Innlent

Lýsa eftir hvítum Volkswagen Polo

Stefán Árni Pálsson skrifar
Hér má sjá bílinn.
Hér má sjá bílinn. mynd/aðsend
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir hvítum Volkswagen Polo með skráningarnúmerið IJJ81, en bílnum var stolið á Smiðjuvegi í Kópavogi á föstudag.

Sjáist bíllinn í umferðinni skal hringja tafarlaust í 112, en upplýsingum um hvar bíllinn er niðurkominn má sömuleiðis koma á framfæri í einkaskilaboðum á fésbókarsíðu Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Mögulega er búið að fjarlæga merkingarnar af bílnum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×