Árásarmaðurinn á Frakkastíg áfram í gæsluvarðhaldi Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 15. september 2014 16:44 Gæsluvarðhaldsúrskurði héraðsdóms yfir karlmanni á fertugsaldri sem gefið er að sök að hafa stungið annan mann fjórum sinnum í brjósthol á Frakkastíg í ágúst síðastliðnum hefur verið framlengt um fjórar vikur, eða til 10. október næstkomandi. Úrskurðinum var framlengt á grundvelli almannahagsmuna. Að sögn lögreglu miðar rannsókn málsins vel og lýkur henni á næstu viku. Í úrskurði Héraðsdóms Reykjavíkur kemur fram að fórnarlamb árásarinnar hafi verið stungið fjórum sinnum; yfir hægri öxl, yfir hægra herðablaði, stungu í hægri lægri bakhluta brjósthols og í hægri nára. Þar segir jafnframt að vegfarendur hafi komið á milli árásarmannanna og fórnarlambsins sem þá hafi legið í jörðinni. Þar hafi einn vegfarandi gripið í hendina á árásarmanninum og náð hnífnum af manninum. Tengdar fréttir Lögregla leitar vitna vegna árásarinnar á Frakkastíg Þeir sem geta veitt upplýsingar um málið eru beðnir um að hafa samband við lögreglu. 14. ágúst 2014 15:14 Líkamsárás á Frakkastíg: Maðurinn ekki í lífshættu Stunginn mörgum sinnum í brjóstkassa og kviðarhol. 9. ágúst 2014 22:41 Hnífstunguárás á Frakkastíg: Vegfarendur komu fórnarlambinu til bjargar Hinn kærði segist ekki muna eftir kvöldinu en honum er gefið að sök að hafa stungið fórnarlambið fjórum sinnum. 22. ágúst 2014 15:23 Líkamsárás á Frakkastíg Slagsmál sem enduðu með hnífstungu. 9. ágúst 2014 20:09 Árásarmaðurinn úrskurðaður í gæsluvarðhald Maðurinn sem stakk erlendan mann fjórum sinnum í brjóstholið á Bar 7 á laugardagskvöld verður í gæsluvarðhaldi næstu vikuna. 11. ágúst 2014 11:14 Lögregla leitar vitna að árekstri á Frakkastíg Ekið var á svartan KIA Picanto þann 31. júlí og tjónvaldur ók á brott. 20. ágúst 2014 09:52 Mest lesið Bensínbrúsar inni í íbúðinni Innlent Fólk látið vinna of hratt og fái ekki greitt fyrir alla vinnuna Innlent Fólk í fjarvinnu finni fyrir minni streitu Innlent Sást ekki til sólar fyrir mýi Innlent Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Innlent Áfengi og íþróttaviðburðir geti átt samleið sé farið að lögum Innlent Fjögurra ára gömul hola heyrir brátt sögunni til Innlent Lagði Livio sem þarf að punga út 25 milljónum króna Innlent Maðurinn kominn í leitirnar Innlent Hafi verulega þýðingu hvort Dagbjört hafi haft ásetning til morðs Innlent Fleiri fréttir Fólk í fjarvinnu finni fyrir minni streitu Fólk látið vinna of hratt og fái ekki greitt fyrir alla vinnuna Sást ekki til sólar fyrir mýi Áfengi og íþróttaviðburðir geti átt samleið sé farið að lögum Bensínbrúsar inni í íbúðinni Fjögurra ára gömul hola heyrir brátt sögunni til Möguleg íkveikja til rannsóknar, snuðað á ræstingarfólki og flugnager Hafi verulega þýðingu hvort Dagbjört hafi haft ásetning til morðs „Verkefnið bara heltekur okkur“ Annar látinn eftir eldsvoðann á Hjarðarhaga Lagði Livio sem þarf að punga út 25 milljónum króna Stefna að opnun nýs hjúkrunarheimilis á Akureyri árið 2028 Framkvæmdir í tómri Árbæjarlaug ganga vel Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Ný samræmd próf taki ekki yfir skólastarfið eins og þau gömlu Upptök eldsvoðans í rannsókn og nemar við Harvard áhyggjufullir Skoða hvort eitthvað saknæmt hafi átt sér stað Bein útsending: Að eldast á Íslandi Lítil hreyfing á fylgi stjórnmálaflokkanna Maðurinn kominn í leitirnar Verði bylting að geta fylgst með námsframvindu barna í rauntíma NEL tekur fyrir mál fjölskyldu Sigurðar Kristófers í júní Fólki sé vel treystandi til að fá sér bjór á íþróttaviðburðum Græddu á hjólinu í fyrra og vilja endurtaka leikinn Svona verður Sæbraut í stokki Súkkulaði sviðakjammar rjúka út á Selfossi Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Margt sem hægt sé að læra af Svíum í baráttunni gegn mansali Mál hættulegra fyrrverandi fanga endi alltaf eins Þjónusta hjálparsímans tryggð Sjá meira
Gæsluvarðhaldsúrskurði héraðsdóms yfir karlmanni á fertugsaldri sem gefið er að sök að hafa stungið annan mann fjórum sinnum í brjósthol á Frakkastíg í ágúst síðastliðnum hefur verið framlengt um fjórar vikur, eða til 10. október næstkomandi. Úrskurðinum var framlengt á grundvelli almannahagsmuna. Að sögn lögreglu miðar rannsókn málsins vel og lýkur henni á næstu viku. Í úrskurði Héraðsdóms Reykjavíkur kemur fram að fórnarlamb árásarinnar hafi verið stungið fjórum sinnum; yfir hægri öxl, yfir hægra herðablaði, stungu í hægri lægri bakhluta brjósthols og í hægri nára. Þar segir jafnframt að vegfarendur hafi komið á milli árásarmannanna og fórnarlambsins sem þá hafi legið í jörðinni. Þar hafi einn vegfarandi gripið í hendina á árásarmanninum og náð hnífnum af manninum.
Tengdar fréttir Lögregla leitar vitna vegna árásarinnar á Frakkastíg Þeir sem geta veitt upplýsingar um málið eru beðnir um að hafa samband við lögreglu. 14. ágúst 2014 15:14 Líkamsárás á Frakkastíg: Maðurinn ekki í lífshættu Stunginn mörgum sinnum í brjóstkassa og kviðarhol. 9. ágúst 2014 22:41 Hnífstunguárás á Frakkastíg: Vegfarendur komu fórnarlambinu til bjargar Hinn kærði segist ekki muna eftir kvöldinu en honum er gefið að sök að hafa stungið fórnarlambið fjórum sinnum. 22. ágúst 2014 15:23 Líkamsárás á Frakkastíg Slagsmál sem enduðu með hnífstungu. 9. ágúst 2014 20:09 Árásarmaðurinn úrskurðaður í gæsluvarðhald Maðurinn sem stakk erlendan mann fjórum sinnum í brjóstholið á Bar 7 á laugardagskvöld verður í gæsluvarðhaldi næstu vikuna. 11. ágúst 2014 11:14 Lögregla leitar vitna að árekstri á Frakkastíg Ekið var á svartan KIA Picanto þann 31. júlí og tjónvaldur ók á brott. 20. ágúst 2014 09:52 Mest lesið Bensínbrúsar inni í íbúðinni Innlent Fólk látið vinna of hratt og fái ekki greitt fyrir alla vinnuna Innlent Fólk í fjarvinnu finni fyrir minni streitu Innlent Sást ekki til sólar fyrir mýi Innlent Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Innlent Áfengi og íþróttaviðburðir geti átt samleið sé farið að lögum Innlent Fjögurra ára gömul hola heyrir brátt sögunni til Innlent Lagði Livio sem þarf að punga út 25 milljónum króna Innlent Maðurinn kominn í leitirnar Innlent Hafi verulega þýðingu hvort Dagbjört hafi haft ásetning til morðs Innlent Fleiri fréttir Fólk í fjarvinnu finni fyrir minni streitu Fólk látið vinna of hratt og fái ekki greitt fyrir alla vinnuna Sást ekki til sólar fyrir mýi Áfengi og íþróttaviðburðir geti átt samleið sé farið að lögum Bensínbrúsar inni í íbúðinni Fjögurra ára gömul hola heyrir brátt sögunni til Möguleg íkveikja til rannsóknar, snuðað á ræstingarfólki og flugnager Hafi verulega þýðingu hvort Dagbjört hafi haft ásetning til morðs „Verkefnið bara heltekur okkur“ Annar látinn eftir eldsvoðann á Hjarðarhaga Lagði Livio sem þarf að punga út 25 milljónum króna Stefna að opnun nýs hjúkrunarheimilis á Akureyri árið 2028 Framkvæmdir í tómri Árbæjarlaug ganga vel Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Ný samræmd próf taki ekki yfir skólastarfið eins og þau gömlu Upptök eldsvoðans í rannsókn og nemar við Harvard áhyggjufullir Skoða hvort eitthvað saknæmt hafi átt sér stað Bein útsending: Að eldast á Íslandi Lítil hreyfing á fylgi stjórnmálaflokkanna Maðurinn kominn í leitirnar Verði bylting að geta fylgst með námsframvindu barna í rauntíma NEL tekur fyrir mál fjölskyldu Sigurðar Kristófers í júní Fólki sé vel treystandi til að fá sér bjór á íþróttaviðburðum Græddu á hjólinu í fyrra og vilja endurtaka leikinn Svona verður Sæbraut í stokki Súkkulaði sviðakjammar rjúka út á Selfossi Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Margt sem hægt sé að læra af Svíum í baráttunni gegn mansali Mál hættulegra fyrrverandi fanga endi alltaf eins Þjónusta hjálparsímans tryggð Sjá meira
Lögregla leitar vitna vegna árásarinnar á Frakkastíg Þeir sem geta veitt upplýsingar um málið eru beðnir um að hafa samband við lögreglu. 14. ágúst 2014 15:14
Líkamsárás á Frakkastíg: Maðurinn ekki í lífshættu Stunginn mörgum sinnum í brjóstkassa og kviðarhol. 9. ágúst 2014 22:41
Hnífstunguárás á Frakkastíg: Vegfarendur komu fórnarlambinu til bjargar Hinn kærði segist ekki muna eftir kvöldinu en honum er gefið að sök að hafa stungið fórnarlambið fjórum sinnum. 22. ágúst 2014 15:23
Árásarmaðurinn úrskurðaður í gæsluvarðhald Maðurinn sem stakk erlendan mann fjórum sinnum í brjóstholið á Bar 7 á laugardagskvöld verður í gæsluvarðhaldi næstu vikuna. 11. ágúst 2014 11:14
Lögregla leitar vitna að árekstri á Frakkastíg Ekið var á svartan KIA Picanto þann 31. júlí og tjónvaldur ók á brott. 20. ágúst 2014 09:52