Sölvi Fannar úr hættu - hákarlar á tökustað Ellý Ármanns skrifar 31. júlí 2014 10:15 Meðfylgjandi myndband sem sjá má neðar í grein tók ungur drengur af hákarli sem birtist skyndilega við strönd Korsíku í vikunni. Ströndin, sem er vinsæll ferðmannastaður, var rýmd í kjölfarið. Það sem merkilegt þykir er að Sölvi Fannar Viðarsson, 43 ára, framkvæmdastjóri, leikari, einkaþjálfari, fyrirlesari, rithöfundur, ljóðskáld, tónlistarmaður og dansari var staddur á strönd í nágrenninu á sundskýlunni einni saman að leika í bíómynd sem ber heitið Laser Guided. Tökum var frestað og Sölvi yfirgaf ströndina óskaddaður ásamt tökuliði.Við tökur á atriðinu sem þessi mynd er tekin er ég búinn að vera að synda í sjónum í talsverðan tíma, sem tekur skemmtilega á, enda er margt sundfólk stórglæsilega mótað af íþróttinni sem það stundar, segir Sölvi.Allt féll í dúnalogn skyndilegaHvað í ósköpunum gerðist? „Á sama tíma og ótrúlega fallegur regnbogi birtist á himninum, svo fallegur að manni datt helst í hug að æðri máttarvöld hefður verið að verki, datt allt í einu allt í dúnalogn hér á ströndinni, sem var óvenjulegt miðað við dagana á undan," útskýrir Sölvi og heldur áfram.Búið að banna öllum að fara í skjóinn„Það var samt frábært upp á að geta klárað að taka það sem verið var að skjóta, þar sem ég var í sjónum. Hins vegar kom í ljós að það var vegna þess að það var búið að banna öllum að fara í sjóinn vegna þess að það hafði sést til hákarla alveg við ströndina, nánar til tekið Bláháfa, rétt eins og við Barselóna og við suðurströnd Frakklands þar sem fyrir skömmu var einnig bannað að fara í sjóinn." Hefur mikinn áhuga á hákörlum„Það vill svo skemmtilega til að ég hef talsverðan áhuga á hákörlum. Hákarlar, þar með talið Bláháfar eru heillandi skepnur en Bláháfar eru með allra hraðskreiðustu háfunum. Þrátt fyrir að ég syndi frekar hratt með blöðkum, snorklu og grímu þá er áætlað að Bláháfur, sem verður rúmir tveir og jafnvel hátt í 4 metrar á lengd, geti synt á allt að 35 km hraða en sumir vilja meina allt að 70 km hraða á klukkustund og jafnvel enn hraðar." „Helst hafa Bláháfar ráðist á fólk sem er að veiða fiskmeti með skutulbyssum og hengda bráðina utan á sig. Þetta hef ég stundað sjálfur með góðum árangri af klettunum milli Kefla- og Helguvíkur sem er mjög gaman en skítkalt og þá sér í lagi þegar maður er bara á skýlunni með köfunargrímu og þess háttar," útskýrir hann.„Hér á Korsíku hef ég ekki haft tíma til þess að veiða með skutulbyssu þó ég hafi talsvert kafað hérna, án köfunarbúnaðar, enda sjórinn ótrúlega tær og merkilega heitur, sem er kærkomin tilbreyting."Hér er Sölvi í hlutverki Egils.Hvaða hlutverk leikur þú í myndinni Laser Guided? „Ég leik Egil Sturlaugsson, þann sem ég leik líka í myndinni Zone 261 en hann er aðalsöguhetjan í bók sem ég er að skrifa og kemur út á sama tíma og Zone 261 verður frumsýnd á Íslandi en myndin er einmitt frumraun tröllsins Hafþórs Júlíuss Björnssonar á hvíta tjaldinu sem og fleiri vaskra íslenskra víkinga sem einnig leika í myndinni," segir Sölvi.Vefsíða Sölva á IMDB. Sjá frétt um hákarlana á Korsíku hér. Tengdar fréttir Kviknakinn á toppnum Mynd af Sölva Fannari Viðarssyni þar sem hann stendur kviknakinn á mosavöxnu fjalli með sverð á milli fótanna vakti athygli okkar. 28. apríl 2014 15:45 Rennblautur en innilegur - myndband Í meðfylgjandi myndskeiði má sjá nýjustu listsköpun Sölva Fannars ljóðskálds. 2. júlí 2014 17:00 „Mér er alveg sama þótt fólk haldi að ég sé ruglaður“ Sölvi Fannar Viðarsson er í Íslandi í dag í kvöld. 8. júlí 2014 14:48 Sölvi Fannar hitti afmynduðu tvíburana "Einhverra hluta vegna hófu þeir að fara í lýtaaðgerðir og virðast hafa gengið aðeins of hratt um þær gleðinnar dyr.“ 26. maí 2014 13:15 "Af hverju ættu karlmenn ekki að nota snyrtivörur ef þá langar?" "Svo eru talsvert margir sem plokka á sér augabrúnirnar," segir Sölvi Fannar 21. júlí 2014 09:45 Mest lesið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Walking Dead-leikkona látin Lífið Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Lífið Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Lífið Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Lífið Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Fleiri fréttir Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Sjá meira
Meðfylgjandi myndband sem sjá má neðar í grein tók ungur drengur af hákarli sem birtist skyndilega við strönd Korsíku í vikunni. Ströndin, sem er vinsæll ferðmannastaður, var rýmd í kjölfarið. Það sem merkilegt þykir er að Sölvi Fannar Viðarsson, 43 ára, framkvæmdastjóri, leikari, einkaþjálfari, fyrirlesari, rithöfundur, ljóðskáld, tónlistarmaður og dansari var staddur á strönd í nágrenninu á sundskýlunni einni saman að leika í bíómynd sem ber heitið Laser Guided. Tökum var frestað og Sölvi yfirgaf ströndina óskaddaður ásamt tökuliði.Við tökur á atriðinu sem þessi mynd er tekin er ég búinn að vera að synda í sjónum í talsverðan tíma, sem tekur skemmtilega á, enda er margt sundfólk stórglæsilega mótað af íþróttinni sem það stundar, segir Sölvi.Allt féll í dúnalogn skyndilegaHvað í ósköpunum gerðist? „Á sama tíma og ótrúlega fallegur regnbogi birtist á himninum, svo fallegur að manni datt helst í hug að æðri máttarvöld hefður verið að verki, datt allt í einu allt í dúnalogn hér á ströndinni, sem var óvenjulegt miðað við dagana á undan," útskýrir Sölvi og heldur áfram.Búið að banna öllum að fara í skjóinn„Það var samt frábært upp á að geta klárað að taka það sem verið var að skjóta, þar sem ég var í sjónum. Hins vegar kom í ljós að það var vegna þess að það var búið að banna öllum að fara í sjóinn vegna þess að það hafði sést til hákarla alveg við ströndina, nánar til tekið Bláháfa, rétt eins og við Barselóna og við suðurströnd Frakklands þar sem fyrir skömmu var einnig bannað að fara í sjóinn." Hefur mikinn áhuga á hákörlum„Það vill svo skemmtilega til að ég hef talsverðan áhuga á hákörlum. Hákarlar, þar með talið Bláháfar eru heillandi skepnur en Bláháfar eru með allra hraðskreiðustu háfunum. Þrátt fyrir að ég syndi frekar hratt með blöðkum, snorklu og grímu þá er áætlað að Bláháfur, sem verður rúmir tveir og jafnvel hátt í 4 metrar á lengd, geti synt á allt að 35 km hraða en sumir vilja meina allt að 70 km hraða á klukkustund og jafnvel enn hraðar." „Helst hafa Bláháfar ráðist á fólk sem er að veiða fiskmeti með skutulbyssum og hengda bráðina utan á sig. Þetta hef ég stundað sjálfur með góðum árangri af klettunum milli Kefla- og Helguvíkur sem er mjög gaman en skítkalt og þá sér í lagi þegar maður er bara á skýlunni með köfunargrímu og þess háttar," útskýrir hann.„Hér á Korsíku hef ég ekki haft tíma til þess að veiða með skutulbyssu þó ég hafi talsvert kafað hérna, án köfunarbúnaðar, enda sjórinn ótrúlega tær og merkilega heitur, sem er kærkomin tilbreyting."Hér er Sölvi í hlutverki Egils.Hvaða hlutverk leikur þú í myndinni Laser Guided? „Ég leik Egil Sturlaugsson, þann sem ég leik líka í myndinni Zone 261 en hann er aðalsöguhetjan í bók sem ég er að skrifa og kemur út á sama tíma og Zone 261 verður frumsýnd á Íslandi en myndin er einmitt frumraun tröllsins Hafþórs Júlíuss Björnssonar á hvíta tjaldinu sem og fleiri vaskra íslenskra víkinga sem einnig leika í myndinni," segir Sölvi.Vefsíða Sölva á IMDB. Sjá frétt um hákarlana á Korsíku hér.
Tengdar fréttir Kviknakinn á toppnum Mynd af Sölva Fannari Viðarssyni þar sem hann stendur kviknakinn á mosavöxnu fjalli með sverð á milli fótanna vakti athygli okkar. 28. apríl 2014 15:45 Rennblautur en innilegur - myndband Í meðfylgjandi myndskeiði má sjá nýjustu listsköpun Sölva Fannars ljóðskálds. 2. júlí 2014 17:00 „Mér er alveg sama þótt fólk haldi að ég sé ruglaður“ Sölvi Fannar Viðarsson er í Íslandi í dag í kvöld. 8. júlí 2014 14:48 Sölvi Fannar hitti afmynduðu tvíburana "Einhverra hluta vegna hófu þeir að fara í lýtaaðgerðir og virðast hafa gengið aðeins of hratt um þær gleðinnar dyr.“ 26. maí 2014 13:15 "Af hverju ættu karlmenn ekki að nota snyrtivörur ef þá langar?" "Svo eru talsvert margir sem plokka á sér augabrúnirnar," segir Sölvi Fannar 21. júlí 2014 09:45 Mest lesið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Walking Dead-leikkona látin Lífið Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Lífið Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Lífið Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Lífið Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Fleiri fréttir Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Sjá meira
Kviknakinn á toppnum Mynd af Sölva Fannari Viðarssyni þar sem hann stendur kviknakinn á mosavöxnu fjalli með sverð á milli fótanna vakti athygli okkar. 28. apríl 2014 15:45
Rennblautur en innilegur - myndband Í meðfylgjandi myndskeiði má sjá nýjustu listsköpun Sölva Fannars ljóðskálds. 2. júlí 2014 17:00
„Mér er alveg sama þótt fólk haldi að ég sé ruglaður“ Sölvi Fannar Viðarsson er í Íslandi í dag í kvöld. 8. júlí 2014 14:48
Sölvi Fannar hitti afmynduðu tvíburana "Einhverra hluta vegna hófu þeir að fara í lýtaaðgerðir og virðast hafa gengið aðeins of hratt um þær gleðinnar dyr.“ 26. maí 2014 13:15
"Af hverju ættu karlmenn ekki að nota snyrtivörur ef þá langar?" "Svo eru talsvert margir sem plokka á sér augabrúnirnar," segir Sölvi Fannar 21. júlí 2014 09:45