Læknar greiða atkvæði um verkfallsboðun Gissur Sigurðsson skrifar 30. september 2014 12:06 Þorbjörn Jónsson, formaður Læknafélags Íslands. Vísir/GVA Læknar í Læknafélagi Íslands og skurðlæknafélagi Íslands ákváðu eftir árangurslausa fundi við fulltrúa ríkisins hjá Ríkissáttasemjara í gærkvöldi, að ganga til kosninga um verkfallsboðun. Þeir telja fullreynt að ræða við ríkið eftir venjulegum leiðum. Læknar eru orðnir langþreyttir á því sem þeir kalla áhugaleysi stjórnvalda á að tryggja heilbrigðisþjónustuna og samningar hafa verið lausir við bæði félögin til langs tíma. Þeir benda á að nýútskrifaðir læknar fáist vart til starfa hér á landi, meðalaldur lækna hér á landi fari ört hækkandi og aukið álag skapi hættu á mistökum. Afleiðingar af verkföllum yrðu víðtækar að sögn Þorbjörns Jónssonar, formanns Læknafélags íslands. „Ef að læknar fara í verkfall verður náttúrulega skert þjónusta þann tíma sem verkfallið varir. Við munum auðvitað reyna að tryggja það eftir fremsta megni að það býði enginn skaða af verkfallinu. Við leggjum áherslu á það,“ segir Þorbjörn. Aðspurður hvort aðeins yrði sinnt bráðatilvikum á verkfallstímanum segir Þorbjörn: „Það sem myndi flokkast undir einhvers konar valþjónustu, það myndi þurfa að bíða.“ Kynningarfundur fyrir lækna fer fram á fimmtudagskvöld og mun þá atkvæðagreiðslan hefjast. Að óbreyttu hefst verkfall þann 27. október að sögn Þorbjörns. Tengdar fréttir Læknar segja kjarabót einu leiðina til að laða lækna aftur heim Að óbreyttu fari ástandið í mörgum sérgreinum, sem þegar sé óviðunandi, versnandi. 26. september 2014 18:55 Félagsmenn kjósa um verkfall Stjórn læknafélagsins kom saman til fundar síðdegis í gær þar sem rætt var um væntanlegar verkfallsaðgerðir meðal félagsmanna. 30. september 2014 09:00 200 læknanemar og sérnámslæknar snúa að óbreyttu ekki heim Læknanemar á lokaári og sérnámslæknar í útlöndum ætla ekki að ráða sig til starfa á Íslandi næsta sumar nema laun lækna verði hækkuð verulega. 27. september 2014 09:00 Óánægja meðal lækna: Fundur með ráðherra ekki sýndur í beinni Mikill hiti var í fundargestum á aðalfundi Læknafélags Íslands sem fram fór í dag. Formaður Læknafélags Íslands tjáir sig ekki um ástæðu þess að ekki hafi verið sýnt frá fundinum. Hefðarrök hafi þó ekki ráðið för. 25. september 2014 23:16 Mest lesið Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Innlent Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Innlent Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara Innlent Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Erlent „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Erlent „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Innlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent Fleiri fréttir Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Sjá meira
Læknar í Læknafélagi Íslands og skurðlæknafélagi Íslands ákváðu eftir árangurslausa fundi við fulltrúa ríkisins hjá Ríkissáttasemjara í gærkvöldi, að ganga til kosninga um verkfallsboðun. Þeir telja fullreynt að ræða við ríkið eftir venjulegum leiðum. Læknar eru orðnir langþreyttir á því sem þeir kalla áhugaleysi stjórnvalda á að tryggja heilbrigðisþjónustuna og samningar hafa verið lausir við bæði félögin til langs tíma. Þeir benda á að nýútskrifaðir læknar fáist vart til starfa hér á landi, meðalaldur lækna hér á landi fari ört hækkandi og aukið álag skapi hættu á mistökum. Afleiðingar af verkföllum yrðu víðtækar að sögn Þorbjörns Jónssonar, formanns Læknafélags íslands. „Ef að læknar fara í verkfall verður náttúrulega skert þjónusta þann tíma sem verkfallið varir. Við munum auðvitað reyna að tryggja það eftir fremsta megni að það býði enginn skaða af verkfallinu. Við leggjum áherslu á það,“ segir Þorbjörn. Aðspurður hvort aðeins yrði sinnt bráðatilvikum á verkfallstímanum segir Þorbjörn: „Það sem myndi flokkast undir einhvers konar valþjónustu, það myndi þurfa að bíða.“ Kynningarfundur fyrir lækna fer fram á fimmtudagskvöld og mun þá atkvæðagreiðslan hefjast. Að óbreyttu hefst verkfall þann 27. október að sögn Þorbjörns.
Tengdar fréttir Læknar segja kjarabót einu leiðina til að laða lækna aftur heim Að óbreyttu fari ástandið í mörgum sérgreinum, sem þegar sé óviðunandi, versnandi. 26. september 2014 18:55 Félagsmenn kjósa um verkfall Stjórn læknafélagsins kom saman til fundar síðdegis í gær þar sem rætt var um væntanlegar verkfallsaðgerðir meðal félagsmanna. 30. september 2014 09:00 200 læknanemar og sérnámslæknar snúa að óbreyttu ekki heim Læknanemar á lokaári og sérnámslæknar í útlöndum ætla ekki að ráða sig til starfa á Íslandi næsta sumar nema laun lækna verði hækkuð verulega. 27. september 2014 09:00 Óánægja meðal lækna: Fundur með ráðherra ekki sýndur í beinni Mikill hiti var í fundargestum á aðalfundi Læknafélags Íslands sem fram fór í dag. Formaður Læknafélags Íslands tjáir sig ekki um ástæðu þess að ekki hafi verið sýnt frá fundinum. Hefðarrök hafi þó ekki ráðið för. 25. september 2014 23:16 Mest lesið Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Innlent Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Innlent Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara Innlent Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Erlent „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Erlent „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Innlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent Fleiri fréttir Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Sjá meira
Læknar segja kjarabót einu leiðina til að laða lækna aftur heim Að óbreyttu fari ástandið í mörgum sérgreinum, sem þegar sé óviðunandi, versnandi. 26. september 2014 18:55
Félagsmenn kjósa um verkfall Stjórn læknafélagsins kom saman til fundar síðdegis í gær þar sem rætt var um væntanlegar verkfallsaðgerðir meðal félagsmanna. 30. september 2014 09:00
200 læknanemar og sérnámslæknar snúa að óbreyttu ekki heim Læknanemar á lokaári og sérnámslæknar í útlöndum ætla ekki að ráða sig til starfa á Íslandi næsta sumar nema laun lækna verði hækkuð verulega. 27. september 2014 09:00
Óánægja meðal lækna: Fundur með ráðherra ekki sýndur í beinni Mikill hiti var í fundargestum á aðalfundi Læknafélags Íslands sem fram fór í dag. Formaður Læknafélags Íslands tjáir sig ekki um ástæðu þess að ekki hafi verið sýnt frá fundinum. Hefðarrök hafi þó ekki ráðið för. 25. september 2014 23:16
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Erlent
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Erlent