Sölvi Fannar úr hættu - hákarlar á tökustað Ellý Ármanns skrifar 31. júlí 2014 10:15 Meðfylgjandi myndband sem sjá má neðar í grein tók ungur drengur af hákarli sem birtist skyndilega við strönd Korsíku í vikunni. Ströndin, sem er vinsæll ferðmannastaður, var rýmd í kjölfarið. Það sem merkilegt þykir er að Sölvi Fannar Viðarsson, 43 ára, framkvæmdastjóri, leikari, einkaþjálfari, fyrirlesari, rithöfundur, ljóðskáld, tónlistarmaður og dansari var staddur á strönd í nágrenninu á sundskýlunni einni saman að leika í bíómynd sem ber heitið Laser Guided. Tökum var frestað og Sölvi yfirgaf ströndina óskaddaður ásamt tökuliði.Við tökur á atriðinu sem þessi mynd er tekin er ég búinn að vera að synda í sjónum í talsverðan tíma, sem tekur skemmtilega á, enda er margt sundfólk stórglæsilega mótað af íþróttinni sem það stundar, segir Sölvi.Allt féll í dúnalogn skyndilegaHvað í ósköpunum gerðist? „Á sama tíma og ótrúlega fallegur regnbogi birtist á himninum, svo fallegur að manni datt helst í hug að æðri máttarvöld hefður verið að verki, datt allt í einu allt í dúnalogn hér á ströndinni, sem var óvenjulegt miðað við dagana á undan," útskýrir Sölvi og heldur áfram.Búið að banna öllum að fara í skjóinn„Það var samt frábært upp á að geta klárað að taka það sem verið var að skjóta, þar sem ég var í sjónum. Hins vegar kom í ljós að það var vegna þess að það var búið að banna öllum að fara í sjóinn vegna þess að það hafði sést til hákarla alveg við ströndina, nánar til tekið Bláháfa, rétt eins og við Barselóna og við suðurströnd Frakklands þar sem fyrir skömmu var einnig bannað að fara í sjóinn." Hefur mikinn áhuga á hákörlum„Það vill svo skemmtilega til að ég hef talsverðan áhuga á hákörlum. Hákarlar, þar með talið Bláháfar eru heillandi skepnur en Bláháfar eru með allra hraðskreiðustu háfunum. Þrátt fyrir að ég syndi frekar hratt með blöðkum, snorklu og grímu þá er áætlað að Bláháfur, sem verður rúmir tveir og jafnvel hátt í 4 metrar á lengd, geti synt á allt að 35 km hraða en sumir vilja meina allt að 70 km hraða á klukkustund og jafnvel enn hraðar." „Helst hafa Bláháfar ráðist á fólk sem er að veiða fiskmeti með skutulbyssum og hengda bráðina utan á sig. Þetta hef ég stundað sjálfur með góðum árangri af klettunum milli Kefla- og Helguvíkur sem er mjög gaman en skítkalt og þá sér í lagi þegar maður er bara á skýlunni með köfunargrímu og þess háttar," útskýrir hann.„Hér á Korsíku hef ég ekki haft tíma til þess að veiða með skutulbyssu þó ég hafi talsvert kafað hérna, án köfunarbúnaðar, enda sjórinn ótrúlega tær og merkilega heitur, sem er kærkomin tilbreyting."Hér er Sölvi í hlutverki Egils.Hvaða hlutverk leikur þú í myndinni Laser Guided? „Ég leik Egil Sturlaugsson, þann sem ég leik líka í myndinni Zone 261 en hann er aðalsöguhetjan í bók sem ég er að skrifa og kemur út á sama tíma og Zone 261 verður frumsýnd á Íslandi en myndin er einmitt frumraun tröllsins Hafþórs Júlíuss Björnssonar á hvíta tjaldinu sem og fleiri vaskra íslenskra víkinga sem einnig leika í myndinni," segir Sölvi.Vefsíða Sölva á IMDB. Sjá frétt um hákarlana á Korsíku hér. Tengdar fréttir Kviknakinn á toppnum Mynd af Sölva Fannari Viðarssyni þar sem hann stendur kviknakinn á mosavöxnu fjalli með sverð á milli fótanna vakti athygli okkar. 28. apríl 2014 15:45 Rennblautur en innilegur - myndband Í meðfylgjandi myndskeiði má sjá nýjustu listsköpun Sölva Fannars ljóðskálds. 2. júlí 2014 17:00 „Mér er alveg sama þótt fólk haldi að ég sé ruglaður“ Sölvi Fannar Viðarsson er í Íslandi í dag í kvöld. 8. júlí 2014 14:48 Sölvi Fannar hitti afmynduðu tvíburana "Einhverra hluta vegna hófu þeir að fara í lýtaaðgerðir og virðast hafa gengið aðeins of hratt um þær gleðinnar dyr.“ 26. maí 2014 13:15 "Af hverju ættu karlmenn ekki að nota snyrtivörur ef þá langar?" "Svo eru talsvert margir sem plokka á sér augabrúnirnar," segir Sölvi Fannar 21. júlí 2014 09:45 Mest lesið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Lífið Fárveik í París Lífið Skiptir stærðin raunverulega máli? Lífið Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Bíó og sjónvarp Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Lífið Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Tíska og hönnun Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Lífið Billy Corgan talaði íslensku við mannhafið Lífið Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Lífið Fleiri fréttir Billy Corgan talaði íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Sjá meira
Meðfylgjandi myndband sem sjá má neðar í grein tók ungur drengur af hákarli sem birtist skyndilega við strönd Korsíku í vikunni. Ströndin, sem er vinsæll ferðmannastaður, var rýmd í kjölfarið. Það sem merkilegt þykir er að Sölvi Fannar Viðarsson, 43 ára, framkvæmdastjóri, leikari, einkaþjálfari, fyrirlesari, rithöfundur, ljóðskáld, tónlistarmaður og dansari var staddur á strönd í nágrenninu á sundskýlunni einni saman að leika í bíómynd sem ber heitið Laser Guided. Tökum var frestað og Sölvi yfirgaf ströndina óskaddaður ásamt tökuliði.Við tökur á atriðinu sem þessi mynd er tekin er ég búinn að vera að synda í sjónum í talsverðan tíma, sem tekur skemmtilega á, enda er margt sundfólk stórglæsilega mótað af íþróttinni sem það stundar, segir Sölvi.Allt féll í dúnalogn skyndilegaHvað í ósköpunum gerðist? „Á sama tíma og ótrúlega fallegur regnbogi birtist á himninum, svo fallegur að manni datt helst í hug að æðri máttarvöld hefður verið að verki, datt allt í einu allt í dúnalogn hér á ströndinni, sem var óvenjulegt miðað við dagana á undan," útskýrir Sölvi og heldur áfram.Búið að banna öllum að fara í skjóinn„Það var samt frábært upp á að geta klárað að taka það sem verið var að skjóta, þar sem ég var í sjónum. Hins vegar kom í ljós að það var vegna þess að það var búið að banna öllum að fara í sjóinn vegna þess að það hafði sést til hákarla alveg við ströndina, nánar til tekið Bláháfa, rétt eins og við Barselóna og við suðurströnd Frakklands þar sem fyrir skömmu var einnig bannað að fara í sjóinn." Hefur mikinn áhuga á hákörlum„Það vill svo skemmtilega til að ég hef talsverðan áhuga á hákörlum. Hákarlar, þar með talið Bláháfar eru heillandi skepnur en Bláháfar eru með allra hraðskreiðustu háfunum. Þrátt fyrir að ég syndi frekar hratt með blöðkum, snorklu og grímu þá er áætlað að Bláháfur, sem verður rúmir tveir og jafnvel hátt í 4 metrar á lengd, geti synt á allt að 35 km hraða en sumir vilja meina allt að 70 km hraða á klukkustund og jafnvel enn hraðar." „Helst hafa Bláháfar ráðist á fólk sem er að veiða fiskmeti með skutulbyssum og hengda bráðina utan á sig. Þetta hef ég stundað sjálfur með góðum árangri af klettunum milli Kefla- og Helguvíkur sem er mjög gaman en skítkalt og þá sér í lagi þegar maður er bara á skýlunni með köfunargrímu og þess háttar," útskýrir hann.„Hér á Korsíku hef ég ekki haft tíma til þess að veiða með skutulbyssu þó ég hafi talsvert kafað hérna, án köfunarbúnaðar, enda sjórinn ótrúlega tær og merkilega heitur, sem er kærkomin tilbreyting."Hér er Sölvi í hlutverki Egils.Hvaða hlutverk leikur þú í myndinni Laser Guided? „Ég leik Egil Sturlaugsson, þann sem ég leik líka í myndinni Zone 261 en hann er aðalsöguhetjan í bók sem ég er að skrifa og kemur út á sama tíma og Zone 261 verður frumsýnd á Íslandi en myndin er einmitt frumraun tröllsins Hafþórs Júlíuss Björnssonar á hvíta tjaldinu sem og fleiri vaskra íslenskra víkinga sem einnig leika í myndinni," segir Sölvi.Vefsíða Sölva á IMDB. Sjá frétt um hákarlana á Korsíku hér.
Tengdar fréttir Kviknakinn á toppnum Mynd af Sölva Fannari Viðarssyni þar sem hann stendur kviknakinn á mosavöxnu fjalli með sverð á milli fótanna vakti athygli okkar. 28. apríl 2014 15:45 Rennblautur en innilegur - myndband Í meðfylgjandi myndskeiði má sjá nýjustu listsköpun Sölva Fannars ljóðskálds. 2. júlí 2014 17:00 „Mér er alveg sama þótt fólk haldi að ég sé ruglaður“ Sölvi Fannar Viðarsson er í Íslandi í dag í kvöld. 8. júlí 2014 14:48 Sölvi Fannar hitti afmynduðu tvíburana "Einhverra hluta vegna hófu þeir að fara í lýtaaðgerðir og virðast hafa gengið aðeins of hratt um þær gleðinnar dyr.“ 26. maí 2014 13:15 "Af hverju ættu karlmenn ekki að nota snyrtivörur ef þá langar?" "Svo eru talsvert margir sem plokka á sér augabrúnirnar," segir Sölvi Fannar 21. júlí 2014 09:45 Mest lesið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Lífið Fárveik í París Lífið Skiptir stærðin raunverulega máli? Lífið Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Bíó og sjónvarp Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Lífið Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Tíska og hönnun Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Lífið Billy Corgan talaði íslensku við mannhafið Lífið Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Lífið Fleiri fréttir Billy Corgan talaði íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Sjá meira
Kviknakinn á toppnum Mynd af Sölva Fannari Viðarssyni þar sem hann stendur kviknakinn á mosavöxnu fjalli með sverð á milli fótanna vakti athygli okkar. 28. apríl 2014 15:45
Rennblautur en innilegur - myndband Í meðfylgjandi myndskeiði má sjá nýjustu listsköpun Sölva Fannars ljóðskálds. 2. júlí 2014 17:00
„Mér er alveg sama þótt fólk haldi að ég sé ruglaður“ Sölvi Fannar Viðarsson er í Íslandi í dag í kvöld. 8. júlí 2014 14:48
Sölvi Fannar hitti afmynduðu tvíburana "Einhverra hluta vegna hófu þeir að fara í lýtaaðgerðir og virðast hafa gengið aðeins of hratt um þær gleðinnar dyr.“ 26. maí 2014 13:15
"Af hverju ættu karlmenn ekki að nota snyrtivörur ef þá langar?" "Svo eru talsvert margir sem plokka á sér augabrúnirnar," segir Sölvi Fannar 21. júlí 2014 09:45