kemur fram að Íslendingar hættu að geta haldið eigin fiskveiðistjórnunarkerfi. 7. apríl 2014 10:04