Glímdi við minnisleysi í kjölfar hjartastopps Edda Sif Pálsdóttir skrifar 11. september 2014 00:01 Reglulega berast fréttir af ungu fólki sem farið hefur í hjartastopp. Orsakirnar eru mismunandi og eftirleikurinn líka. Af þeim 47 einstaklingum 30 ára og yngri sem Landspítalinn sinnti á árunum 2003-2013 létu 18 lífið en þökk sé aukinni þekkingu fer þeim fækkandi. Sunna Stefánsdóttir er með meðfæddan og arfgengan hjartagalla sem kom ekki í ljós fyrr en hún fór í hjartastopp 21 árs gömul. Hún var í um eitt og hálft ár að jafna sig á líkama og sál og glímdi til að mynda við minnistruflanir. Í kjölfar hjartastoppsins voru fjölskyldumeðlimir rannsakaðir og reyndust nokkrir vera með sama galla, m.a. bróðir Sunnu sem var síðar ranglega greindur með flogaveiki, mamma hennar og amma. Einnig má leiða líkur að því að hægt sé að rekja nokkur dauðsföll í fjölskyldunni til gallans.Sunna ásamt dóttur sinni Söru Björt sem ekki er með gallann.„Árin fyrir hjartastoppið vissi ég alltaf að það væri eitthvað að, ég bara vissi ekkert hvað það var,“ segir Sunna sem féll fyrst í yfirlið um tveggja ára aldur. „Það er svolítið erfitt að lifa með þessum galla ef maður veit ekki af honum, þá upplifir maður veikindi og ýmislegt sem hefur áhrif á mann en um leið og maður fær réttu lyfin og rétta meðhöndun er ekkert mál að lifa með þessu“. Rætt var við Sunnu og bróður hennar í Íslandi í dag. Einnig var talað við Sigurbjörgu Jóhönnu Gísladóttur sem fór í hjartastopp vegna þykkingar í hjartavöðva, Þorvald Sigurbjörn Helgason sem enga skýringu hefur fengið á sínu hjartastoppi og Hjört Oddsson hjartalækni. Mest lesið Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Innlent „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Innlent Tenerife-veður víða á landinu Innlent Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna Innlent Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart Erlent Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Innlent Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Innlent „Við erum bara happí og heimilislaus“ Innlent Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli Innlent Fleiri fréttir Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Óvenjulegt fyrir göngufólk og sannkallað Spánarveður Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Lokametrarnir á Alþingi og veðurblíða um allt land Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli „Við erum bara happí og heimilislaus“ Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Tenerife-veður víða á landinu Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi að nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Sjá meira
Reglulega berast fréttir af ungu fólki sem farið hefur í hjartastopp. Orsakirnar eru mismunandi og eftirleikurinn líka. Af þeim 47 einstaklingum 30 ára og yngri sem Landspítalinn sinnti á árunum 2003-2013 létu 18 lífið en þökk sé aukinni þekkingu fer þeim fækkandi. Sunna Stefánsdóttir er með meðfæddan og arfgengan hjartagalla sem kom ekki í ljós fyrr en hún fór í hjartastopp 21 árs gömul. Hún var í um eitt og hálft ár að jafna sig á líkama og sál og glímdi til að mynda við minnistruflanir. Í kjölfar hjartastoppsins voru fjölskyldumeðlimir rannsakaðir og reyndust nokkrir vera með sama galla, m.a. bróðir Sunnu sem var síðar ranglega greindur með flogaveiki, mamma hennar og amma. Einnig má leiða líkur að því að hægt sé að rekja nokkur dauðsföll í fjölskyldunni til gallans.Sunna ásamt dóttur sinni Söru Björt sem ekki er með gallann.„Árin fyrir hjartastoppið vissi ég alltaf að það væri eitthvað að, ég bara vissi ekkert hvað það var,“ segir Sunna sem féll fyrst í yfirlið um tveggja ára aldur. „Það er svolítið erfitt að lifa með þessum galla ef maður veit ekki af honum, þá upplifir maður veikindi og ýmislegt sem hefur áhrif á mann en um leið og maður fær réttu lyfin og rétta meðhöndun er ekkert mál að lifa með þessu“. Rætt var við Sunnu og bróður hennar í Íslandi í dag. Einnig var talað við Sigurbjörgu Jóhönnu Gísladóttur sem fór í hjartastopp vegna þykkingar í hjartavöðva, Þorvald Sigurbjörn Helgason sem enga skýringu hefur fengið á sínu hjartastoppi og Hjört Oddsson hjartalækni.
Mest lesið Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Innlent „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Innlent Tenerife-veður víða á landinu Innlent Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna Innlent Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart Erlent Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Innlent Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Innlent „Við erum bara happí og heimilislaus“ Innlent Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli Innlent Fleiri fréttir Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Óvenjulegt fyrir göngufólk og sannkallað Spánarveður Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Lokametrarnir á Alþingi og veðurblíða um allt land Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli „Við erum bara happí og heimilislaus“ Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Tenerife-veður víða á landinu Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi að nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Sjá meira