Lögreglumanninum hefur ekki verið birt ákæra Bjarki Ármannsson skrifar 11. ágúst 2014 15:55 Lögreglumanninum hefur ekki verið birt ákæra sín. Vísir/Anton Lögreglumanninum sem Ríkissaksóknari hefur ákveðið að ákæra vegna gruns um upplýsingaleka hefur ekki verið birt ákæra sín. Garðar Steinn Ólafsson, lögmaður mannsins, segist hafa verið í sambandi við Kolbrúnu Benediktsdóttur, sem fer fyrir málinu fyrir hönd Ríkissaksóknara, en ekki enn fengið upplýsingar frá embættinu um það hvað nákvæmlega er ákært fyrir. „Ég er ekki vanur því að fá upplýsingar um þingfestingardag úr fjölmiðlum áður en það er búið að tilkynna mér það,“ segir Garðar. „Þetta hafa væntanlega verið einhver mistök.“ Hann segir það hafa komið sér á óvart að skjólstæðingur sinn sé ákærður vegna málsins. „Það gerði það, já,“ segir hann. „Ég tel í sjálfu sér að það hafi aldrei neitt brot átt sér stað í þessu máli.“ Tengdar fréttir Ríkissaksóknari ákærir lögreglumann Maðurinn var handtekinn ásamt tveimur öðrum vegna gruns um að hafa misnotað aðstöðu sína til að afla gagna úr lögreglukerfi. 11. ágúst 2014 14:12 Lögreglumaður, lögmaður og símamaður handteknir Þrír eru til rannsóknar grunaðir um að hafa haft undir höndum viðkvæm trúnaðargögn. Gögnin komu meðal annars úr málaskrá lögreglu og frá gagnasafni Nova. Starfsmanni Nova hefur verið sagt upp vegna málsins. 29. apríl 2014 07:00 Meint brot lögreglumanns til rannsóknar Ríkissaksóknari hefur nú til rannsóknar meint brot lögreglumanns í starfi en hann er sakaður um uppflettingar og meðferð á upplýsingum úr gagnagrunni lögreglunnar. Tveir aðrir menn hafa réttarstöðu sakborninga við rannsóknina. 30. apríl 2014 20:00 Leki úr skráningarkerfi lögreglunnar enn í rannsókn Mennirnir eru grunaðir um að hafa skoðað upplýsingar um konur sem hafa kært kynferðisbrot og rætt það frjálslega í lokuðum hópi á Facebook. 13. maí 2014 07:48 Mest lesið Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Innlent Hleypti líklega óvart úr Innlent Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Pútín lætur sér fátt um finnast Erlent Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól Innlent Fleiri fréttir „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Sjá meira
Lögreglumanninum sem Ríkissaksóknari hefur ákveðið að ákæra vegna gruns um upplýsingaleka hefur ekki verið birt ákæra sín. Garðar Steinn Ólafsson, lögmaður mannsins, segist hafa verið í sambandi við Kolbrúnu Benediktsdóttur, sem fer fyrir málinu fyrir hönd Ríkissaksóknara, en ekki enn fengið upplýsingar frá embættinu um það hvað nákvæmlega er ákært fyrir. „Ég er ekki vanur því að fá upplýsingar um þingfestingardag úr fjölmiðlum áður en það er búið að tilkynna mér það,“ segir Garðar. „Þetta hafa væntanlega verið einhver mistök.“ Hann segir það hafa komið sér á óvart að skjólstæðingur sinn sé ákærður vegna málsins. „Það gerði það, já,“ segir hann. „Ég tel í sjálfu sér að það hafi aldrei neitt brot átt sér stað í þessu máli.“
Tengdar fréttir Ríkissaksóknari ákærir lögreglumann Maðurinn var handtekinn ásamt tveimur öðrum vegna gruns um að hafa misnotað aðstöðu sína til að afla gagna úr lögreglukerfi. 11. ágúst 2014 14:12 Lögreglumaður, lögmaður og símamaður handteknir Þrír eru til rannsóknar grunaðir um að hafa haft undir höndum viðkvæm trúnaðargögn. Gögnin komu meðal annars úr málaskrá lögreglu og frá gagnasafni Nova. Starfsmanni Nova hefur verið sagt upp vegna málsins. 29. apríl 2014 07:00 Meint brot lögreglumanns til rannsóknar Ríkissaksóknari hefur nú til rannsóknar meint brot lögreglumanns í starfi en hann er sakaður um uppflettingar og meðferð á upplýsingum úr gagnagrunni lögreglunnar. Tveir aðrir menn hafa réttarstöðu sakborninga við rannsóknina. 30. apríl 2014 20:00 Leki úr skráningarkerfi lögreglunnar enn í rannsókn Mennirnir eru grunaðir um að hafa skoðað upplýsingar um konur sem hafa kært kynferðisbrot og rætt það frjálslega í lokuðum hópi á Facebook. 13. maí 2014 07:48 Mest lesið Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Innlent Hleypti líklega óvart úr Innlent Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Pútín lætur sér fátt um finnast Erlent Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól Innlent Fleiri fréttir „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Sjá meira
Ríkissaksóknari ákærir lögreglumann Maðurinn var handtekinn ásamt tveimur öðrum vegna gruns um að hafa misnotað aðstöðu sína til að afla gagna úr lögreglukerfi. 11. ágúst 2014 14:12
Lögreglumaður, lögmaður og símamaður handteknir Þrír eru til rannsóknar grunaðir um að hafa haft undir höndum viðkvæm trúnaðargögn. Gögnin komu meðal annars úr málaskrá lögreglu og frá gagnasafni Nova. Starfsmanni Nova hefur verið sagt upp vegna málsins. 29. apríl 2014 07:00
Meint brot lögreglumanns til rannsóknar Ríkissaksóknari hefur nú til rannsóknar meint brot lögreglumanns í starfi en hann er sakaður um uppflettingar og meðferð á upplýsingum úr gagnagrunni lögreglunnar. Tveir aðrir menn hafa réttarstöðu sakborninga við rannsóknina. 30. apríl 2014 20:00
Leki úr skráningarkerfi lögreglunnar enn í rannsókn Mennirnir eru grunaðir um að hafa skoðað upplýsingar um konur sem hafa kært kynferðisbrot og rætt það frjálslega í lokuðum hópi á Facebook. 13. maí 2014 07:48