Eldur í hvalasýningunni: „Þetta var áfall“ Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 7. september 2014 10:53 Eldur kviknaði í hvalasýningunni í gær og lagði vonda lykt frá vettvangi. Stella Stefánsdóttir, framkvæmdastjóri sýningarinnar Whales of Iceland, sem opna átti á fimmtudaginn næstkomandi segist lítið vita um það tjón sem hlotist hefur eftir að eldur kviknaði í sýningarrýminu í gær. „Lögregla er enn á vettvangi en við höfum ekki fengið að fara inn ennþá. Ég veit að það er mikið sót og vatnstjón er eitthvað.“ Úðakerfið var sett af stað í gær en langan tíma tók að reykræsta rýmið enda gríðarlega stórt. Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu var kallað út um fjögurleytið í gær en eld tók í síðasta hvalalíkaninu sem setja átti upp áður en sýning opnaði. Mikinn svartan reyk lagði frá húsinu og af eldinum hlaust vond lykt. Nokkuð greiðlega tókst að slökkva eldinn.Mynd af vettvangi frá því í gær.Vísir/KTDIðnaðarmenn voru við störf í sýningarrýminu þegar þeir urðu eldsins varir. Stella var ekki sjálf á staðnum en fékk tilkynningu um eldsvoðann frá einum mannanna. „Þetta var áfall,“ viðurkennir hún. „Það voru iðnaðarmenn á staðnum og þeim brá vissulega mjög mikið. Það tekur tíma fyrir alla að vinna úr svona.“ Ekki liggja fyrir upplýsingar um kostnaðinn sem liggur að baki hverjum hval en þeir eru sumir hverjir á stærð við strætisvagn. Sýningin verður sú stærsta sinnar tegundar í Evrópu en safnið spannar 1700 fermetra. Stella segist síður en svo hafa lagt árar í bát. „Við erum staðráðin í að halda áfram. Þessi sýning verður opnuð en við eigum enn eftir að vinna í því á grundvelli upplýsinga um tjón hvenær það verður. Við teljum eftir sem áður að þetta eigi enn erindi við ferðamenn á Íslandi.“ Nánari upplýsingar munu liggja fyrir þegar lögregla lýkur rannsókn sinni síðdegis. Eins og greint var frá á Vísi í gær er talið mögulegt að kviknað hafi út frá rafsuðu en það hefur ekki fengist staðfest. Líkönin eru úr plastefni sem fuðraði upp. Tveir iðnaðarmenn voru fluttir á sjúkrahús vegna minniháttar áverka. Lögregla tók skýrslu af iðnaðarmönnunum í gær. Tengdar fréttir Dýr á stærð við strætó sem gefa frá sér hljóð hærri en í þotu Stærsta hvalasýning í Evrópu verður opnuð við Fiskislóð á Granda í Reykjavík á fimmtudaginn. 4. september 2014 20:00 Sýning á heimsmælikvarða: Kviknaði í síðasta hvalnum Líkönin voru allt frá metra löng upp í rúmlega 20 metra löng. 6. september 2014 17:27 Kviknað í Hvalasýningunni Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins hefur ráðið niðurlögum eldsins. 6. september 2014 16:16 Mest lesið Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Innlent Bensínbrúsar inni í íbúðinni Innlent Maðurinn kominn í leitirnar Innlent Annar látinn eftir eldsvoðann á Hjarðarhaga Innlent Sást ekki til sólar fyrir mýi Innlent Lagði Livio sem þarf að punga út 25 milljónum króna Innlent „Verkefnið bara heltekur okkur“ Innlent Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Innlent Skoða hvort eitthvað saknæmt hafi átt sér stað Innlent Fólki sé vel treystandi til að fá sér bjór á íþróttaviðburðum Innlent Fleiri fréttir Fólk látið vinna of hratt og fái ekki greitt fyrir alla vinnuna Sást ekki til sólar fyrir mýi Áfengi og íþróttaviðburðir geti átt samleið sé farið að lögum Bensínbrúsar inni í íbúðinni Fjögurra ára gömul hola heyrir brátt sögunni til Möguleg íkveikja til rannsóknar, snuðað á ræstingarfólki og flugnager Hafi verulega þýðingu hvort Dagbjört hafi haft ásetning til morðs „Verkefnið bara heltekur okkur“ Annar látinn eftir eldsvoðann á Hjarðarhaga Lagði Livio sem þarf að punga út 25 milljónum króna Stefna að opnun nýs hjúkrunarheimilis á Akureyri árið 2028 Framkvæmdir í tómri Árbæjarlaug ganga vel Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Ný samræmd próf taki ekki yfir skólastarfið eins og þau gömlu Upptök eldsvoðans í rannsókn og nemar við Harvard áhyggjufullir Skoða hvort eitthvað saknæmt hafi átt sér stað Bein útsending: Að eldast á Íslandi Lítil hreyfing á fylgi stjórnmálaflokkanna Maðurinn kominn í leitirnar Verði bylting að geta fylgst með námsframvindu barna í rauntíma NEL tekur fyrir mál fjölskyldu Sigurðar Kristófers í júní Fólki sé vel treystandi til að fá sér bjór á íþróttaviðburðum Græddu á hjólinu í fyrra og vilja endurtaka leikinn Svona verður Sæbraut í stokki Súkkulaði sviðakjammar rjúka út á Selfossi Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Margt sem hægt sé að læra af Svíum í baráttunni gegn mansali Mál hættulegra fyrrverandi fanga endi alltaf eins Þjónusta hjálparsímans tryggð Mannskæður eldsvoði, garður ofan á Sæbraut og sviðakjammakaka Sjá meira
Stella Stefánsdóttir, framkvæmdastjóri sýningarinnar Whales of Iceland, sem opna átti á fimmtudaginn næstkomandi segist lítið vita um það tjón sem hlotist hefur eftir að eldur kviknaði í sýningarrýminu í gær. „Lögregla er enn á vettvangi en við höfum ekki fengið að fara inn ennþá. Ég veit að það er mikið sót og vatnstjón er eitthvað.“ Úðakerfið var sett af stað í gær en langan tíma tók að reykræsta rýmið enda gríðarlega stórt. Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu var kallað út um fjögurleytið í gær en eld tók í síðasta hvalalíkaninu sem setja átti upp áður en sýning opnaði. Mikinn svartan reyk lagði frá húsinu og af eldinum hlaust vond lykt. Nokkuð greiðlega tókst að slökkva eldinn.Mynd af vettvangi frá því í gær.Vísir/KTDIðnaðarmenn voru við störf í sýningarrýminu þegar þeir urðu eldsins varir. Stella var ekki sjálf á staðnum en fékk tilkynningu um eldsvoðann frá einum mannanna. „Þetta var áfall,“ viðurkennir hún. „Það voru iðnaðarmenn á staðnum og þeim brá vissulega mjög mikið. Það tekur tíma fyrir alla að vinna úr svona.“ Ekki liggja fyrir upplýsingar um kostnaðinn sem liggur að baki hverjum hval en þeir eru sumir hverjir á stærð við strætisvagn. Sýningin verður sú stærsta sinnar tegundar í Evrópu en safnið spannar 1700 fermetra. Stella segist síður en svo hafa lagt árar í bát. „Við erum staðráðin í að halda áfram. Þessi sýning verður opnuð en við eigum enn eftir að vinna í því á grundvelli upplýsinga um tjón hvenær það verður. Við teljum eftir sem áður að þetta eigi enn erindi við ferðamenn á Íslandi.“ Nánari upplýsingar munu liggja fyrir þegar lögregla lýkur rannsókn sinni síðdegis. Eins og greint var frá á Vísi í gær er talið mögulegt að kviknað hafi út frá rafsuðu en það hefur ekki fengist staðfest. Líkönin eru úr plastefni sem fuðraði upp. Tveir iðnaðarmenn voru fluttir á sjúkrahús vegna minniháttar áverka. Lögregla tók skýrslu af iðnaðarmönnunum í gær.
Tengdar fréttir Dýr á stærð við strætó sem gefa frá sér hljóð hærri en í þotu Stærsta hvalasýning í Evrópu verður opnuð við Fiskislóð á Granda í Reykjavík á fimmtudaginn. 4. september 2014 20:00 Sýning á heimsmælikvarða: Kviknaði í síðasta hvalnum Líkönin voru allt frá metra löng upp í rúmlega 20 metra löng. 6. september 2014 17:27 Kviknað í Hvalasýningunni Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins hefur ráðið niðurlögum eldsins. 6. september 2014 16:16 Mest lesið Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Innlent Bensínbrúsar inni í íbúðinni Innlent Maðurinn kominn í leitirnar Innlent Annar látinn eftir eldsvoðann á Hjarðarhaga Innlent Sást ekki til sólar fyrir mýi Innlent Lagði Livio sem þarf að punga út 25 milljónum króna Innlent „Verkefnið bara heltekur okkur“ Innlent Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Innlent Skoða hvort eitthvað saknæmt hafi átt sér stað Innlent Fólki sé vel treystandi til að fá sér bjór á íþróttaviðburðum Innlent Fleiri fréttir Fólk látið vinna of hratt og fái ekki greitt fyrir alla vinnuna Sást ekki til sólar fyrir mýi Áfengi og íþróttaviðburðir geti átt samleið sé farið að lögum Bensínbrúsar inni í íbúðinni Fjögurra ára gömul hola heyrir brátt sögunni til Möguleg íkveikja til rannsóknar, snuðað á ræstingarfólki og flugnager Hafi verulega þýðingu hvort Dagbjört hafi haft ásetning til morðs „Verkefnið bara heltekur okkur“ Annar látinn eftir eldsvoðann á Hjarðarhaga Lagði Livio sem þarf að punga út 25 milljónum króna Stefna að opnun nýs hjúkrunarheimilis á Akureyri árið 2028 Framkvæmdir í tómri Árbæjarlaug ganga vel Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Ný samræmd próf taki ekki yfir skólastarfið eins og þau gömlu Upptök eldsvoðans í rannsókn og nemar við Harvard áhyggjufullir Skoða hvort eitthvað saknæmt hafi átt sér stað Bein útsending: Að eldast á Íslandi Lítil hreyfing á fylgi stjórnmálaflokkanna Maðurinn kominn í leitirnar Verði bylting að geta fylgst með námsframvindu barna í rauntíma NEL tekur fyrir mál fjölskyldu Sigurðar Kristófers í júní Fólki sé vel treystandi til að fá sér bjór á íþróttaviðburðum Græddu á hjólinu í fyrra og vilja endurtaka leikinn Svona verður Sæbraut í stokki Súkkulaði sviðakjammar rjúka út á Selfossi Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Margt sem hægt sé að læra af Svíum í baráttunni gegn mansali Mál hættulegra fyrrverandi fanga endi alltaf eins Þjónusta hjálparsímans tryggð Mannskæður eldsvoði, garður ofan á Sæbraut og sviðakjammakaka Sjá meira
Dýr á stærð við strætó sem gefa frá sér hljóð hærri en í þotu Stærsta hvalasýning í Evrópu verður opnuð við Fiskislóð á Granda í Reykjavík á fimmtudaginn. 4. september 2014 20:00
Sýning á heimsmælikvarða: Kviknaði í síðasta hvalnum Líkönin voru allt frá metra löng upp í rúmlega 20 metra löng. 6. september 2014 17:27
Kviknað í Hvalasýningunni Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins hefur ráðið niðurlögum eldsins. 6. september 2014 16:16