Nýjar gossprungur myndast Jakob Bjarnar skrifar 5. september 2014 08:29 Gosið færist nú nær jökli sem gæti breytt stöðunni til mikilla muna. Eldgosið hefur verið öflugt, en hættulítið en sú staða kynni að breytast ef það færist undir jökul. visir/valli Ármann Höskuldsson eldfjallafræðingur sem staddur er við gosstöðvarnar í Holuhrauni staðfestir í samtali við fréttastofu að ný gossprunga hafi opnast sunnan við gömlu gossprunguna sem tegir sig í áttina að Dyngjujökli.Að neðan má sjá nýtt yfirlitskort af Holuhrauni sem Jarðvísindastofnun birti í hádeginu. Í tilkynningu frá samhæfingarmiðstöðinni í Skógarhlíð segir að flugvél á vegum almannavarna sé að leggja upp frá Reykjavíkurflugvelli með jarðvísindamenn og fulltrúa almannavarna. Vísindamenn vilja minna á að fyrra gosið var mjög lítið í fyrstu en svo stækkaði gossprungan til mikilla muna. Ármann Höskuldsson segir að líklega sé um sama gos að ræða, en nú leiti kvikan nýrra leiða upp á yfirborðið. Lögreglustjórinn á Húsavík hefur ákveðið í ljósi þessara upplýsinga að loka fyrir alla frekari umferð inn á svæðið norðan Vatnajökuls. Fjölmiðlar og vísindamenn hafa til þessa haft takmarkaðan aðgang að svæðinu að uppfylltum ákveðnum skilyrðum. Á meðan þessi óvissa varir er ekki talið rétt að hleypa fleirum inn á svæðið. Jafnframt hefur verið sett upp innri lokun á vegi 910 við Vaðöldu. Þessi ákvörðun verður endurskoðuð um leið og nýjar upplýsingar berast. Á þessari stundu er ekki vitað hvort viðbúnaðarstigi verður breytt en ef gosið fer undir jökul er fastlega ráð fyrir því gert að um hlaup verði að ræða. Post by Jarðvísindastofnun Háskólans. Bárðarbunga Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ Segir ESB stærstu ógnina við viðskiptahagsmuni landsins Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Sjá meira
Ármann Höskuldsson eldfjallafræðingur sem staddur er við gosstöðvarnar í Holuhrauni staðfestir í samtali við fréttastofu að ný gossprunga hafi opnast sunnan við gömlu gossprunguna sem tegir sig í áttina að Dyngjujökli.Að neðan má sjá nýtt yfirlitskort af Holuhrauni sem Jarðvísindastofnun birti í hádeginu. Í tilkynningu frá samhæfingarmiðstöðinni í Skógarhlíð segir að flugvél á vegum almannavarna sé að leggja upp frá Reykjavíkurflugvelli með jarðvísindamenn og fulltrúa almannavarna. Vísindamenn vilja minna á að fyrra gosið var mjög lítið í fyrstu en svo stækkaði gossprungan til mikilla muna. Ármann Höskuldsson segir að líklega sé um sama gos að ræða, en nú leiti kvikan nýrra leiða upp á yfirborðið. Lögreglustjórinn á Húsavík hefur ákveðið í ljósi þessara upplýsinga að loka fyrir alla frekari umferð inn á svæðið norðan Vatnajökuls. Fjölmiðlar og vísindamenn hafa til þessa haft takmarkaðan aðgang að svæðinu að uppfylltum ákveðnum skilyrðum. Á meðan þessi óvissa varir er ekki talið rétt að hleypa fleirum inn á svæðið. Jafnframt hefur verið sett upp innri lokun á vegi 910 við Vaðöldu. Þessi ákvörðun verður endurskoðuð um leið og nýjar upplýsingar berast. Á þessari stundu er ekki vitað hvort viðbúnaðarstigi verður breytt en ef gosið fer undir jökul er fastlega ráð fyrir því gert að um hlaup verði að ræða. Post by Jarðvísindastofnun Háskólans.
Bárðarbunga Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ Segir ESB stærstu ógnina við viðskiptahagsmuni landsins Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Sjá meira