Fer í fornleifaleiðangur til Kanada á tíræðisaldri Jón Júlíus Karlsson skrifar 6. ágúst 2014 09:47 Páll Bergþórsson, fyrrverandi Veðurstofustjóri og rithöfundur, lætur ekki deigan síga þó hann sé kominn á tíræðisaldur. Á fimmtudag heldur hann ásamt Braga Bergþórssyni og Bjarna F. Einarssyni fornleifafræðingi til Nova Scotia í Kanada ætla þeir að huga að hugsanlegum fornleifum sem tengjast ferð Þorvalds Eiríkssonar fyrir um 1000 árum. Viðfangsefnið hefur lengi verið Páli hugleikið og ritaði hann bókina Vínlandsgátan sem fjallar um landafundi norrænna manna í Vesturheimi. Páll kveðst nýlega hafa fengið upplýsingar um vörðu við Nova Scotia sem Þorvaldur gæti hafa reist úr kjöl skip síns. „Ég hef heyrt um þetta, að varðan sé á tilteknu nesi,“ segir Páll. „Þá datt mér það í hug að Þorvaldur hlyti að hafa haft eitthvað til að styðja við þennan kjöl. Það einfaldasta væri að hlaða á hann grjóti, búa til vörðu sem gæti staðið í mörg ár, jafnvel þúsund ár.“ Páll fagnar 91 árs afmælisdegi sínum í ferðinni. Hann kveðst heilsuhraustur og segir að það verði gott að fá nýtt loft í lungun. Jafnframt mun hann halda fyrirlestur í New York um Vínlandsferðirnar. „Ég ætla að reyna að hvetja menn til þess að fara nú að taka mark á Íslendingasögunum - Vínlandssögunum,“ segir Páll.Daglegar veðurspár Páll er líklega einn elsti Facebook notandi landsins. Þar er hann afkastamikill og ritar daglega tíu daga veðurspá sem þúsundir lesa. „Það er alveg prýðilegt að hafa eitthvað verkefni þegar maður er kominn á eftirlaunaaldurinn og er ég búinn að vera þar í 20 ár. Það styrkir mann að senda eitthvað frá sér. Þetta geri ég á hverjum degi,“ segir Páll en hversu margir fylgja honum eftir á Facebook? „Þeir eru 4800,“ segir Páll Bergþórsson, fyrrverandi Veðurstofustjóri og rithöfundur. Mest lesið Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Innlent Bílstjórinn þrettán ára Innlent Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Innlent Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Innlent Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg Innlent Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Erlent Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Erlent Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Innlent „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Innlent Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Innlent Fleiri fréttir Fall Play frá öllum hliðum Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Neyðast til að millilenda, tapaður peningur og rándýr flug heim Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Bílstjórinn þrettán ára Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Umfangsmiklar árásir og símengað neysluvatn Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Lögreglan með málið til rannsóknar Áframhaldandi aðgerðir gegn Vítisenglum Sjá meira
Páll Bergþórsson, fyrrverandi Veðurstofustjóri og rithöfundur, lætur ekki deigan síga þó hann sé kominn á tíræðisaldur. Á fimmtudag heldur hann ásamt Braga Bergþórssyni og Bjarna F. Einarssyni fornleifafræðingi til Nova Scotia í Kanada ætla þeir að huga að hugsanlegum fornleifum sem tengjast ferð Þorvalds Eiríkssonar fyrir um 1000 árum. Viðfangsefnið hefur lengi verið Páli hugleikið og ritaði hann bókina Vínlandsgátan sem fjallar um landafundi norrænna manna í Vesturheimi. Páll kveðst nýlega hafa fengið upplýsingar um vörðu við Nova Scotia sem Þorvaldur gæti hafa reist úr kjöl skip síns. „Ég hef heyrt um þetta, að varðan sé á tilteknu nesi,“ segir Páll. „Þá datt mér það í hug að Þorvaldur hlyti að hafa haft eitthvað til að styðja við þennan kjöl. Það einfaldasta væri að hlaða á hann grjóti, búa til vörðu sem gæti staðið í mörg ár, jafnvel þúsund ár.“ Páll fagnar 91 árs afmælisdegi sínum í ferðinni. Hann kveðst heilsuhraustur og segir að það verði gott að fá nýtt loft í lungun. Jafnframt mun hann halda fyrirlestur í New York um Vínlandsferðirnar. „Ég ætla að reyna að hvetja menn til þess að fara nú að taka mark á Íslendingasögunum - Vínlandssögunum,“ segir Páll.Daglegar veðurspár Páll er líklega einn elsti Facebook notandi landsins. Þar er hann afkastamikill og ritar daglega tíu daga veðurspá sem þúsundir lesa. „Það er alveg prýðilegt að hafa eitthvað verkefni þegar maður er kominn á eftirlaunaaldurinn og er ég búinn að vera þar í 20 ár. Það styrkir mann að senda eitthvað frá sér. Þetta geri ég á hverjum degi,“ segir Páll en hversu margir fylgja honum eftir á Facebook? „Þeir eru 4800,“ segir Páll Bergþórsson, fyrrverandi Veðurstofustjóri og rithöfundur.
Mest lesið Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Innlent Bílstjórinn þrettán ára Innlent Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Innlent Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Innlent Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg Innlent Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Erlent Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Erlent Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Innlent „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Innlent Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Innlent Fleiri fréttir Fall Play frá öllum hliðum Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Neyðast til að millilenda, tapaður peningur og rándýr flug heim Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Bílstjórinn þrettán ára Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Umfangsmiklar árásir og símengað neysluvatn Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Lögreglan með málið til rannsóknar Áframhaldandi aðgerðir gegn Vítisenglum Sjá meira