Innlent

Eldur kom upp í Seljahverfi

Kolbeinn Tumi Daðason skrifar
Vísir/Stefán
Eldur kom upp í ruslatunnu í ruslageymslu í Engjaseli í Breiðholti í Reykjavík á fjórða tímanum í dag. Allt tiltækt lið slökkviliðsins á höfuðborgarsvæðinu var sent á vettvang. Slökkvistarf gekk greiðlega.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×