Dregur umsóknina til baka og íhugar að leita réttar síns Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 13. ágúst 2014 11:12 Séra Hans Markús Hafsteinsson. Sr. Hans Markús Hafsteinsson Ísaksen hefur ákveðið að draga umsókn sína um stöðu sóknarprests í Seljakirkju í Breiðholti til baka vegna þess sem hann kallar ómálefnalega málsmeðferð valnefndar og Biskups Íslands.Líkt og fjallað var um í Fréttablaðinu á dögunum hafði valnefnd í Seljaprestakalli einróma valið prest síðastliðið vor. Um var að ræða karlmann sem starfað hefur við sóknina undanfarin ár. Biskup Íslands, Agnes M. Sigurðardóttir, hafnaði hins vegar valinu þar sem hún taldi jafnréttislög brotin auk þess sem einn umsækjandinn, kona, væri umtalsvert hæfari hvað varðaði menntun og starfsreynslu. Hans Markús rekur sögu sína við Seljaprestakall þar sem hann sótti um stöðu prests árið 2009. „Í umsóknarferlinu braut biskup og valnefnd kirkjunnar lög við val á umsækjendum. Var það staðfest með áliti umboðsmanns Alþingis og í kjölfarið var málið leyst með samkomulagi um að Biskupsstofa greiddi mér miskabætur vegna hinnar ólögmætu málsmeðferðar,“ segir í yfirlýsingu Hans Markúsar til fjölmiðla. Hann hafi einnig verið eini umsækjandinn um lausa stöðu prests í mars síðstliðnum. Valnefnd hafi hins vegar kosið að mæla með starfandi presti „þrátt fyrir að undirritaður og fleiri umsækjendur væru hæfari til starfans með hliðsjón af menntun og starfsreynslu.“ Sóknarbörn í Seljasókn óskuðu í kjölfar ákvörðunar biskups eftir prestkosningum sem fram fara á laugardaginn. Hans Markús, sem undanfarin ár hefur starfað sem sóknarprestur í Noregi og hefur „áralanga reynslu sem sóknarprestur í Garðaprestakalli og héraðsprestur í Reykjavíkur prófastsdæmi vestra, sem prestur eldriborgara“ segir í ljósi þess sem á undan sé gengið og ítrekaðra og óásættanlegra brota valnefndar prestakallsins á lögum dragi hann umsókn sína til baka. „Ég óska þeim presti sem verður fyrir vali í kosningum velfarnaðar í starfi og sóknarbörnum í Seljasókn alls hins besta. Hvað varðar biskupsstofu og valnefnd prestakallsins mun undirritaður hins vegar skoða hvort ástæða sé til að leita réttar míns vegna þeirrar valdmisbeitingar sem þessir aðilar hafa nú ítrekað gerst sekir um,“ segir í yfirlýsingunni. Tengdar fréttir Sóknarprestur kosinn í ágúst Sóknarprestur í Seljakirkju verður kosinn þann 16. ágúst næstkomandi. Þrír umsækjendur sóttu um stöðuna. 10. júlí 2014 00:01 Krefjast kosninga um nýjan prest í Seljakirkju Staðan hefur tvisvar verið auglýst. Í fyrra skiptið rann frestur til að sækja um út þann 15. apríl síðastliðinn. Valnefnd komst að þeirri niðurstöðu að skipa ætti Ólaf Jóhann Borgþórsson, prest í Seljakirkju, í embættið. 4. júlí 2014 07:00 Hægt að fara framhjá jafnréttislögum með prestskosningum Biskup samþykkti ekki ráðningu sóknarprests í Seljaprestakalli vegna brota á jafnréttislögum. Í staðinn verða haldnar kosningar þar sem jafnréttislög gilda ekki. Tvöfalt kerfi, segir formaður Félags prestvígðra kvenna. 8. ágúst 2014 07:00 Mest lesið Aron Can heill á húfi Innlent „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Innlent Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Innlent Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Innlent Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Innlent Maxwell boðuð á fund með fulltrúum Trump-stjórnarinnar Erlent Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Innlent Vínsalar látnir klára vakt eftir andlát í versluninni Innlent „Ef þú móðgaðist, þykir mér það leitt“ Innlent Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent Fleiri fréttir Aron Can heill á húfi „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Launaði neitun á gistingu með löðrungi Óvinsældir eftir þinglok og meint leyndarmál frönsku forsetahjónanna Innan við þriðjungur andvígur olíuleit Ætlar fyrir Mannréttindadómstólinn og segir fréttaflutning villandi Gasútstreymi minnkandi en gosmóðu enn spáð Vínsalar látnir klára vakt eftir andlát í versluninni Annar stór skartgripaþjófnaður í miðborginni „Ef þú móðgaðist, þykir mér það leitt“ Spellvirkinn líka grunaður um líkamsárás og mansal Staða Sjálfstæðisflokksins versnar eftir þinglok Hóteleigendur vilja byggja á verndarsvæði og ábúendur ekki sáttir Sjálfstæðisflokkur sjaldan mælst minni Þurfti að hætta sundi af öryggisástæðum Gylfi Ægisson er látinn Hundruð kvenna einmana: „Er skrýtið að eiga engar vinkonur?“ Ekið á ökumann rafmagnshlaupahjóls og gámur á hliðina Gosmóða mælist í morgunsárið en ætti að minnka með deginum Viðbragðsaðilar kallaðir út vegna elds í sanddæluskipi á Ísafirði Kári um njósnatalið: „Óvarlegt af mér og býsna óheiðarlegt“ Handtekinn í Laugardal grunaður um mansal „Held að sjávarútvegurinn hafi misst samtalið við þjóðina“ 250 þúsund gestir skemmtiferðaskipa á Akureyri í sumar „Hvað næst? Sparka í okkur? Berja okkur? Stinga einhverju í okkur?“ Vinnur á fjórum stöðum en eigin íbúð fjarlægur draumur Sjá meira
Sr. Hans Markús Hafsteinsson Ísaksen hefur ákveðið að draga umsókn sína um stöðu sóknarprests í Seljakirkju í Breiðholti til baka vegna þess sem hann kallar ómálefnalega málsmeðferð valnefndar og Biskups Íslands.Líkt og fjallað var um í Fréttablaðinu á dögunum hafði valnefnd í Seljaprestakalli einróma valið prest síðastliðið vor. Um var að ræða karlmann sem starfað hefur við sóknina undanfarin ár. Biskup Íslands, Agnes M. Sigurðardóttir, hafnaði hins vegar valinu þar sem hún taldi jafnréttislög brotin auk þess sem einn umsækjandinn, kona, væri umtalsvert hæfari hvað varðaði menntun og starfsreynslu. Hans Markús rekur sögu sína við Seljaprestakall þar sem hann sótti um stöðu prests árið 2009. „Í umsóknarferlinu braut biskup og valnefnd kirkjunnar lög við val á umsækjendum. Var það staðfest með áliti umboðsmanns Alþingis og í kjölfarið var málið leyst með samkomulagi um að Biskupsstofa greiddi mér miskabætur vegna hinnar ólögmætu málsmeðferðar,“ segir í yfirlýsingu Hans Markúsar til fjölmiðla. Hann hafi einnig verið eini umsækjandinn um lausa stöðu prests í mars síðstliðnum. Valnefnd hafi hins vegar kosið að mæla með starfandi presti „þrátt fyrir að undirritaður og fleiri umsækjendur væru hæfari til starfans með hliðsjón af menntun og starfsreynslu.“ Sóknarbörn í Seljasókn óskuðu í kjölfar ákvörðunar biskups eftir prestkosningum sem fram fara á laugardaginn. Hans Markús, sem undanfarin ár hefur starfað sem sóknarprestur í Noregi og hefur „áralanga reynslu sem sóknarprestur í Garðaprestakalli og héraðsprestur í Reykjavíkur prófastsdæmi vestra, sem prestur eldriborgara“ segir í ljósi þess sem á undan sé gengið og ítrekaðra og óásættanlegra brota valnefndar prestakallsins á lögum dragi hann umsókn sína til baka. „Ég óska þeim presti sem verður fyrir vali í kosningum velfarnaðar í starfi og sóknarbörnum í Seljasókn alls hins besta. Hvað varðar biskupsstofu og valnefnd prestakallsins mun undirritaður hins vegar skoða hvort ástæða sé til að leita réttar míns vegna þeirrar valdmisbeitingar sem þessir aðilar hafa nú ítrekað gerst sekir um,“ segir í yfirlýsingunni.
Tengdar fréttir Sóknarprestur kosinn í ágúst Sóknarprestur í Seljakirkju verður kosinn þann 16. ágúst næstkomandi. Þrír umsækjendur sóttu um stöðuna. 10. júlí 2014 00:01 Krefjast kosninga um nýjan prest í Seljakirkju Staðan hefur tvisvar verið auglýst. Í fyrra skiptið rann frestur til að sækja um út þann 15. apríl síðastliðinn. Valnefnd komst að þeirri niðurstöðu að skipa ætti Ólaf Jóhann Borgþórsson, prest í Seljakirkju, í embættið. 4. júlí 2014 07:00 Hægt að fara framhjá jafnréttislögum með prestskosningum Biskup samþykkti ekki ráðningu sóknarprests í Seljaprestakalli vegna brota á jafnréttislögum. Í staðinn verða haldnar kosningar þar sem jafnréttislög gilda ekki. Tvöfalt kerfi, segir formaður Félags prestvígðra kvenna. 8. ágúst 2014 07:00 Mest lesið Aron Can heill á húfi Innlent „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Innlent Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Innlent Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Innlent Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Innlent Maxwell boðuð á fund með fulltrúum Trump-stjórnarinnar Erlent Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Innlent Vínsalar látnir klára vakt eftir andlát í versluninni Innlent „Ef þú móðgaðist, þykir mér það leitt“ Innlent Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent Fleiri fréttir Aron Can heill á húfi „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Launaði neitun á gistingu með löðrungi Óvinsældir eftir þinglok og meint leyndarmál frönsku forsetahjónanna Innan við þriðjungur andvígur olíuleit Ætlar fyrir Mannréttindadómstólinn og segir fréttaflutning villandi Gasútstreymi minnkandi en gosmóðu enn spáð Vínsalar látnir klára vakt eftir andlát í versluninni Annar stór skartgripaþjófnaður í miðborginni „Ef þú móðgaðist, þykir mér það leitt“ Spellvirkinn líka grunaður um líkamsárás og mansal Staða Sjálfstæðisflokksins versnar eftir þinglok Hóteleigendur vilja byggja á verndarsvæði og ábúendur ekki sáttir Sjálfstæðisflokkur sjaldan mælst minni Þurfti að hætta sundi af öryggisástæðum Gylfi Ægisson er látinn Hundruð kvenna einmana: „Er skrýtið að eiga engar vinkonur?“ Ekið á ökumann rafmagnshlaupahjóls og gámur á hliðina Gosmóða mælist í morgunsárið en ætti að minnka með deginum Viðbragðsaðilar kallaðir út vegna elds í sanddæluskipi á Ísafirði Kári um njósnatalið: „Óvarlegt af mér og býsna óheiðarlegt“ Handtekinn í Laugardal grunaður um mansal „Held að sjávarútvegurinn hafi misst samtalið við þjóðina“ 250 þúsund gestir skemmtiferðaskipa á Akureyri í sumar „Hvað næst? Sparka í okkur? Berja okkur? Stinga einhverju í okkur?“ Vinnur á fjórum stöðum en eigin íbúð fjarlægur draumur Sjá meira
Sóknarprestur kosinn í ágúst Sóknarprestur í Seljakirkju verður kosinn þann 16. ágúst næstkomandi. Þrír umsækjendur sóttu um stöðuna. 10. júlí 2014 00:01
Krefjast kosninga um nýjan prest í Seljakirkju Staðan hefur tvisvar verið auglýst. Í fyrra skiptið rann frestur til að sækja um út þann 15. apríl síðastliðinn. Valnefnd komst að þeirri niðurstöðu að skipa ætti Ólaf Jóhann Borgþórsson, prest í Seljakirkju, í embættið. 4. júlí 2014 07:00
Hægt að fara framhjá jafnréttislögum með prestskosningum Biskup samþykkti ekki ráðningu sóknarprests í Seljaprestakalli vegna brota á jafnréttislögum. Í staðinn verða haldnar kosningar þar sem jafnréttislög gilda ekki. Tvöfalt kerfi, segir formaður Félags prestvígðra kvenna. 8. ágúst 2014 07:00