Samkeppnisbrot Mjólkursamsölunnar kalli á endurskoðun búvörulaga Höskuldur Kári Schram skrifar 23. september 2014 12:57 Andrés Magnússon framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu. Framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu segir að samkeppnislagabrot Mjólkursamsölunnar kalli á tafarlausa endurskoðun búvörulaga. Hann segir ljóst að neytendur hafi orðið fyrir miklu tjóni vegna þessa og segir nauðsynlegt að Mjólkursamsölunni verði gert að keppa á sömu forsendum og aðrir. Samkeppniseftirlitið sektaði Mjólkursamsöluna í gær um 370 milljónir fyrir brot á samkeppnislögum. Mjólkurbúið KÚ, sem kvartaði til eftirlitsins, þurfti að greiða 17 prósent hærra verð fyrir hrámjólk en fyrirtæki sem eru tengd Mjólkursamsölunni. Í niðurstöðu Samkeppniseftirlitsins segir að brot Mjólkursamsölunnar hafi verið alvarlegt og til þess fallið að skaða hagsmuni neytenda. Andrés Magnússon framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu segir að niðurstaða Samkeppniseftirlitsins kalli á tafarlausa endurskoðun búvörulaga. „Við gerum þá kröfu að þetta ákvæði búvörulaga sem að undanþiggur mjólkuriðnaðinn og Mjólkursamsöluna frá mikilvægum ákvæðum samkeppnislaga verði afnumið hið snarasta,“ segir Andrés. „Sektin er mjög há sem endurspeglar alvarleika brotsins. Brot MS sannar að það eru engin rök sem segja að þessi atvinnugrein, ein atvinnugreina á Íslandi, sé undanþegin ákvæðum samkeppnislaga.“ Andrés segir ljóst að neytendur hafi orði fyrir tjóni vegna þess og skorar á stjórnvöld og þá stjórnmálamenn sem vilja rétta hag hinna tekjulægstu að beita sér í málinu. „Hér er komið mjög gott tilefni fyrir þá sem hæst láta á þingi. Þá sem hæst tala um matarskatt og þvíumlíkt. Vilja þeir beita sér fyrir því að mjólkuriðnaðurinn verði undirsettur ákvæðum samkeppnislaga? Það er alvegt klárt að það mun koma neytendum í þessu landi til góða,“ segir Andrés. Mest lesið Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Innlent Heitt í hamsi vegna Grænlands Innlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent Fleiri fréttir Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Sjá meira
Framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu segir að samkeppnislagabrot Mjólkursamsölunnar kalli á tafarlausa endurskoðun búvörulaga. Hann segir ljóst að neytendur hafi orðið fyrir miklu tjóni vegna þessa og segir nauðsynlegt að Mjólkursamsölunni verði gert að keppa á sömu forsendum og aðrir. Samkeppniseftirlitið sektaði Mjólkursamsöluna í gær um 370 milljónir fyrir brot á samkeppnislögum. Mjólkurbúið KÚ, sem kvartaði til eftirlitsins, þurfti að greiða 17 prósent hærra verð fyrir hrámjólk en fyrirtæki sem eru tengd Mjólkursamsölunni. Í niðurstöðu Samkeppniseftirlitsins segir að brot Mjólkursamsölunnar hafi verið alvarlegt og til þess fallið að skaða hagsmuni neytenda. Andrés Magnússon framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu segir að niðurstaða Samkeppniseftirlitsins kalli á tafarlausa endurskoðun búvörulaga. „Við gerum þá kröfu að þetta ákvæði búvörulaga sem að undanþiggur mjólkuriðnaðinn og Mjólkursamsöluna frá mikilvægum ákvæðum samkeppnislaga verði afnumið hið snarasta,“ segir Andrés. „Sektin er mjög há sem endurspeglar alvarleika brotsins. Brot MS sannar að það eru engin rök sem segja að þessi atvinnugrein, ein atvinnugreina á Íslandi, sé undanþegin ákvæðum samkeppnislaga.“ Andrés segir ljóst að neytendur hafi orði fyrir tjóni vegna þess og skorar á stjórnvöld og þá stjórnmálamenn sem vilja rétta hag hinna tekjulægstu að beita sér í málinu. „Hér er komið mjög gott tilefni fyrir þá sem hæst láta á þingi. Þá sem hæst tala um matarskatt og þvíumlíkt. Vilja þeir beita sér fyrir því að mjólkuriðnaðurinn verði undirsettur ákvæðum samkeppnislaga? Það er alvegt klárt að það mun koma neytendum í þessu landi til góða,“ segir Andrés.
Mest lesið Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Innlent Heitt í hamsi vegna Grænlands Innlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent Fleiri fréttir Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Sjá meira